Bændablaðið - 01.01.1993, Qupperneq 10
1.TBL. 7. ÁRG. JAN. - FEB. 1993
Margrét Hálfdánardóttir
LANDBÚNAÐUR
OG UMHVERFIÐ
Umræður um umhverfisvænan
landbúnað hafa ekki farið hátt
hér á landi. Víða erlendis hefur
umræða og barátta fyrir betri
meðferð lands og dýra verið um-
talsverð. Hefur það haft þau áhrif
að menn eru að byrja að gera sér
ljóst að verksmiðjubúskapur eins
og hann hefur verið stundaður í
iðnríkjum lívrópu og N - Ameríku
er ekki af hinu góða og er þegar
byrjað að gæta afturhvarfs til
fyrri búskaparhátta.
Almenningsálit hér á landi
hefur verið frcmur neikvætt gagn-
vart landbúnaðarframleiðslu, þrátt
fyrir aö ímynd bóndans sjálfs sé
ennþá fremur sterk. Þeir þættir
sem aðallega hafa verið gagnrýndir
í íslenskum landbúnaði eru; hátt
búvöruverð, styrkjakerfi, lausa-
ganga búfjár og það að misvitrir
andmælendur landbúnaðar telja
sauðkindina vera eina skaðvald
jarövegseyðingar í landi okkar,
misskilningur sem bændur seint fá
breytt.
Ilérlendis virðist sú slefna vera
enn ríkjandi að krefjast sem mestr-
ar framleiðni. Reynt er að fá fram
hámarksafurðir og búskaparhættir
gerast tæknivæddari. Hins vegar
hafa auknar kynbætur og einhæf
kraftfóðurnotkun minnkað nátt-
úrulegan mótstööukraft búfjár og
sjaldgæfari afbrigði búfjár eru ekki
GRÆN SÍÐA GARÐYRKJUSKÓLANEMA - LANDBÚNAÐUR OG UMHVERFISVERND - GRÆN SÍÐA GARÐYRKJ
I ofangreindu verbi er vir&isaukaskattur 24,5% innifalinn. Verbib gildir á öllum
höfnum landsins. í Gufunesi er veittur afsláttur kr. 500.- pr. tonn, afgreitt á bíla.
a) Staðgreiðsla með staðgreiðsluafslætti sem er 5,6% í febrúar,
4,4% í mars og 3,2% í apríl og síðan 2,0% afsláttur.
b) Kaupandi greiði með 10 jöfnum mánaðarlegum greiðslum
og hefjist greiðslurnar í febrúar og ljúki í nóvember.
c) Kaupandi greiði með 8 jöfnum mánaðarlegum greiðslum
og hefjist greiðslurnar í mars o gljúki í október.
d) Kaupandi greiði með G jöfnum mánaðarlegum greiðslum
og hefjist greiðslurnar í apríl og ljúki í september.
e) Kaupandi greiði með 4 jöfnum mánaðarlegum greiðslum
og hefjast greiðslurnar í maí og ljúki í ágúst.
Gjalddagi samkvæmt liðum b) til e) er 25. hvers mánaðar.
Gerður skal samningur um lánsviðskipti
Vextir reiknast frá og með 1. júlí 1993. Vextir reiknast
síðan á höfúðstól skuldar eins og hún er á hverjum tíma
fram til síðasta greiðsludags. Vextir skulu vera þeir
sömu og afurðalánavextir auglýstir af Landsbanka íslands.
Vextir greiðast eftirá á sömu gjalddögum og afborganir.
Fyrir þeim hluta viðskiptanna sem eru lánsviðskipti skal
leggja fram fullnægjandi tryggingu að mati
Aburðarverksmiðjunnar, t.d. í formi bankaábyrgðar.
ABURÐARVERKSMIÐJA
RÍKISINS
Sími 91-67 32 00
Tegund N p2°5 k2o Ca s Verð í jan/júní Verb í júlí Verö í ágúst Verð í sept.
Kjarni 33 0 0 2 0 25.320 25.620 25.920 26.200
Magni 1 26 0 0 9 0 21.080 21.320 21.560 21.820
Magni 2 20 0 0 15 0 1 7.440 1 7.640 1 7.840 18.040
Móði 1 26 14 0 2 0 28.840 29.160 29.500 29.820
Móöi 2 23 23 0 1 0 30.880 31.240 31.580 31.940
Áburðarkalk 5 0 0 30 0 9.580 9.700 9.800 9.920
Blákorn 12 12 17 2,6 7,7 36.660 37.080 37.500 37.920
Græöir la 12 12 19 0 6 31.820 32.180 32.560 32.920
Græðir 1 14 18 18 0 6 32.440 32.820 33.200 33.560
Græðir 3 20 14 14 0 0 28.740 29.080 29.400 29.740
Græðir 5 15 15 15 1 2 27.700 28.020 28.340 28.660
Græðir 6 20 10 10 4 2 26.960 27.280 27.580 27.900
Græðir 7 20 12 8 4 2 27.300 27.600 27.920 28.240
Græðir 8 18 9 14 4 2 26.320 26.620 26.940 27.240
Græðir 9 24 9 8 1,5 2 28.440 28.780 29.100 29.440
Þrífosfat 0 45 0 0 0 25.820 26.120 26.420 26.720
Kalíklóríð 0 0 60 0 0 23.140 23.400 23.660 23.920
Kalisúlfat 0 0 50 0 17,5 34.020 34.420 34.800 35.200
"Verksmiðjubúskapur
sætir mikilli gagnrýni í
dag," segir meðal annars
í greininni. Myndin er
úr eggjabúi í nágrenni
Reykjavíkur.
lengur varðveitt. Þá er bæði svfna-
og kjúklingarækt farin að bera
keim af erlendum verksmiðju-
búskap eins og hann hefur verið
stundaður og sætir mikilli gagnrýni
f dag. Þessi þróun hefur þó haft í
för með sér mikla verölækkun til
neytenda.
Á sama tfma og beitarálag af
völdum sauðkindarinnar hefur
stórminnkað þá hefur hrossum
fjölgaö á öllum landssvæðum og er
það orðið vandamál, sérstaklega
hvaö beitarþol heimahaga varðar.
Það er því nauðsynlegt að bændur
snúi sér f auknum mæli aö land-
vernd heima fyrir og fái til þess
stuðning frá þeim aðilum sem hafa
yfirumsjón með landgræðslu og
hingað til, hafa svo til eingöngu
beint kröftum sfnum að hálendinu
og auðnum landsins.
Þrátt fyrir að verksmiðju-
búskapur sem slíkur hafi aldrei
veriö stundaður á íslandi í hefð-
bundinni búfjárframleiðslu, vaxtar-
hvetjandi lyf hafi veriö bönnuð og
USKÓLANEMA - LANDBl