Bændablaðið - 01.01.1993, Side 11
II
Aðeins það besta er
nógu gott"
IFGoodrích
Gæði á góðu verði
Jeppadekk
Vagnhöfða 23 - Sími 91 -685825 - Fax 91 -674340
Sendum í póstkröfu.
Greiðsluskilmálar í allt að 18 mánuði.
VISA
búfé almennt fengiö mun belri
meðhöndlun með tilliti til útivistar
og húsrýmis heldur en f nágranna-
löndunum, þá er margt sem fs-
lenskir bændur gætu gert til að
bæta fmynd sína og framleiðslu
sinnar. Þeir þurfa hins vegar að fá
stuðning stjórnvalda og almenn-
ings í þeim efnum.
Þrýstingur stjórnvalda á bænd-
ur um meiri framleiðni og lægra
vöruverð, gengur ekki upp meðan
bóndinn uppsker aðeins þriðja
hluta af útsöluverði afurða sinna
og 2/3 hlutar fara í sláturkostnað
og milliliði. Fækkun sláturhúsa,
sem leiðir af sér lengri flutninga á
sláturfé, er t. d. ekki lausn og gæti
heimaslátrun komið til greina hjá
bændum sem gætu komið sér upp
slfkri aöstöðu.
Neytendur munu á næstu ár-
um verða mun meðvitaðri um
hollustu matvæla sem framleidd
eru með umhverfisvænum hætti.
Ef hætt yrði að einblína eingöngu
á framleiðni og afurðasemi, þá
JNAÐUR OG UMHVERFIl
hafa íslenskir bændur alla mögu-
leika til umhverfisvænna búskapar-
hátta. Náttúra landsins er ennþá
svo til óspillt og með minni áburð-
ar-, kjarnfóöur- og vélanotkun þá
myndi henni veröa hlíft viö frekara
álagi og myndi auk þess skapa
fleirum atvinnu.
iVERND - GRÆN SÍÐA GARÐYRKJUSKÓLANEMA - L
Vökvastjórnlokar
Eigum til á lager
ýmsar gerðir af
vökvalokum,
dælum,
slöngum og
tengjum.
AV \/rnC/ / JM klettagörðum n, reykjavIk
VífSfirffl V LAJLUÍN h/f SlMAR 91 -681580 og 91 -682130
■tS
<ŒBJ)
Við lögum
litinn þinn
á úðabrúsa
Er bíllinn þinn
grjótbarinn,
eða rispaður ?
Dupont lakk á
úðabrúsa er
meöfærilegt og
endingargott.
GMSC&KO
Faxafeni 12.
Sími 38000.
Sauðfjármerki
Sauðfjármerkin frá Plast-
iðjunni BJARGI eru unnin í
samráði við bændur og
sauðfjárveikivarnir ríkisins.
Kostir merkjanna:
* Samræmt litakerfi
* Bæjar- hrepps- og sýslunúmer áprentað á aðra hlið
* Ný og stærri raðnúmer
- að óskum bænda - áprentað á hina hlið
* Skáskurður sem tryggir betri festingu
* íslensk framleiðsla
Vinsamlegast pantið skriflega og í tímay
til að tryggja afgreiðslu fyrir sauðburð.
PLASTIÐJAN
I BJARG
Bugðusíðu 1 603 Akureyri
Sími 96 - 26888
VELJUM
(SLENSKT