Bændablaðið - 01.01.1993, Qupperneq 13
MAXXUM vélarnar þekkja
bændur vel um allt land. Þær gefa
nýja viðmiðun í tæknilegum fram-
förum.
Nú koma svo fyrstu MAGNUM vélamar
frá Bandaríkjunum, stórar dráttarvélar í
ræktun og þungatök.
Einnig kynnum við núna CASE IH 845
XL dráttarvélar. Nýja lipra vinnuhesta, með
samhæfðri hægrihandarskipt-
ingu.
Einnig eigum viö fyrirliggjandi
hinar vinsælu CASE IH 395-995 með XL
eða L húsi og vendi- eða milligír.
Með þessu úrvali er stuðlað að hag-
kvæmni i búrekstrinum og óskir bænda
uppfylltar með dráttarvélum í stærð-
um 47 til 247 hestafla.
Powershuttle
Powershift
, VELAR&
ÞJÓNUSTAHF
Sími 91 - 68 32 66
TRAKTORSKNÚNAR
RAFSTÖÐVAR
Styrkir til
umhverfismála
Á næstunni verður úthlutað styrkjum úr
Pokasjóði Landverndar.
1. Um styrk geta sótt: félög, samtök, stofnanir
og einstaklingar.
2. Úthlutun er bundin verkefnum á sviði
umhverfismála, svo sem landgræðslu,
skógrækt, friðun, verndun, fegrun og
snyrtingu lands og til fræðslu og rannsókna.
Skilyrði er að verkefnin séu í þágu
almennings.
Verkefni, sem sótt er um styrk til, þurfa að
vera vel afmörkuð og skilgreind.
Farið er fram á að styrkþegar leggi af mörkum
mótframlag, sem geturfalist í fjárframlögum,
vélum, tækjum, efni eða vinnu.
Styrkþegar skuldbinda sig til að skila skýrslu
um framkvæmd og árangur verkefnisins fyrir
lok úthlutunarárs.
6. Styrkumsóknir þurfa að berast skrifstofu
Landverndar fyrir kl. 1700 þann 22. febrúar
1993.
Þeir sem eiga eldri umsóknir í Pokasjóðinn þurfa
að endurnýja þær í samræmi við þessa
auglýsingu.
Umsóknum ber að skila á þar til gerðum
eyðublööum, sem fást á skrifstofu samtakanna.
Hinir hörðu
Haffjarðarár-
furstar
{þessu blaöi og vföar hafa af og til
undanfarin ár birst fréttir af
hörðum deilum bænda og nieintra
eigenda Hafljarðarár í Hnappa-
dal. Þar er hvert einasta mál leyst
íyrir atbeina dómstóla, flestir
undirréttardómar keyröir fyrir
Hæstarétt og alltaf reynt aö finna
til eins margar hliöargreinar á
hverju máli svo aö þaö megi tefja
það og ónýta. Harkan viröist vera
orðin aöalsmerki þeirra sem með
mál fara viö þessa fengsælu
laxveiðiá. Þannig segir frá þvf f nýju
tölublaöi Borgfirðings aö f tveimur
BÆNDABLAÐIÐ &
LANDSBYGGÐIN
veiöihúsum á Vesturlandi hafi
komiö upp dæmi um aö
starfsstúlkum voru greidd laun
sem voru undir lágmarkslaunum.
Málin voru kærö en fyrra málið
sem snerti hús viö Grímsá var leyst
meö dómssátt. Svo var aftur á
móti ekki með síðara málið, þaö
bíöur nú þingfestingar fyrir dómi,
en þar eru sækjendur stúlkur sem
unnu í veiðihúsinu við
Haffjarðará...
3.
4.
5.
HENTU EKKI BILUÐUM HLUT - SPURÐU OKKUR FYRST
Við viljum leysa vanda þinn
velkominn vertu vinurinn
RENNISMÍÐI - FRÆSIVINNA - SLÍPUN - VÉLAVIÐGERÐIR
# Endurbyggjum bensín- og díselvélar.
# Slípum sveifarása, borum blokkir.
# Réttum af höfuðlegusæti í blokkum.
# Lögum legusæti og kambása í heddum.
# Breytum og endurnýjum drifsköft.
Plönum hedd, blokkir o.fl.
Rennum ventla og ventilsæti.
Lögum legu- og slitfleti með stál-
keramikefnum o.fl.
Margs konar nýsmíði.
kopar
Allt þetta og margt margt fleira
VÉLAVERKSTÆÐIÐ EGILL HF.
SMIÐJUVEG 9A KÓFAVOGI. SÍMI: 91-44445.
LANDVERND
Skólavörðustíg 25, 101 Reykjavik
Sími 91-25242, myndsendir 91-625242
DRATTARVELAR
Eigum m.a. fyrirliggjandi 12,5 KVA (10KW),
1 fasa og 3 fasa úrtak.
Einnig fáanlegar mótordrifnar rafstöðvar.
Mjög hagstætt verö - Leitið upplýsinga
Skeifan 3h - Sími 91-812670