Bændablaðið - 01.01.1993, Blaðsíða 15
VORMÍSSERÍ 1995
Undanfarin ár hefur
Bœndaskólinn á Hólum
skipulagt og staðið fyrir
námskeiðum í hinum
ýmsu greinum landbúnað-
ar. Aðsókn hefur verið
mikil og námskeiðin notið
mikilla vinsœlda. Hér á
eftir er yfirlit yfir þau
námskeið sem í boði verða
nú á vormisseri. Um er að
rœða námskeið í búfiár-
rœkt, fiskeldi, bókhaldi,
tölvunotkun, skógrækt o.fi.
Fleiri námskeið eru í
undirbúningi svo sem um
rafgirðingar, landnýtingu
o.fl. Námskeiðin eru styrkt
af Framleiðnisjóði land-
búnaðarins þannig að
þátttökugjöldum er stillt í_________
hóf Allar nánari upp- r^árnskéíð^ Skattíramtatsger0-
lýsingar eru veittar á skrif- \ 25.-26.mars.^ sólrnundar-
stofu Bœndaskólans á Hól-\ Umsjórv. ^r^anum Hótum.
umídma 95-35962. W°" B8en
NAMSKEIÐ VIÐ
BÆNDASKÓLANN Á
HÓLUM í HJALTADAL
III.BOKHALD
OG TÖLVUNOTKUN
Námskeið: Bændabókhald II.
Tími: 1,- 2.apríl.
Kennari: Þórarinn Sólmundar-
son, Bændaskólanum Hólum.
Markmið: Námskeiöiö er ætlaö
bændum sem eiga tölvu og ætla
aö færa bókhald sitt sjálfir. Fariö
veröur yfir merkingu fylgiskjala
og skráningu þeirra í forritið
Búbót. Fariö verður yfir bók-
haldskerfiö (vinnslurás þess) og
geröar æfingar, auk þess sem
fariö veröur yfir allar helstu
útskriftir kerfisins. Fjallaö veröur
um uppgjör bókhaldsins og
skattframtalsgerö.(Merking
skráning - vinnsla - uppgjör).
IV.RAÐUNAUTANAMSKEIÐ
I. FISKELDI
Markmið: audbúnaðarskýrs\u
Kynnist gerö tenow rra
ogpersónutramtais, ^ veföur
íramtaisskyrskra^i endurgiaid,
viröisaukaskatt, ‘JSSgar
Námskeið: Paradox 4.0 gagna-
grunnur.
Tími: 17.-19.mars.
Kennari: Jón Baldur Lorange,
Búnaöarfélgi íslands, og Þórar-
inn Leifsson, Bændaskólanum
Hólum.
Markmið: Fjallaö veröur almennt
um uppbyggingu gagnasafna.
Fariö veröur yfir alla helstu
möguleika Paradox gagna-
grunnsins. Kennslan veröur í
formi fyrirlestra og verkefna-
vinnu. Kennt veröur í nýju
tölvuveri Bændaskólans.
Námskeið: Windows 31
gluggakerfi, Word 2.0 ritvinnsla
Excel 4.0 töflureiknir, Dos 5 0
stýrikerfi.
Tími: 22. - 25.mars.
Kennarar: Þórarinn Leifsson oq
órarinn Sólmundarson
tiændaskólanum Hólum.
Markmið: Námskeiöiö er ætlað
ráöunautum og öðrum starfs-
monnum búnaöarsambandanna
sem hafa litla reynslu af tölvum.
Aö námskeiði loknu eiga þátt-
takendur að geta unniö
heföbundna tölvuvinnslu.
alla
hf Búnaöarfélag Ísíands
I Fa'gráð bleikjuf ramieiöenda.
. -, , öqö veröur sérstök
Markmrð. Lo9t mleiQSluferil '
áhersla * J am Fariö veröur
smáum einrngun. ftamkvæmd
víir lítsfen'b ®'k^ o 9ni sláUunar
i eldis kynnt frá y Kynntur
°b >»
veröur ódyr ® q íariö ofan 1
matfiskhrá afösemisdænV'nu
saumana q reglugeröir
Kynnt verða log 9 leiösluieyfi,
sem fia"a ura q gæðakröfur.
sjúkdómavarnrr og 9 , tratn.
Verkleg kennsla d veröur
kvæmd slátruna^ afuröa Vll
fiökun og fra9 y
útflutnings.
Námskeið: Nýting á ám og
vötnum.
Tími: 19 - 21 .apríl.
Umsjón: Dr.Skúli Skúlason,
Bændaskólanum Hólum, í sam-
starfi viö Náttúrufræöistofu
Kópavogs, Veiöimálastofnun og
Háskóla íslands.
Markmið: Fjallaö veröur um
nýtingu okkar á straum- og
stööuvötnum meö sórstakri
áherslu á stööu mála í dag og
framtíöarhorfur.
V.ONNUR NAMSKEIÐ
Námskeið: Júgurbólga.
Tími: l.mars.
Umsjón: Ólafur Jónsson,
Kaupfélag Eyfiröinga.
Markmið: Fjallaö veröur um hita-
þolna og kuldakæra gerla og
mikilvægi þeirra í mjólkur-
framleiöslu, júgurbólgu og
sýkingar, mun á frumutölu og
gerlatöln, tföni og algengi
sjúkdóma. Fariö verður yfir
helstu umhverfisþætti sem áhrif
hafa á júgurbólgu og meðhöndl-
un júgurbólgu (lyfjanotkun,
skipulagning). Aö endingu
veröur fariö yfir áhrif júgurbólgu
á afrakstur búsins og gæöi
mjólkurinnar. Boöiö veröur upp á
sambærilegt námskeið á
Blönduósi 2. mars og á
Hvammstanga 3. mars.
Námskeið: Undirbúningur undir
kynbótasýningar.
Tími: 20.- 21.mars.
Kennarar: Víkingur Gunnarsson
og Magnús Lárusson, Bænda-
skólanum Hólum.
Markmið: Að kynna dómstiga
kynbótahrossa ítarlega svo og
sýningarreglur. Jafnframt hvernig
haga má undirbúningi fyrir
kynbótasýningar meö þjálfun,
fóörun og hiröingu svo og
sýningatækni viö byggingar- og
hæfileikadóma.
Námskeið: Kynbótagildismat.
Tími: 3.-4.mars.
Kennarar: Magnús Lárusson og
Víkingur Gunnarsson, Bænda-
skólanum Hólum.
Markmið: Aö kynna kynbóta-
dóma og hvernig þeim er breytt í
kynbótagildisspá og einkunnir.
Fjallaö er um nákvæmni þeirra
og öryggi, einnig á hvern hátt
ræktendur geta notfært sér
þessa hluti í sinni ræktun.
II. HROSSARÆKT
OG HESTAMENNSKA
Numskeið: Fimiæfingar (hlýöni-
æi>ngar).
Tími: 26.-28.mars.
Kennarar: Eyjólfur ísólfsson
og/eöa Magnús Lárusson,
Bændaskólanum Hólum.
Markmið: Aö kenna grundvallar-
atriöi fimiþjálfunar. Fjallaö veröur
um losun spennu, liökun, jafn-
vægi og fjaöurmagn. Einnig
samspil og stjórnun í liökandi og
safnandi æfingum. Kenndar
veröa reiöleiöir á velli, uppbygg-
ing þjálfunar og fariö í fimi-
verkefni. Bókleg og verkleg
sýnikennsla.
Námskeið: Byggingadómar
hrossa.
Tími: H.-I3.ma(.
Kennarar: Vikingur Gunnarsson
og Magnús Lárusson, Bænda-
skólanum Hólum.
Markmið: Aö kynna þær breyt-
ingar sem veröa á vexti og
þroska hrossa frá fæöingu til
fulloröinsára. Þátttakendur fá
kennslu og nokkra þjálfun (
byggingadómum hrossa og inn-
sýn ( notkun þeirra viö mat á
kynbótagildi.
í(mT,5Ílprlí,aL"9ripaSi'il<dðma,
Námskeið: Tölvusamskipti og
hugbúnaöur fyrir ráöunauta.
| Tími: 29.03 -1.4.
Kennarar: Jón_ Baldur Lorange,
Búnaöarfélagi íslands, Þórarinn
Leifsson og Þórarinn Sólmund-
arson, Bændaskólanum á
| Hólum , o.fl.
Markmið: Tölvusamskipti. Þjálf-
un í notkun á tölvupóstkerfi Bl,
Jaröabók BÍ og Framleiösluráös,
Carbon Copy til gagnaflutninga
og hrossaræktarforritinu FENG.
Kynnt veröa faxmótöld (tölvufax)
og notkun þeirra. Einnig veröur
skoöuö fjartenging viö stórtölvu
BÍ (AS/400). Kynntur veröur hug-
búnaöur til glærugeröar og fariö
veröur í framsetningu fundaefnis.
í lok námskeiösins veröa rædd
tölvusamskipti búnaöarsam-
bandanna og BÍ.
Svansson
Markm/ð: Fjallaö veröur ,
'«**»& Þe,r,a' «*«* œ'wa
- «(
3"
Námskeið: Hrossasjúkdómar.
Tími: 16.apríl.
Umsjón: Vilhjálmur Svansson
dýralæknir.
Markmið: Fjallaö veröur um
algenga sjúkdóma í hrossum,
þ.e. einkenni þeirra, orsakir og
meöhöndlun.
Námskeið: Töltþjálfun og
töltæfingar.
Tími: 2.-4.apríl.
Kennarar: Eyjólfur ísólfsson og
Magnús Lárusson Bændaskól-
anum Hólum.
Markmið: Aö kenna töltþjálfun
og gangsetningu klárgengra
hrossa og skeiölaginna. Taktur,
jafnvægi og þjálfun hreyfing-
anna. Fariö í töltæfingar, liökandi
og safnandi. Jafnframt veröur
töltásetu gerö skil ásamt mis-
munandi aöferöum og sýningar-
tækni. Bókleg kennsla og
verkleg sýnikennsla.
■-------■'***■
Námskeið: Frjósemi nautgriþa.
Tími: 2.mars.
Umsjón: Þorsteinn Ólafsson
dýralæknir.
Markmið: Aö kenna bændum aö
sjá einkenni beiöslis og gerö er
grein fyrir mikilvægi réttrar tíma-
setningar á sæöingu. Kynnt
veröa ýmis hjálgartæki, svo sem,
gangmáladagatal, hormónapróf
og viönámsmælir.
Fariö veröur í æxlunarlíffræði
mjólkurkúa. Boöiö veröur upp á
sambærilegt námskeiö á
Blönduósi l.mars og á Hvamms-
tanga 4.mars.
Námskeið: Trjárækt.
Tími: 20,- 21.mai.
Umsjón: Álfheiöur Marinósdóttir,
Bændaskólanum Hólum.
Markmið: Aö þátttakendur fái
kennslu í gróöursetningu og
umhiröu trjáplantna, ásamt flutn-
ingi, ræktun og snyrtingu á
helstu trjám og runnum. Einnig
aö þátttakendur fái leiðbeiningar
um val á trjám og rurinaplöntum
miöaö viö landfræðilegar og
veöurfarslegar aðstæöur.
Fjallaö veröur um ræktun skjól-
belta, staðsetninqajalöntuval og
aöferðir viö rækKffv
Fleiri
námskeið eru í
undirbúningi
og verða þau
auglýst þegar
fyrir liggur efni
og tímasetning
þeirra.
BÆNDASKÓLINN HÓLUM í HJALTADAL
SÍMI 95-35962