Bændablaðið - 01.01.1993, Qupperneq 16

Bændablaðið - 01.01.1993, Qupperneq 16
1.TBL. 7. ÁRG. JAN. - FEB. 1993 Ljónsstaðabræður, Ólafur og Tyrfingur. JEPPASMIÐIR Á LJÓNSSTÖÐUM Þeir eru þekktir hagleiksmenn Leóssynirnir Ólafur og Tyrfingur á Ljónsstöðum í Sandvíkurhreppi í Flóa. A allra síðustu árum hafa þeir verið að hasla sér völl með lítiö fyrirtæki sem þeir reka, Jeppasmiðjuna, þar sem teknir eru til viðgerðar jeppar af öllum stærðum og gerðum. "Við byrjuðum með þetta {yrirtæki haustið 1990, en auövitað má segja að við höfum alla tfð verið í bílaviðgerðum meira og minna. Og ég held að segja megi að við höfum haft jeppadellu frá því við fæddumst," sagði Ólafur Leósson, en hann hafði orð fyrir Tilefni þessarar kröfugeröar er sú ákvörðun stjórnvalda að lækka endurgreiðslur virðisaukaskatts af þessum afurðum um 64,7% frá þvt' sem var á árinu 1992. Vegna að- stæðna á markaöi hafa bændur ekki treyst sér til að velta verð- hækkunum, sem af þessari auknu skattheimtu leiða, út f verðlag og verslanir hafa takmarkaö hækkanir á útsöluverði - að minnsta kosti f bráð. Bændur og aö einhverju ieytí verslanir taka því á sig hluta kostnaðar sem verður til vegna vaxandi álaga ríkisvaldsins. Þegar viröisaukaskattur eða matarskatturinn svonefndi var lagður á matvæli á árinu 1988 var ákveöiö að endurgreiöa hluta hans af framangreindum búvörum þannig að sá skattur sem eftir stæöi svaraði til 12% virðisauka- skattsþreps. Endurgreiöslurnar voru bundnar krónutölu þannig aö strax á íyrsta ári lækkuðu þær að raungildi vegna verðlagsbreytinga. Nú þegar lækkun endurgreiðslna um 64,7%, sem ákveðin var um sfðastliðin áramót, er komin til framkvæmda jafcgildir virðis- aukaskattur á þessum vörutegund- um 21% skattþrepi. þeim bræðrum þegar tíðindamað- ur blaðsins heimsótti þá fyrir 'skemmstu. Ljónsstaðir eru lítil jörð, stutt frá Selfossi. Þar hafa hjónin Leó Johansen og Guðbjörg Tyrfings- dóttir búið síðan árið 1954 og verið með blandaðan búskap. Syn- irnir, Ólafur og Tyrftngur, segjast híns vegar aldrei hafa hneigst að búskap, þeirra áhugi haft miklu frekar beinst að vélum og þess háttar, þótt þeir séu reyndar virkir þátttakendur í heyskapnum yftr sumartímann. "Við bræðurnir unnum hjá Ræktunarsambandi Flóa og Lægri endurgreiðslur og kostnaðarhækkanir vegna gengisfellingar Til viöbótar hækkun matar- skattsins hafa framleiðendur orðiö að taka á sig hækkanir á fram- leiöslukostnaði vegna verölags- breytinga og koma þar einkum til afleiðingar gengisfellingarinnar á síðasta ári. Framleiðendur telja aö ef áhrif þessara hækkana fara öll út í verðlagið þurft verð á eggjum að hækka um allt að 11,4%, verð á kjúklingum um allt aö 15,2%, svínakjöt þurfi að hækka um 11,7% og nautakjöt um 13,4%. Vegna þeirrar miklu áherslu sem lögö hefur veriö á lækkun verðlags á landbúnaðarafurðum að undanförnu hafa framleiðendur ekki treyst sér til þess að velta þessum auknu álögum rfkisvalds- ins út í verölagið. Sú hækkun, sem ákveðin hefur verið er þvf nokkru minni en efni standa til þar sem framleiðendur, aðrir en kúabænd- Skeiða áöur en viö fórum út f þennan verkstæðisrekstur. Haust- ið 1990 ákváðum við hins vegar að slá til og fara út f sjálfstæðan atvinnurekstur. Áöur en viö hóf- um störf skelltum við okkur út til Bandarfkjanna til að versla vara- hluti og keyptum vörur sem fylltu heiian gám sem fluttur var heim til íslands. Þannig byrjaði þetta," sagði Ólafur. Þær viðgerðir sem Ljónsstaða- bræöur einbeita sér að eru við undirvagna jeppabifreiða. Þeir eru hins vegar ekkert f öðrum viðgerð- um, eins og t.d. yfirbyggingum og þess háttar. Þá er oft verið aö dytta ur, hafa ákveðið að taka hluta h'nna skertu endurgreiðslna á sfn- ar herðar, að minnsta kosti fyrst um sinn og sjá hverju fram vindur. Vegna þeirra ákvarðana framleið- enda hækka egg aðeins um 7,2%, kjúklingar um 11,4% og svínakjöt um 8,6%. Framleiöendur nauta- kjöts hafa hins vegar ekki treyst sér til að taka þessar byrðar á sfnar herðar, vegna mikilla verðlækkana að undanförnu og hækkaöi verð á nautakjöti því eins og útreikningar sögðu til, um 13.4%. Nokkuðmis- munandi er á hvern hátt verslanir hafa brugðist viö þessum hækk- unum og hafa sumar jseirra - aö minnsta kosti fyrst um sinn, ekki hleypt þeim að fi llu út f útsölu- verö viðkomandi alurða. Hagþjónustan telur bændur ekki geta axl- að þessa kjararýrnun Samkvæmt upplýsingum frá Hagþjónustu landbúnaðarins um fjárhagsstöðu viökomandi bú- greina kemur fram að þær geti f raun ekki tekiö á sig þá kjara- rýrnun sem óhjákvæmilega leiðir af lækkun endurgreiðslna virðis- aukaskattsins. Af þeim ástæöum eigi framleiðendur í raun ekki aðra kosti en að velta skattahækkunun- um út í verðlagiö. Þar sem þessar aðgeröir rfkisvaldsins vinna ákveð- ið gegn þeim hugmyndum ráða- manna aö verölag á landbúnaöar- vörum verði að lækka hafa for- svarsmenn viökomandi búgreina- félaga gert þá kröfu aö komið veröi á öðru virðisaukaskattsþrepi þar sem af fenginni reynslu sé ekki hægt að treysta ákvöröunum stjórnvalda þegar um endur- greiöslur á virðisaukaskatti sé að ræða. MATARSKATTURINN AUKINN - BÆNDUR TAKA Á SIG SKERÐINGU Framleiðendur eggja, kjúklinga, svínakjöts og kjöts af nautgripum hafa nú krafist þess að tekið verði upp annað þrep virðisaukaskatts í landinu. BÆNDABLAÐIÐ & LANDSBYGGÐIN EFTIR SIGURÐ BOGA SÆVARSSON aö ýmsu, svo sem hásingum á jeppum og breyta og styrkja undir- vagninn. Og oft þarf að kíkja á legur, pakkdósir, öxla og annað í þeim dúr. Til alls þessa nota þeir bræður varahluti sem þeir flytja inn sjálfír, beint frá Banda- ríkjunum og hafa þeir nokkurn lager af slíkum hlutum. "Þetta er mjög fjölbreytt verk- stæðisvinna hjá okkur. Svo ég segi þér eins og frá deginum í dag þá er verið aö smfða stýrisarm í jeppa, huga aö bremsuborðum á Econo- kemur austan af Egilsstöðum og eftir það dreifist þetta um allt land. Menn víða um land eru að fá aö senda hluti f viðgerð til okkar eða fá varahluti frá okkur og þar tel ég að geti munað miklum fjárhæðum í sumum tilfellum. Bili til dæmis hjá þér eitthvað í drifskafti getur þú stundum orðið að kaupa það nýtt hjá umboði, en viö eigum jafnvel þann varahlut sem vantar og þá er málinu bjargað. Þarna geta oft sparast fjárhæðir upp á tugi þúsunda króna," sagði Ólafur. ."ís-5-TS il line og gera við millikassa og sjálf- skiptingu og millikassa úr þriðja bfinum. Og eins og f vetur, þegar snjór er yfir, vill fara talsvert af sjálfskiptingum í bílum og f vetur hefur verið talsvert að gera viö viðgerðir á þeim," sagði Ólafur. Hann sagði ennfremur að til skamms tíma hefði verið langur biölisti jeppaeigenda sem vildu komast meö bfla sfna f viðgerð til þeirra, oft f kringum tvær til fjórar vikur. í vetur hefði hins vegar verið rólegra yfir þessu og f haust hefði biötíminn fariö niður f eina viku. Ólafur sagöist telja að fýrst og fremst væri minna að gera vegna almenns samdráttar í þjóðfélaginu, en einnig bæri á að lfta að margir væru á þessum sama markaöi og þeir, jafnframt því sem mark- aðurinn væri takmarkaður. "Við höfum náttúrlega haft mest af okkar viðskiptum héðan af Suðurlandi, en einnig kemur mikið af Reykjavíkursvæðinu. Allnokkuö Svo ég segi þér eins og frá deginum í dag þá er verið að smíða stýrisarm í jeppa, huga að bremsuborðum á Econoline og gera við millikassa og sjálf- skiptingu og millikassa úr þriðja bílnum. Þeir Tyrfingur og Óláfur láta sér ekki duga aö gera bara við jeppa. Þeir eiga að sjálfsögðu nokkra slíka og gera mikið af þvf að flækjast um fjöll og firnindi. Sprengisandurinn er f mestu uppá- haldi hjá þeim, og þegar vfölendur hálendisins toga halda þeim engin bönd... VARÚÐ Á VINNUSTAÐ • STUÐUÐ að spennujöfnun í penlngshúsum með því að hafa alla lelðandl hluta þeirra samtengda og jarð- tengda og að hafa virkan lekastraumsrofa fyrir lögninni. • FÁJÐ viðurkennda telkningu af raflögnum og þar með sökkulskautum útlhúsa, áður en byggingaframkvœmdir hefjast. • BÆNÐUR mega undlr engum krlngumstasðum fást við tengingu vararafstöðvar inn á húsveitukerfið. • FÁHÖ rafverktaka tll aðstoðar vlð endurnýjun og lag- fœrlngar á þvf sem laga þarf I rafbúnaðinum. • SJÁK> til þess að allar lausataugar á lömpum og hand- verkfœrum séu óskaddaðar. • KOMH) upp fastri lýsingu sem vfðast f penlngshúsum. Ef lauslr lampar eru I notkun, goetlð þess að slökkva á þeim og geyma á vissum stað eftir notkun. • KYNNK) ykkur legu Jarðskauta og sýnlð aðgát við allt jarðrask. RER RAFMAGNSEFTIRLIT RIKISINS Simi 91 -814133

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.