Hvöt


Hvöt - 01.11.1926, Blaðsíða 1

Hvöt - 01.11.1926, Blaðsíða 1
H V 0 T Ritnefnd: GuðmuncLur Benediktsson. Kristinn E. Andrjesson. Loftur Guðmundsson. 1925. j 'T Otgefandi: 0. M. S. K. Nóvem'ber'blað. Afgreiðsla: Prentsmiðjan Acta. Reykj avík. ] 1. fbl. Á síöasta hjeraðsÞingi O.M.S.K. var samÞykt aö gefa út manaðarlDlað. Verður Það sent ókeypis til ungmenna fjelaga Ú.M.S.K., allra hjeraðssam- Þanda á landinu, stjórnar O.M.S.K., stjórnar Ú.M.S.I. og ritstjóra Skin- faxa. Allir ungmennaf jelagar geta gerst kaupendur aö "blaöinu. Það fæst hjá afgreiöslumanni hlsösins, Guð-, hirni Guðmundssyni í prentsm.Actá "í Rvík, og kostar 25 aura um mánuðinn, kr. 2.oo um áriö. Þar sem fjelögin vita um útgáfu- fyrirkomulag hlaðsins, er óÞarft að fjölyrða um Þaö. Það skal Þó tekið fram, aö ritnefndin mun skýra frá Því í hverju hlaöi hver skrifa eigi næsta hlað. Tilgangur hlaðsins er: að ræöa áhugamál ungmennafjelaganna og undirhúa málin áður en Þau veröa send á samhandsÞing^U.M.S.1 að vera tengiliður milli stjórnar U.M.S.K. og fjelaganna, flytja tilkynningar og hvatningarorð stjórnarinnar til fjelaganna og fjelaganna til stjórnarinnar. Á V A R P. Ungmennafjelagarj Þjer hafið heit ið Því aö vernda íslenskt Þjóðerni og aö glæða ættjarðarást Islendinga. Hafið Það ávalt í huga. Hugsið um Þaö é einverustundum yðar. Taliö um Það á fundum yðar. Látiö Það vera leiöarstjörnu yöar í lífinu. Minn- ist Þess, aö tunga og Þjóðerni er fjöregg sjálfstæðisins, sem yður her að vaka yfir með jafn mikilli gaum- gæfni og sjáaldri augna yöar. Þjer eruö Islendingar. Þess vegna hvílir sú skylda á yöur að vinna að Því með öllum Þeim mætti, sem Þjer hafiö fengiö í vöggugjöf, að Island verði fegurra og hetra og að islenska Þjóðin veröi frjálsari og meiri menn- ingarÞjóð, Þegar Þjer hverfið úr tölu hinna lifandi, heldui en hún var Þegar Þjer komuð fram á vígvöllinn. Þessi skylda hvílir á öllum kynslóðum. Þess vegna hvílir hún einnig á yður. En hyggiö ekki framtíðarhallir yöar á sandi. Gíniö ekki yfir öllu, sem herst til yðar handan yfir höfin. Minnist Þess heldur, að framtiöin er i fornöldinni fólgin. Til hennar verðið Þjer aö saakja Þrótt og Þor. Það finnið Þjer i Islendingasögunum. Lesið Þær með kostgæfni, og eftir Þvi, sem Þjer lesiö Þær oftar, munuö Þjer finna hetur og hetur, að "hyrði hetri herrat maðr hrautu at", en Þaö, sern Þær kenna yður. Minnist Þess, að sjerhver einstak- ^ lingur er hluti af Þjóðinni. Æfiskeið ! hans er stutt, Þegar miöað er við tímann hinn eilifa, en Þótt Það sje ! stutt, Þá reynir hann margt á lifs- leiðinni. Hann öölast lífsreynslu.Hún er í senn leiðarstjarna hans á komandi timum og kjölfesta. Án Þeirra megnar hann einskis. Án Þeirra kann hann hvorki að stýra nje heita árum. Án Þeirra^er hann óviti af nýju, sem ekki kann fótum sínum forráð. Þjóöunum er likt farið og einstak- lingunum. Þær eiga sin æskuér, full- orðinsár og elliár. Þær reyna margt Þær öðlast reynslu. Reynsla Þjóðanna er haldhetri en reynsla einstakling- anna, af Þvi að hún er eign margra kynslóða. Þessa megum vjer ekki gleyma. Vjer megum ekki gleyma Þvi, aö reynsla feðra vorra er hold af holdi Þjóðar vorrar og hein af heinum hennar.Þessi reynsla-reynsla feðra vorra-er lik- legri til Þess að veröa hetri leiöar-

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/923

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.