Hvöt


Hvöt - 01.11.1926, Blaðsíða 3

Hvöt - 01.11.1926, Blaðsíða 3
Hvöt. 1.1. tt>l. -3- gesturlnn kynni íslensku og heyröi, að hjóðin heföi gleymt sínu eigin máli. III. Þaö er margt, sem Islendingar Þurfa aö laga fyrir 1930 og enga hið' Þolir. Ætti aö vera hafist handa fyr-j ir löngu, ef Þaö á ekki að vera landi og Þjóö til ævarandi skammar. j og Þá vœri illa fariö. Það veröur gersamlega Þýöingar- laust, Þó aö reynt veröi að hreiöa áklæöi hins Þjóðlega yfir erlenda skrípamenningu, sem Því miður er orðin h;jer landföst. Gestsaugað er glögt og myndi fljótlega sjá gegnum Þaö áklæöi. Allur útlendur og inn- lendur hjegómi veröur að vera oröinn ; landrækur Þá. ef vel á að fera.Þjóð- legur still, hversu fagur sem hann er getur aldrei samræmst útlendu tildri. Þaö yröi likast Þvi sem skikkja fornkappanna væri lögö á heröar Reykviskum götuslána. En 1930 j verður Þjóðarlíkaminn aö vera orðinn j svo Þroskaöur, að hann geti horiö Þá skikkju vansalaust. L. G. FULLVELDISDAGURINN. . Þar saga hefst,er feöur vorir flýja meö frelsið eitt i hurt af móöurjörð, og út á hafsins dýpi knörru knýja, Þar káppans djörfung heldur trúan vörð, og stöfnum sneru Þeirsc að eyju einni,1 er ósnert heiö i norðuráttu hreinni. Og eyjan göfga hreiddi faðminn friða, mót frelsishetjum Þeim,er sunnan har, og af Þvi kaus hún kynsins norska aö hiöa, að kappinn henni einn að skapi var, Þvi hún var fædd viö norðurljósa loga, og lundin hennar spunnin af Þeim toga. Hún gaf Þeim a.lt, sem ástin framast veitir: sitt óskift traust og styrka vinar hönd. Hún lagði Þeim aö fótum fagrar sveitir, og friösæl hjeruö,skógi vaxin lönd, ! og gef Þeim einnig stjörnuhvolfið hreina, aö hærra skyldu andans flugi heina. Og vorir feður Fróni trygöir sóru, 'FN cg fengu é landsins göfgi mikla ást, hjá köppum Þeim, er ungir utan fóru oft allra ljósest merki Þessa sjést. En Noregs mintust Þeir sem móður sinnar, er marka ellirúnir fölvar kinnar. En, eftir Því sem stundir lengur líða má ].íta á Þ^óöarhimni draga upp ský, er landsmenn eigin fóstru flettu viða fornum skrúða,en hugöu lítt að Því: Um leiö sig sjálfa færöu Þeir í fjötra, er fósturlandiö klæddu í rifna tötra. Og svo kom lokd,Þeir rufu alla eiöa, er áður höföu svarið fóstur grund, og ljetu HáRon gamla norska neyöa og níöa og kúga sig á marga lund. 0g hleyðin nú Því frelsi fyrirgeröi er fyrrum keypti hetjan dýru verði. Og tár og kvein og á.Þján margra alda var ógnarhefndin fyrir glæpinn Þann. Hve kynslóð ein má feikna viti valda, Þaö voluö,kúguö Þjóöin sárast fann, er jafnvel rúin var að Þreki og Þori, svo Þreytumerkin sjást í hverju spori. Og hvaö má finna á öllum Þessum árum? Ekkert-nema hölsins Þunga kross. Ekkert-nema sviöann af Þeim sárum, er settu fjötrernir á hendur oss. Að visu er ljóst,h;já landsins hestu sonum æ liföi neisti af djörfum frelsis v onum. Af Þessum neista kviknar kynjaháliö, sá kraftur vora hlekki sundur hraut. Er Þjóöin fylkir sjer um frelsismáliö Þá fegurst starfssviö djörfung kapp- ans hlaut. Og yfir fornri dáö Þeir drengir hjuggu, er djarfast sottu fram og tíðast hjuggu. Cg loksins - fyrir dugnaö djarfra manna er dagur frelsis runninn oss á ný. Vjer megum alörei é oss láta sanna, að Islendingar vilji teljast Þý.

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/923

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.