Hvöt - 01.11.1926, Blaðsíða 4
Hvöt.I. l.fbl.
-4-
BARN AUÐNUNNAR.
En íslensk Þjóö skal frjáls i frjálsu
landi,
og framar aldrei vera á nokkurs Uandi
Hann "bar af öllum, Þá efl og Þor
En Þaö er sýnt,aö frsegum frelsis degiLog atorku reyna skyldi.
vjer g fagnaö höfum minna en vera heri.Hvert fet sem hann steig,varö frægðar-
Jeg veit,Þjer ánauð gamla girnist
eigi,
en gætiö Þess, aö sannleikurinn er:
Ef degi frelsis fagnar^ÞJóðin ekki,
Þá færir öldin á oss nýja hlekki.
og fjekk honum meira gildi.
spor.
Þé var Þaö einn svásan sumardag,
er sól skein á hlómavöllinn,-
og fuglarnir sungu sitt 1júflingslag.
Hann lagði á hröttu fjöllin.
Og sýna Þá ei örlög eigin Þjoöar
oss allra hest, hve frelsið dýrmætt
er?
Hún lagði kyngi af mörkum manndóms
glóðar,
á meöan frjáls hún var og rjeði sjer.
En jafnskjótt er á hana fjötrar fallaj Handan viö fjöllin hláu.
Þá finst Þaö hest, hún missir krafta
alla.
Og árin liðu, en af hans för
menn ekkeet vissu nje sáu.
Það heyröist, hann hyggi við hagsæl
kjör.
Prá vorum gömlu,fyrir frelsisdögum
er frægöin sú,er ljómann víöast her.
A fornri list í ljóði,máli og sögum
lifði Þjóöin,meöan dimmast var.
En hvi skal ei, er frelsi nýtt er
fengið,
Því framar stigið,hærra á hrattann
gengið.
Og gleymd var hans minning mörgum hjá,
og mörg voru arin liðin,
er hein hans fundust í fjallagjé,
fúin og hitasviðin.
Og oft fer Það svo um auðnuhörn,
sem auðnunni sönnu tapa
og treysta é enga æðri vörn,
og alt telja kleyft - Þau hrapa.
L. Guömundsson.
Er Það ei smán, að lifa á gömlu gengi
og geta ei framar nýjan lofstýr sjer.j
Nú vantar aöeins fleiri og djarfa
drengi
er dyggilega,æt-tóörð,vinni Þjer,
aö rísi Þjóð á Próni,foldu dýrri,
forn aö hreysti,ung að Þekking nýrri.;
Og hver vill ganga fremstur fram til j
dáða?
er frelsið heimtar vökulíf og störf? :
En Þar má aldrei eigin hagsvon ráöa, ;
er eiga menn aö vinna landi ÞÖrf.
Og Þar má aldrei sundrung sigur
vinna,
Þar sameinaðir hesta úrlausn finna.
j
Og allir skulum vjer á stokkinn stígá
og strengja heit að duga móðurgrund. :
Og Það er sælt á hennar velli að
hniga
og hafa sýnt í vérki karlmannslund.
Að lifa og starfa fyrir fósturgrundu {
er fegurst takmark vort á æfistundu. |
Kr. E. A.
TIL MINNIS,
U.M.P.Afturelding skrifar desemherhi-
hlaðið.
Ritnefndin
U.M.P.Akraness
Ritnefndin
U. M. P.Drengur
Ritnefndin s
U.M.P.Velvakandi
janúarhlaðið.
fehrúarhlaðið.
marshlaðið.
aprílhlaðið.
maíhlaðið.
Júníhlaöið.
Af Þessari töflu geta fjelögiri sjeð
hvenær Þau eiga að skrifa í hlaðið.
Greinar sínar eiga Þau að senda til
afgreiðslunnar, og væri æskilegt að
Þær kæmu svo snemma til hennar, aö
hlaðið geti komið út reglulega á
hverjum mánuði.
Leiö^ritvilla er á 2. hls.14. linu
neðanfrá í 2. dálki: Þar stendur hill
en á að vera still.
Aðrar prentvillur munu varla rugla
meiningu.Annars fylgir sá galli fjöl-
ritun,a.ð villur verða naumast leið-
•rjettar inni i máli._________________
Fjölritunarst~ Pjeturs G.Guðmundssonar.