Skátinn - 15.01.1935, Síða 2
2
Skátlnn.
og segir: "Yður er alveg óhœtt a3 ‘biðja
drenginn fyrir skeytið, þvx at£ hann er skáti
Svona höfðu skátarnir' gott orð á
sér fyrir hjálpsemi og góðvild í þessum bee,
og svona eigið þið að sjá um að Akureyrar-
húar geti talað um ykkur og treyst ykkur,
af þvi að þið eruð skátar.
Ung-"Fálkar"
Byrjið nú árið 1935 með þvi að
heita þvx að vera ávalt sannorðir, trúir,
hjálpsamir, góðir við alla, beeði menn og
dýr, hlýðnir, sem minnst öðrum til þyrði og
hreinir í liugsunon., oiðum cg verkum. ¥erið
ávalt glaðir, karbexsir cg vingjarnlegir-
og munið ao öll skátalogxn felast i iveiiu
orðum, sem skátamxr iiata fyrir kjcrorð
sxtt, Verid ókveðn? r i e.ð reyna að helda
skátalögin -^ol og gangxð glaðir I móti
hinn nýja ári og festið hugann við skáta-
hrópin:
"Vertu viðhúinn",
og svarið:
"Ávalt viðhúinn".
Gleðilegt ný.jár
og eg þakka ykkur kærlega fyrir gamla
árið
Jón Norðfjörð.
Ung-' 'Fálkar''.
1 april 1934 var stofnuð af Eóver-
sveitinni"Fálkar" á Akureyri skátasveit ung
"Fálka” með 11 stofnendum. Þar af lasrðu 9
uadir nýliðapróf og tóku það 29. apr. 1934,
Tveir af stofnendunum höfbu verið skátar
áður.
6. mai gengu þessir 11 drengir I skáta
regluna og unnu skátaheitið. Þessir 11
sátar hafa starfað £ tveim flokkum I sumar,
en £ haust hsettist 3. flokkurinn við og
liklega kemur sá 4. á næstunni. Nú eru £
sveitinni uu. 20 skátar og er það góð hyrjun
sem synir aukxnn áhuga og þekkingu almenn-
ings á skátareglunni, sem er nytsöm ungum'
og gömlum og verður altaf nytsamari mönnun-
u m eftir þvi sem þeir gera meira fyrir ham
Skatasveit ung-"Fálka" gefur út þetta
blað og er það góður vottur um að sveitin
sefur e.Kki. heldur vakir og starfar. En
starf:ð er minna vegna þess að sveitxn er
fátæk og gotur þvl ekkí fengið sér ýmislegt
sem þar f til starfans og þvi ættu þeir, er
unna skátax-eg?. unni, og vilja styrkja hana
til starfs og orku,að kaupa þetta litla
hlað, þvx hvern einstakan munar lltið um
25 aura. en safnast þegar saman kemur. Ef
margir kaupa hlaðið munar okkur ung-:"Fálk-
ana"um það.
Magnús J. Kristinsson.
Maður nokkur léði náunga sínum hest með
þessum orðum: "Þú mátt fá hann, guð sé með
þér, sláðu hann samt ekki hann kann að ausa.
Xin skátahreyfinguna.
60666666666666666
Þó t&lið sé að Seaton hafi fyrstur
stofnað skátaregluna þá má samt állta að
Sir Baden Powell eigi fyrstu tildrögin,
exns og eftirfarandx saga bendir til.
Þegar Engler.dingar og Búar áttust við,
tokst Buum extt sinn a5 umkringja breska
herdeild 3 Mefeki. *g. sem ex lític pox-p og
steud .r á eu.nx ^f hxram soóru hásléttum
Sucur- .Lfrxkuv Þaó vc/u alls 7C0 cn-okir
jhermeiin, sem óarr t vor.. *.xóadir innx asarct
j C000 í 'ov.:ur, seír f.'.est var konu.-. xg börn,
jsvo tioB i’i r.*á gc.ta að eXrkx var miklu til að
j drcifa Búuni'. er um þorpið settust með
ofurafli l? '3s. b7i það hafðx tcVxvert. mikla
hes.aaðarl ega þýoingu fyrxr Búrherjnn að ná
þv. á sitt vald. Og 700 hermcrn á mxlu-
löncru svf».ix ta? ekki þéttskipvð v-rrnarlina.
Það leið heDdvr ekki á löngu bf.r til skörð
fórn. að koma í hana. Dag frá dt-gi fjölj-
aðx bexm, er fé'.l ’. og sfarðust . j£yg' endxr.g-
arn'.i' bifu og vonuðu að þe iir. } :a i h.jálp.
en hún kom cxgi - Engir vo: x til lcngur,
sem g'stu kcm." ð £ stað þexrra.er föx_u c.g
útli ixð vt.:c .o. ð v-rxta. Af cg txl kcmu
sendiúcðar fxá Bavm, með áskoxun >.ii höfuðs-
mannsx.iF að gcfas-- upp ög eftir .hverja
neitun nertu Búa.r á umsókr.inni. Þa son
höfuásmo.r. in.um, (sir Baden Poweisl. þá ó-
berst) gott rá.ó til hugar. Hanr. safnaði
saman i eina Éro: t öl]um drengjum úr bænum,
let- b.ó. fá einkennisbúning (Skátabúningirr.,
sem nv. erj, hélt moó þeim eefir.gc.r, ker.dx
þexm y.t njóona, hjúkra særðum og margt
flexra. E^trr dál!tinn txma, gátu dvengirnir
farið að kora i steð hxnra föl’nu. Þexr
voru allfstaðar: Efst uppi £ hávm trjám á
verði. Smád.exldir smugu I grasinu alveg að
virkjum Búanr.a, þeir þeystu á reiðhjóluiii £
skothriðinni, moð skilahoð mxlli virkjanna.
Þessi hugrakka og karlmannlega framkoma
þeirra vakti aðdáun allra, og þeir áttu
ekki minnstan pátt i þvi, að Mefe'cing varð -
ist svo fræki'.ega þar til eftix’ marga mán-
uði að liðstyrKur loksins kom frá Bretum.
Höfuðsmaöurxnn stöðvaðx exnu dag
12 ára gamlan dreng. sem kom á reiðhjólum
I þéttri nric a.f sprengikúlum3 er rifu og
tættu upp vegxnn kring um hann, kallaði txl
hans og mælti: "Drengur. bú vorður skotxnn
til br.nr.., þá, og þegar, ef þú ekkx helöur
kyrrv. fyrir meðan slík skotdembx liður hjá".
Drengurinn stökk rösklega af hjólinu og
svaraði: "Nei, herra höfuðsmaðvr, eg fer
svo hart að enginn getur hæft rxxg",
Drengir þessii? hirtu yf irleii u ekkx
um hættur, en voru æ reiðubúnir að gera
það gagn, sem þeir gátu, fyrix* land sitt,
jafnvel þó ’xm lifið væri að tefla. Þcxr
voru ekki einungis röskir irengir, þeir
voru menn I orðsins fyllsta skilningx.
Drengirnir lesrðu að rata ókunna vegi,