Dagsbrún - 01.03.1943, Blaðsíða 1

Dagsbrún - 01.03.1943, Blaðsíða 1
/ & cl c 5 rn a n n, a Fyrir rúmuári hóf ragsbrún út- gáfu prentaðs tímarits fyrir féla^s- menn. Til þessa Irafa kömiö út þrju hefti,-. Ln ritið hefir verið svo þungt í vöfum, .og svo vinnufrekt, að ógerlegt hefir ver’ið að gefa það út eins oft og nauðsynlegt hefði vérið. Auk þess getur slíkt ókeypis rit ekki borið sig, enda þótt miklar auglýs- ingar hafi verið í því. Pélagsstjórnin hefir því afráðið að gefa þetta tímarit út aðeins einu siiini é ári með ársskýrslu félcgsins, reikningpm þess o.þ.h., þannig, að félagið eignist vandað ársrit. 'Ln jafnframt er félagsstjórninni ljós hin brýna nau&syn þess að féla^s menn eigi blað, sem komi reglulega ut, birti helztu skjöl félagsins, -gefi nauðsynlegar upplýsingar úm kaup og kjör og starfsemi félagsins og fjalli um þau málefni, sem verkemenn varða mest á hverjum tíma. léla^sstjórnin ákvað því um le.iö, að hefja utgafu fjölritaðs mánaðar- blc.ös í þessu skyni og^birtist hér nú fyrsta tölublað þess.^Blaðið mun bera nafn félpgsins, koma út laust fyrir hver mánáðarmót og miða stærö sína. við efni og ástæður-. Útgáfa fjölritaðs blaðs^er ód.vr í rekstri og mun bera sig fjérhags lega. Lað er,viðráðanlegt, hvað vinnu snertir,^en áherzla verður lögð a að vcnda fráganginn sem mest. Lagsbrún er oröin svo stór og starf hennar svo margþætt, eð félags- hlað er knýjandi nauðsyn. Tala félags_ manna er komin á fjórða.þúsund. Lélag ið hefir 15 samninga og taxta. iað ■sinnir mcrgþættum kvörturium og er- indum fyrir félagsmenn. vað skiftir sér - af öllum almennum málum, ervarða hagsmuni og réttindi verkalýðsins, einingu hans og framsó’m.. Við hefjum útgáfu pessa blaðs með litlu upþlagi, 30Ö eintökum. En við leggjum aherzlu á nauðsyn þess, að blaðið vérði í framtíðinni út- breitt meðal félagsmanna og a& þeir finni í því það, sem þeir helzt þurfa á að helda og oð gagni má veröa. iað er oft talað um það, að Dagsbrún-hafi unnið mikla sigra á síðas'.tliðnu ári, bæði fyril meðlimi sina og fyrir verkalýð alls landsins. Þetta er vis.sulega rétt. En varla er minni vandi að gæta fengins fjár en ■ aflc þess. Dagsbrúnarmenn þurfa nú að sameina ra&ir sínar betur- en nokkru sinni fyr og vera sér þes's meðvifandi hve gífurlegum samtakamætti þeir hcfa yfir að ráða til þess að vernda unnin réttindi og undirbúa sókn sína til þess e.ð skapc verkalýðsstéttinni þann sess í þjóðfélaginu, sem henni ber. Við vonum, að þetta blað, Dcgs- brún, -ver&i félagsmönnum að skapi, en biðjum þá 'aö láta okkur vita, hafi þeir tillögur um efni þess, fyrir- komulag eða frágang. ILiIiilllIliiLIlilllIiiIiLlllllLlLiLiLJIiLlLiLlllIliiilLIllLIllllLlilLiLiL kostar 50 aura eintakið, kr.6.00 árgangurinn, 12 blöð á ári.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/936

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.