Dagsbrún - 01.03.1943, Blaðsíða 2

Dagsbrún - 01.03.1943, Blaðsíða 2
£>_^_Í_l_g_£_§_l_ö_l_U_g §_§_2}_ö_l_ö_g_§_§_Í_E_Í_§_§ Úr félagslífinu Oft er um það deilt meðcl verka- manna,, hverni^ skilja beri hin ein- stöku atriði 1 samningum Dagsbrúncr. Öllum Dagsbrúnarmönnum ætti að vera ]pað Ijóst, að nauðsynlegt er, að verkamenn öðlist réttan skilning á samningum stéttarfélags síns, og cð það er grundvallarskilyrði þess, að verkamenn geti sjálfir haldið uppi rétti sínum gagnvart atvinnurekendum. Hér 1 blaðinu mun nú og framvegis is^verða gerð tilraun til þess að skýrc þcu atriði í núgildcndi samn- ingum Dagsbrúnar, sem helzt valda á- greiningi milli verk_manna og atvinnu- rekendc. Að undanförnu hefir oftlega ver- ið kvartcð yfir því, eð atvinnurek- endur neituðu að greiða verkamönnum kaup, þegcr vinnu er a.flýst að morgni dags, vegna illviðra eðe cnnarc or- saka. 1 samningi Dagsbrúnar við Vinnu- veitendafélegið segir: "Vinnutími verkamcnns telst frá því hann kemur til vinnu samkvæmt kvaðningu verk- stjórc eða, vinnuveitenda o.s.frv." Af þessu verður ljóst, að vinnu- tími hefst ótvírætt, þeger verkamcður mætir til vinnu. En atvinnurekendur munu hinsvegar ____ hafa tilhneigingu til þess að véfengja., hvað sé kvaðn- ing til vinnu. Af þessu rísa iðulega deilur. Það er vitað, að þegar verka- menn vinna cð staðcldri á. same stcð, j við ákveðið verk, er það ekki venja, að verkstjóri boði verkcmenn til vinnu næsta morgun, þegar vinnu lýkur cð kvöldi, en hinsveger verður ekki um það deilt, að ef verkst^óri afboð- ar ekki vinnu að kvöldi, þa genga verkamenn út frá því sem gefnu, cð þeir eigi að mætc næstc. dag. Þettc er mjög eðlilegt og styðst við gemla venj venju. Það getur því ekki verið nemc um eine skýringu á. þessu atriði að^ræða, en hún er sú, að efboði verkstjóri ekki vinnu að kvöldi, þá ber verka- mönnum þeim, sem mætc eð morgni, minnst hálf degle.un, þótt vinna falli niður. AUICAME 71LIMIE Vegna þess, að þó nokkuð hefir skort c, cð allir fullgildir Dagsbrún- armenn hafi haft vinnu í vetur, ákvað stjórn Dagsbrúnar í janúar, að veita utcnbæjarmönnum ekki ingöngu í auka- meðlimadeild félagsins, þar til næg atvinna yrði fyrir hendi. EJÁSHAGSÁÆTLUN FÉLAGSIHS Aðalfundur Dagsbrúnar fól st^órn og trúnaðcrráði að semjc. fjcrhegsa- ætlun fyrir félagið á yfirstandandi ári. Trúnaðcrráðið gekk endanlegc frá þessari fjárhcgséætlun þann 2"3. febr- úar cj miðcst hún eingöngu við ár- gjöld aðalmeðlima félegsins. Áætluð innheimta er kr. 126.000.00. Þetta er í fyrstc sinn sem Dags- brún semur sér fjcrhcgscætlun og á hún cð treystc enn be-tur fjárhag fé- lagsins. En til þess, að áætlunin 'stcndist, er samstarf cllra meðlima Dagsbrúnar nc.uðsyhlegt, einkum hvað það snertir cð greiða gjöldin skil- víslega. JÓLATBÉSS KEMLIT UN Þann 6. janúer s.l. vc.r hcldin jólctrésskemmtun fyrir börn Dcgsbrún- armanna. Var hún sótt af um 650 börn- um og fór hið besta fram. En vcfelaust er það of lítið að hcfa aðeins eitt kvöld í þessu skyni.Halli af skommtuninni var kr. 214.86, en í fyrra kr. 1342.55. AFMÆLISHÁTÍD Dagsbrúnar vcr hcldin J>ö. jcnúar. Sóttu hcna um 450 mcnns og tókst hún með ágætum. Ágóði af skemmtuninni var um kr. 2500.00. FÉLAGSSKlBTEINI eru nú keypt af félagsmönnum meir en nokkru sinni fyr og sýnilegt, cð áhugi mcnna fyrir því að hcfc skír- teini sitt alltaf í lagi fei oívax- andi.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/936

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.