Dagsbrún - 01.03.1943, Blaðsíða 5

Dagsbrún - 01.03.1943, Blaðsíða 5
 Súgilássái^gsmaísgsx Hér fer á eftir skrá^yfir núgild- andi samninga Verkamannafélagsins Dagsbrún við ýmsa atvinnurekendur: 1. Samningur Dagsbrúnar við Vinnu- veitendafélag Islands, dags. 22. ágúst 1942, gildir til 22.'ágúst 1943* - Samningur þessi gildir um alla al- menna verkamannavinnu og skriflega viðurkenndur af öllum meiriháttar at- vinnurekendum í bænum. 2. Samningur Dagsbrúnar við Eeykjavíkurbæ, dags. 16. okt. 1942, gildir til 22. sg. 1943- - Tekur til allra stofnana bæjarins. 3. Samningur Dagsbrúnar við Vinnuveitendafelag Islands, dags. 29. sept. 1942 um kaup og kjör verkamanna o§ bílstjóra hjá heildsölufirmum, sem manaðarlaun taka, gildir til. 22. ág. 1943- - Staðfesting Sambands ísl. Samvinnufélaga á f’yrgr-. samningi, dags. 5- okt. 1942. 4. Samningur Dagsbrúnar og Pélags símalagningarmanna við Landssíma ís- lends. dags. 21. sept. 1942, um kaup og kjor verkæfðra símalagningamanna, gildir til 22. ágúst 1943. 5. Semningur Dagsbrúnar við Pisk- höllina, dags. 23. sept. 1942, um kaup og kjör fisksöluverkamanna, gild- ir til 22. ágúast 1943. 6. Samningur Dagsbrúnrr við Kron, dags.^23. sept. 1942, um kaup og kjör pakkhúsmanna og bílstjóra, gildir til 22. ágúst 1943. 7. Samningur Dagsbrúner við Mjólkursamsnluna,^dags. 5. okt. 1942, um kaup og kjör bílstjóra og aðstoðar- manna, gildir til 1. mai 1943- 8. Samningur Dagsbrúnar við Bak- arameistaraféleg íslands, dags. í nóvember 1''Tri kaup og kjör bíl- stjóra, gildir til 1. mai 1943. - Samskonar samningur við Alþýðubrauð- geröina, til sama tíma. 9. Samningur Dagsbrúnar við h/f Shell, da^s. 24. sept. 1942, um kaup og kjör manaðarkaupsmenna, gildir til 22. ag. 1943. lO.Samningur Dagsbrúnar við - Olíuverzlun Islends, da^s. 29- 1942, um kaup og kjör manaðarkrups- manna, gildir til 22. ég.^1943. 11. Samningur Dagsbrúnar vift Hið ísl. steinolíuhlutefélrg og Egil Vilhjálmsson, dags. 16. okt. 1942, um kaup og kjör benzínefgreiftslu- manna, gildir til 22. ág. 1943. - Steðfesting Steindórs Einerssonar é fyrgreindum samningi, dags. 7. okt. 1942. 12. Samningur Dagsbrúner við Lýsissamlag ísl. botnvörpunga, dags. 12. okt. 1942, um kaup og kjör mán- aðarkaupsmenne við lýsisvinnslu, gildir til 22. ég. 1943* - Samning- urinn nær einnig til annare lýsis- bræðslustöðva. 13. Samkomuleg við vélsmiðjurn- ar um ke.up og kjör hjálparmsnnr. í járniðnaðinum, odags.^ 14. Taxti Dagsbrúnar mn kaup og kjör verkainanna við fagvinnu, dags. 15. sept. 1942. gildir til 1. jan. 1944. 15. Taxti Dagsbrúnar um nætur- vaktir, drgs. 22. ágúst 1942, gildir til 1. jan. 1944. Eins og framanrituð skrá ber með sér, hefir Dagsbrún nú samninga um svo að segja alla þá vinnu, sem tilheyrir starfssviði félcgsins. 1 nokkrum starfsgreinurn eru samningrr aðeins gerðir við helztu e.tvinnurekendur, en hinum smærri sleppt, hinsvegar eru þeir bundnir af þeim samningum, sem meginþorri atvinnurekenda í hverri starfsgrein hafa gert viþ Dagsbrún. Pélagsmenn geta fengið afrit af samningum þeim, sem snerta at- vinnu þeirra, hjá skrifstofu félags- ins. Undirbúningurinn að baréttudegi verkalýðsins - I. Mai - er hafinn. Pulltrúaráð verklýðsfélaganna hefir kosið fimm manna nefnd og tilnefnir hvert verklýðsfélsg einn mann til viöbótar. Það þarf að undifbúal. Mai af kappi. Hver einasti verkemaður þarf að skilja hina miklu þýðingu degsins. I. Mai næstkomandi verður að sýna vilja verkalýðsins til sóknar fyrir ^g völdum alþýðunnar.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/936

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.