Dagsbrún - 01.12.1975, Side 2

Dagsbrún - 01.12.1975, Side 2
5. TAXTI Byrjunar- Eftir laun 1 ár Grunnlaun á klst....................... 193,66 201,41 Fiskvinna, hafnarviniia (skipavinna, vinna i pakkhúsum skipafélaga, kifreiðastjórn), stjórn lyftara, vinna í frystiklefum sláturhúsa og matvælageymslna, kolavinna og uppskipun á salti, malbikunarvinna, vinna við oliumöl, stjórn á traktorsgröfum fyrstu 6 mánuðina, stjórn á dráttartækjum drcginnar vegþjöppu, steypuvinna i pipugerð, vinna við merkingar á akreinum og götuköntum, stjórn dráttarvéla hjá Reykjavikurborg, vélgæsla grjótmulningsvéla (skiptivinna), aðstoðar- línumcnn. Dagvinna á klst................................ 298,60 306,90 Eftirvinna ó klst.............................. 418,00 429,70 Nætur- og helgidagavinna á klst................ 537,50 552,40 Fast vikukaup............................... 11.944,00 12.276,00 Lífeyrissjóðsiðgjald á viku ................... 518,00 532,00 6. TAXTI Grunnlaun á klst.................. 199,26 207,23 Handflökun og flskaðgerð, vinna við hausinga-, flatnings- og flökun- vélar og flökunarvélasamstæður, stjórn gaffallyftara i hafnarvinnu, byrjunarlaun fyrstu 3 inánuðina, stjórn vörubifreiða yfír 10 tonn til og með 16 tonna hcildarþunga og stjórn vörubifreiða, þótt minni séu i flutningum á þungavöru (sekkja- og kassavöru), ef bifreiða- stjórinn vinnur einnig að fermingu og affcrmingu bifreiðarinnar, scmentsvinna, (uppskipun, hleðsla þess i pakkhús og samfelld vinna við afhendingu úr pakkhúsi og mæling í hrærivél), vinna við kalk og krít og lcir í sömu tilfellum og sementsvinna, vinna við út- og uppskipun á tjöru og karbolinbornum staurum, vinna við hjólbarða- viðgerðir fyrstu 3 mánuðina, störf vindu- og lúgumanna, sem hafa hæfnisskirteini frá Öryggiseftirliti rikisins, vinna i sildar- og físki- mjölsverksmiðjum, stjórn á traktorgröfum 6—12 mánuði, vinna við sorphreinsun i sorpeyðingarstöð, stjórn hrærivélar og steypuvagna i pipugerð. Dagvinna á klst................................. 304,60 313,10 Eftirvinna á klst............................... 426,40 438,30 Nætur- og helgidagavinna á klst................. 548,30 563,60 Fast vikukaup................................ 12.184,00 12.524,00 Lífeyrissjóðsiðgjald á viku .................... 528,00 543,00 7. TAXTI Grunnlaun á klst................... 205,02 213,22 Vinna í frystilestum skipa, stjórn gaffallyftara í hafnarvinnu, stjórn vörubifreiða yfir 16 tonn að 23 tonna heildarþunga, vinna við frysti- tæki og i klcfum, öll vinna við afgreiðslu á togurum, uppskipun á saltfíski, löndun síldar i skip, uppskipun á físki úr bátum, slippvinna (svo sem hreinsun á skipum, málun, smurning og setning skipa), hreinsun með vítisóda, vinna með loftþrýstitæki, stjórn á traktors- gröfu eftir 12 mánaða starf, vanir menn við holræsalagnir, vinna i lýsishreinsunarstöðvum, þar með talin hreinsun með vitisóda á þeim stöðvum, stjórn sorpbifreiða, stjórn malbikunarvaltara, linumenn eftir 2ja ára starf. 2

x

Dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/936

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.