Dagsbrún - 01.09.1986, Blaðsíða 4
18. FLOKKUR A
Aögeröarvinna.
Spyröing og upphenging skreiðar.
Vinna viö saltfisk og saltsíld.
Bifreiöastjórn, enda sé heildarþungi bifreiöar tíu tonn eöa minni.
Stjórn lyftara meö allt aö 10 tonna lyftigetu m.v. 0,6 m hlassmiðju.
Sementsvinna og mæling í hrærivél.
Vinna við kalk, krít og leir í sömu tilfellum og sementsvinna.
Kola og saltvinna.
Vinna viö malbikun og olíumöl.
Mán. Dagv. Eftlrv. Nhdv. Vlka Lff.
Fyrsta árið 18,944.00 109.29 153.01 196.72 4,371.60 192.65
Eftir 1 ár 18,944.00 109.29 153.01 196.72 4,371.60 192.65
Eftir 2 ár 18,944.00 109.29 153.01 196.72 4,371.60 192.65
Eftir 3 ár 19,395.00 111.90 156.66 201.42 4,476.00 197.25
Eftir 5 ár 19,846.00 114.50 160.30 206.10 4,580.00 201.83
Eftir 6 ár 20,297.00 117.10 163.94 210.78 4,684.00 206.41
Eftir 7 ár 20,748.00 119.70 167.58 215.46 4,788.00 211.00
Eftir 15 ár 21,757.00 125.52 175.73 225.94 5,020.80 221.26
Unglingar:
14 ára 14,208.00 81.97 114.76 147.55 3,278.80
15 ára 16,102.00 92.90 130.06 167.22 3,716.00
19. FLOKKUR A
öll vinna við afgreiðslu á togurum.
Uppskipun á fiski úr bátum.
Vinna í lýsishreinsunarstöðvum, þ.m.t. hreinsun með vítisóda í þeim
stöövum.
Slippvinna (svo sem setning, hreinsun á skipum, málun og
smurning).
Stjórn vörubifreiða yfir 10 tonn til og með 16 tonna heildarþunga og
stjórn vörubifreiða þó minni séu í flutningum á þungavöru (sekkja- og
kassavöru) ef bifreriöastjórinn vinnur einnig viö fermingu og afferm-
ingu bifreiðarinnar.
Aðstoöarmenn í fagvinnu, þó ekki í byggingariðnaði (sjá 20. fl.)
Ryðhreynsun með rafmagnstækjum.
Vinna á smurstöðvum.
Bifreiðastjórar hjá fiskverkunarstöðvum, enda fylgist þeir með ferm-
ingu og affermingu.
Afgreiðslumenn hjá fisksölum.
Pakkhúsmenn hjá öðrum en skipafélögum.
Bifreiðastjórar við flutning á þungavörum (sekkja- og kassavörum) ef
bifreiðastjórinn vinnur einnig við fermingu og affermingu bifreiðar-
’ innar.