Dagsbrún - 01.09.1986, Blaðsíða 35
4. FLOKKUR
Verkamaöur III.
Sérþjálfaöir verkamenn viö vega- og brúargerö meö mikla starfsreynslu viö
þau störf (5 ára starfsaldur hjá Vegagerð ríkisins).
Sandblástur og málun meö loftþrýstisþrautu.
Matráðskona sem sér um mötuneyti.
Stjórnendur bifreiöa meö festi- eöa tengivagn.
Stjórnendur fjölstarfabíla.
Stjórnendur tjörudælubíla.
Stjórnandi málningabíls.
Stjórnendur Þungavinnuvéla og veghefla, sem lokið hafa framhaldsnám-
skeiöi samkvæmt reglum 198/83 um réttindi til aö stjórna vinnuvélum.
mán DAGV YFIRV VIKA
Fyrsta áríö 24,814.00 143.16 248.14 5,726.40
Eftir 1 ár 25,558.00 147.45 255.58 5,898.00
Eftir 2 ár 26,325.00 151.B8 263.25 6,075.20
Eftir 3 ár 27,115.00 156.44 271.15 6,257.60
Eftir 5 ár 27,928.00 16i.l3 279.28 6,445.20
Eftir 7 ár 28,766.00 165.96 287.66 6,638.40
Eftir 9 ár 29,629.00 170.94 296.29 6,837.60
Eftir 15 ár 31,407.00 181.20 314.07 7,248.00
4. FLOKKUR B
Stjómendur veghefla sem lokiö hafa veghefilstjóranámskeiði Vegagerðar
ríkisins, öölast mikla hæfni aö mati stjórnenda og meö mikla starfsreynslu
viö þau störf (5 ára starfsaldur hjá Vegagerð ríkisins).
MÁN DAGV YFIRV VIKA
Fyr8ta áriö 26,055.00 150.32 •260.55 6,012.80
Eftir 1 ár 26,837.00 154.83 268.37 6,193.20
Eftir 2 ár 27,642.00 159.48 276.42 6,379.20
Eftir 3 ár 28,471.00 164.26 284.71 6,570.40
Eftir 5 ár 29,325.00 169.19 293.25 6,767.60
Eftir 7 ár 30,205.00 174.26 302.05 6,970.40
Eftir 9 ár 31,111.00 179.49 311.11 7,179.60
Eftir 15 ár 32,978.00 190.26 329.78 7,610.40
Feröa- og flutningagjald á dag
114.00
35