Dagsbrún - 01.09.1986, Blaðsíða 32

Dagsbrún - 01.09.1986, Blaðsíða 32
ÍSKLEFAR 22. FLOKKUR D Mán. Dagv. Eftirv. Nhdv. Vika Fyrsta árið 22,813.00 133.02 186.23 239.44 5,320.80 Eftir 1 ár 23,383.00 136.34 190.88 245.41 5,453.60 Eftir 2 ár 23,953.00 139.67 195.54 251.41 5,586.80 Eftir 3 ár 24,523.00 142.99 200.19 257.38 5,719.60 Eftir 5 ár 25,094.00 146.32 204.85 263.38 5,852.80 Eftir 6 ár 25,664.00 149.64 209.50 269.35 5,985.60 Eftir 7 ár 26,805.00 156.30 218.82 281.34 6,252.00 Eftir 15 ár 28,109.00 163.90 229.46 295.02 6,556.00 (15 ára taxtinn jafngildir 2ja flokka hækkun) 23. FLOKKUR D Mán. Dagv. Eftirv. Nhdv. Vika Fyrsta árið 23,361.00 136.22 190.71 245.20 5,448.80 Eftir 1 ár 23,945.00 139.62 195.47 251.32 5,584.80 Eftir 2 ár 24,529.00 143.03 200.24 257.45 5,721.20 Eftir 3 ár 25,113.00 146.43 205.00 263.57 5,857.20 Eftir 5 ár 25,697.00 149.84 209.78 269.71 5*993.60 Eftir 6 ár 26,281.00 153.24 214.54 275.83 6,129.60 Eftir 7 ár 27,449.00 160.05 224.07 288.09 6,402.00 (Þessi taxti gildir fyrir þá, sem voru í starfi 27. febr. 84 TRYGGINGAR Samkvæmt samningum Alþýöusambands íslands og vinnuveitenda ber öllum vinnuveitendum aö slysatryggja allt verkafólk, sem hjá þeim vinnur, á eftirfar- andi hátt: (tölur eru miöaðar viö 1. júlí 1986 og gilda til 31. desember 1986.) A. Miðað við dauða: Frá kr. 129.800 — 561.400 eftir því hvort um einhleypan mann eöa kvæntan er aö ræða og að auki kr. 108.100 fyrir hvert barn, sem hinn látni haföi á framfæri sínu. B. Miðað við varanlega örorku: Allt að kr. 2.210.175 eöa minna samkvæmt þar að lútandi reglum. C. Miðað við tímabundna örorku: Dagpeningar 2.233 kr. og 298 kr. fyrir hvert barn á viku greiöast fjórum vikum frá því aö slys átti sér staö og í allt aö 48 vikur.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/936

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.