Alþýðublaðið - 11.02.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.02.1924, Blaðsíða 4
% KLÞfÐU1LXS2B komist að sömu uiðurstöðu og hann. Mjög er t. d. í minnum höfð framkoma hans gagnvart Michael Bakunin, anarkistanum rdssneska. Getur vel verið, að eitthvað sé hæft í því, að Marx hafi verið full-harðvítugur gagn- vart honum persónUlega, en ekki verður þó deilt um, að gagnlegt, var það fyrir hreyfinguna, að þeim anarkistunum ,var bægt frá, henni. Stefna þeirra og bardaga- aðferð var tilgangslaus. Margt var skylt Marx í fari Lenins, t. d. það, hve hart hann tók á öllu fálmi og flangsi út i loftið. Hann dirfðist aldrei að ráðast á kenn- ingar Marx og leið þesá vegna engum öðrum að gera það. Hann bygðig á þeim, — hélt áfram starfi Marx, þó á nokkuð öðru sviði væri. Lenin var fyrir heim- inn meiri stjórnmálamaður en fræðimaður. Félagar hans, Sino- viev Radek, Bucharin, Kamenev, Larin, Miljutin o. fl. hafa dyggi- lega fetað í fótspor hans. Hjá þeim flnst enginn efi á því, að Marx og hinn mikli eftirmaður hans, Lenin, hafi á öllum sviðum farið með rett mál. Þeir standa því nú í deilunni við þá Trotskij, Schlapni- kov og Preobraschenskij betur að vígi, er þeir halda sér við nafn og starf Lenins. Ef til vill muu nafnið eitt þeim mestur styrkur. Þeir nefna sig lærisveina hans, — eru það líka í sannleika. Peir munu halda starflnu áfram í Rússlandi og utan takmarka þess. >Lenin er dáinn, en verk ham munu lifa um áldur og œfi.< Innlend tíðindi. (Frá fréttastoiunni.) Sandgerði, io. febr. í rnorgun rákust tveir bátar á hér innan við sundið. Voru það vélbátarnir Svanur I. trá Akranesi og Svanur II. frá Reykjavík, báðir eign Lo'ts Loftssonar. Kom gat á Svan I. og sökk hann. Samkvæmt upp- Iýsingum eiganda var Svanur I, að leggja út f róður, en hinn að koma írá Reykjavík, er þeir rákust á innan við innsigíinguna. Hailnr Hallsson tannlæknlr hefir opnað tannlækningastofu í Kirkjustræti 10 niðri. Sími 1508. Viðtalstíml kl. 10-4. Sími heima, Thorvaldsensstræti 4, nr. 866. Saltkjöt frá Kópaskeri fæst á 70 aura x/2 kg. í verzlun ElíaBar S. Lyngdals. Sími 664. Freðísa frá Jökli fæst í veizlun EHasar S. Lyngdals. Sími 664. Kartöflur frá Eyrárbakka fást í veizlun Elíasar S. Lyngdals. Sími 664. Riklingur frá Önundarfirði fæst í verzlun Elíasar S. Lyngdals. — Sími 664. ' Steinolía fæst á 36 aura iíterinn í verzlun Elíasar S, Lyngdals. — Sími 664. Þar sem báturinn sökk, er ekki meira dýpi en svo, að möstrin standa upp úr um fjöru. Geirvar samstundis fenginn til að bjarga bátnum, og er búist við, að það takist. Svanur I. er um io smál., en hinn um 40. Sítelt eru að berast fregnlr utan af landi um skaða af of- viðrinu 28. — 29. f. m. Á Bersa- stöðum í Dalasýslu, hjá Stefáni skáldi frá Hvítadal, fauk gaflinn atíbúðarhúsinu og ýmsar skemdir urdu aðrar. í Dufansdal í Arnar- firði hrakti 24 klndur í sjóinn, frá Eiríki bónda þar, og í Trost- ansfirði fauk heilt hey, sem stóð á bersvædi, Akureyri, 10. tebr. Taugaveiki hefir gert vartvið sig hér og tvelr orðið veikir. Hér t;r norðanhrfð í dag. E.s. „Esja“ V' , . : ■ ‘‘ fer aukaferð til Yestmannaeyja þriðjudag 12. febr. síðdegis. Vörur, sem fara eiga þangað, óskast sendar með þessu skipi. Nýjar vörur komu með e.sv. íslandi Lil’ verzlunarinnar >Klappar< á Klapparstíg 27, svo sem kven- og barna-svuntur, hvítar og mislitar, nærföt á konur og karla, sokkar á börn og fullorðna, kven- millipils, vetlingar, allar stærðir, prjónagarn í mörg- um litum og margt fleira. Alt mjög ódýrt. Jún Halldórsson. Auglýsing. Eius og áður er á vikið í AI- þýðubiaðinu, þá getst hér með til kynna að ég er alfarlð hætt- ur ritstörfum og bókaútgáfu, því að ég er komina að raun um, að það er nokkuð, sem ekki borgar sig að neinu leyti. Sömu- leiðis er ég hættur að selja >Haútasvlpúna<. Héi f bæ geng- ur hún aiis ekki út. En eftirleiðis mun ég láta til mfn heyra og halda uppi svöium fyrirAlþýðu- fiokkinn eins og að undanförnu. 10/2. 1924. Oddur Sigurgeirsson, sjómaður. Spítalastíg 7. Rjól-tóbak, B. B. Bitinn á 9,60. Verzlun Elíasar S. Lyngdals. — Sími 664. íslenzkar kartöflur selur Hannes Jónsson, Laugavegi 28. RIt*tjóri @0 ábyrgðarmaðrar: Hsiíbjörn HatidórMðn. ■U«-Á. 1 . ... . •' .-11 ............. ............................. FwsatscfSðja HsI5|;dæ's ®*a»*hktssóBair, Bnrgstaðastræfi iy,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.