blaðið - 07.06.2005, Síða 12
12 veiði
þriðjudagur, 7. júní 2005 I blaðið
Sportvörugcrðin lif..
Skipliolt 5. s. 5H383.
daga seljum við allar vöðlur með fáránlegum afslætti ....
Fisher Motion Gore Tex vöðlur á 65% afslætti.
LOOÍ útöndunarvöðlur á 0% afslætti.
LOOP eldri gerðir af útöndunarvöðlum á 50-60% afslætti.
Eitt kort
20 vatnasvæði
að ganga í það. Þó sáust tveir laxar í
Myrkhyl fyrsta kvöldið en þeir bara
hurfu og sáust ekki aftur, þrátt fyrir
mikla ástundun og mikla leit. Sjál-
fur reyndi ég fyrir mér víða. Fór upp
á Berghylsbrot,
reyndi Kýrgróf-
ina, en varð ekk-
ert var. Fór svo
alla leiðina niður
í Hræsvelg og
skoðaði hvern
pytt... Svona get-
ur þetta verið. En
allt um það, þá
var þetta frábær
veiðitúr, góður
andi, mikið spjall-
að og spekúlerað.
Öll aðstaða þarna
í veiðihúsinu er
einfaldlega orðin
frábær og ekki spillir aðbúnaðurinn
hjá Gumma kokki í veiðihúsinu. Hóp-
urinn sem tók við af okkur er kom-
inn með laxa og núna er stórstreymt
þannig að næstu dagar ættu að vera
líflegir! Laxinn er byijaður að veiðast
í ánni. Við sáum það á snjóalögum
uppi á Holtavörðuheiði að það verður
í fínu lagi með vatnið í Norðurá fram-
an af sumri þannig að gott vatn og
spár fiskifræðinga um góðar smálaxa-
göngur á Vesturlandi eiga að verða til
þess að Norðuráin mun gefa mjög vel
í sumar," sagði Bjarni að lokum.
Frekar kalt, og reyndar skítkalt,
á næturnar hefur greinilega sitt að
segja fyrir veiðimenn eins og aðra
landsmenn. Hann fer þó vonandi að
hlýna og blotna aðeins í jarðveginum,
það væri alls ekki verra.
Sérfraeöingar
í fluguveiði
mælutn stangir.
splæsum lfnur
og setjum upp.
Björn Leifsson í World Class með fyrsta
laxinn úr Blöndu.
sagði Þórarinn ennfremur.
Það er greinilegt að laxinn er á
fullu að ganga í Blöndu því flestir lax-
arnir, sem hafa veiðst bæði á maðk
og flugu, eru lúsugir.
„Mér finnst eiginlega ótrúlegt að við
stjómarmenn félagsins skyldum ekki
hafa náð laxi í opnuninni. Vissulega
var vatnslítið og fremur kalt en samt
fannst manni það ekki það vont að
það leiddi til engrar veiði. Laxinn
var bara ekki kominn," segir Bjami
Júlíusson, formaður Stangaveiðifé-
lags Reykjavíkur, í samtali við Blað-
ið. Opnunarhollið hefur lokið sér af í
Norðurá í Borgarfirði og veiðin var ró-
leg en það kemur dagur eftir þennan
dag og laxinn er byijaður að veiðast.
„Seinni maí-straumurinn var
snemma (23. eða 24. maí) og þá var
ferlega kalt og áin vatnslítil. Senni-
lega hefur ekkert gengið af fiski í
þann straum. Þegar við vomm að
þarna var það á milli strauma og
ekkert spennandi fyrir þann silfraða
Blanda:
17 punda í Damminum
Nú er réttí tíminn til að galla sig upp, í dag og næstu
Þórarinn Sigþórsson við Blöndu meö
fallegan lax.
Veðurfarið hefur breyst og það er far-
ið að rigna - flestir fagna því. Tveggja
ára laxinn er mættur í veiðiá eins og
Blöndu, þar sem veiðiskapurinn hef-
f
ur gengið ágætlega. Stærsti laxinn úr
Blöndu er 17 pund og það er stærsti
laxinn úr laxveiðiánum ennþá.
„Við fengum þrjá laxa í morgun og
það eru komnir 13 laxar á land úr
Blöndu eftir einn og hálfan dag, sem
verður að teljast mjög gott,“ sagði
Þórarinn Sigþórsson tannlæknir við
Blöndu í hádeginu, en þá hafði veið-
in staðið yfir í ánni í einn og hálfan
dag.
„Við Stefán eram komnir með níu
laxa og sá stærsti er 17 pund hjá okk-
ur og hann veiddist í Damminum,",
Nóg af fiskí
Veiðin er byijuð í Fiskilækjar-
vatni í Leirársveit en þegar við
komum þar við fyrir fáum dögum
var enginn að veiða en hellingur
var af fiski og sumir vel vænir
sem sáust vel frá landi. Eitthvað
hefur veiðst af fiski í vatninu en
þarna var opnað fyrir veiðimenn
fyrir fáum dögum.
Væn bleikja
Veiðimenn hafa verið að fá
ágæta veiði á sandinum fyrir
neðan Mótel Venus og það sama
verður líka sagt um silungasvæð-
ið í Andakílsá. A.m.k. veiddist
vel af góðri bleikju þar fyrir
skömmu.
Meira í ánni
Hollið sem var að hætta í Norð-
urá endaði í átta löxum svo þetta
virðist allt að vera að koma í
ánni. Vatnið hefur aukist í ánni
eftir að rigna tók í Borgarfirðin-
um í morgun, hlutur sem ekki
hefur gerst í háa herrans tíð.
Napp og Nytt
Napp og Nytt bæklingurinn var
að koma út og þar er hægt finna
ýmislegt sem veiðimenn þurfa
fyrir sumarið, í bland við sögur
af fiskum af ýmsum stærðum og
gerðum víða um veiðiheiminn.
VEIÐIKORTÐ
Laxinn er byrjaður að
veiðast í Norðurá
- segir Bjarni Júlíusson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur
Allar Neopren vöðlur á 30% afslætti.
OPIÐ í SUMAR:
laugardaga 10-17, sunnudaga 10-16, virka daga 9-19
Neyðarsími allan sólarhringinn 844 7000
Síðumúla 11 1108 Reykjavík | Sími 588 6500 | benni@utivistogveidi | www.utivistogveidi.is