blaðið - 07.06.2005, Blaðsíða 15
blaðid I þriðjudagur, 7. júní 2005
arútvegsráðherra. Ég tel líklegt að
Kolbrún Halldórsdóttir yrði umhverf-
isráðherra og Björgvin G. mennta-
málaráðherra. Ögmundur Jónasson
yrði að öllum líkindum félagsmála-
ráðherra. Kristján Möller myndi
sækjast eftir iðnaðar- og viðskipta-
ráðuneytinu en hann hefur „sérhæft
sig“ í þeim málum í minni tíð. Mér
heyrist hann vita nákvæmlega hvem-
ig á að leysa mál á þeim bæ.
Fáum við „allt í plati“ ríkis-
stjórn?
Það var tekist hart á um ýmis mál
í vetur á Alþingi. Að mínu mati hef-
ur stjómarandstaðan sjaldan verið
ómálaefnalegri en einmitt nú. Það
er hugsanlegt að ástæðan sé m.a. sú
að sökum mikillar velgengni verði
árásir persónulegri en ella, auk þess
sem þetta fólk hreinlega hungrar að
fá völd.
Eitt af því sem bar oft á góma í vet-
ur var breyting á raforkulögum. Þar
fóra menn mikinn, einkum Vinstri
grænir og Fijálslyndir. Þessir flokk-
ar gátu ekki samið um þinglok öðm-
vísi en að fá hálftíma umræðu til að
geta skammað mig meira fyrir þetta
axarskaft iðnaðarráðherra, eins og
formaður Fijálslynda flokksins orð-
aði það. Svo ber það við á aðalfundi
RARIK nú á dögunum að fundar-
menn hæla breytingunni í hástert.
Stendur þá upp Guðjón Amar Krist-
jánsson og segir að þetta kerfi sé
ekkert svo slæmt. Hann hafi aðeins
verið að stríða Valgerði. Sem sagt:
Allt í plati.
í umræðunni um samkeppnismál
vom það Samfylkingarmenn sem
höfðu hæst. Það var reynt að telja
landsmönnum trú um að Valgerður
viðskiptaráðherra ætlaði að fjarstýra
Samkeppniseftirlitinu í gegnum pólit-
íska stjórn sem hún skipaði þremur
mönnum. Stjómin myndi taka allar
meiri háttar ákvarðanir og um hefnd-
araðgerðir væri að ræða þar sem rík-
isstjóminni hafi ekki geðjast að inn-
rásinni í oh'ufélögin. „Það verður sko
fylgst með næstu skrefum viðskipta-
ráðherrans," voru lokaorð stjómar-
andstöðunnar.
Daginn eftir að lögin vom birt skip-
aði ég stjóm Samkeppniseftirlitsins.
í henni situr dósent við Háskóla ís-
lands, aðstoðarmaður í Hæstarétti
og sýslumaðurinn á Keflavíkurflug-
velli. Fjölmiðlum hefur enn ekki
hugkvæmst að spyija stjómarand-
stöðuna um álit hennar á nýju stjóm-
inni. Það ríkir hrópandi þögn. Enda
var þetta allt í plati.
Valgerður Sverrisdóttir
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra
www. valgerdur. is
velgengninni. Hún hælir sér af litlu
atvinnuleysi, enda þótt það sé orðið
viðvarandi um 3%. Hún talar um vel-
sæld og leiðir þá hjá sér hlutskipti
þess fólks sem býr við lökust kjör á
Islandi, hlutskipti þess fólks sem á
ekki fyrir nauðþurftum. Hún horfir
fram hjá viðvarandi viðskiptahalla
og ógnvænlegri skuldastöðu þjóðar-
innar, um 250% af landsframleiðslu
samanborið við um 50% árið 1990.
Ekkert af þessu virðist leita á hug-
ann þegar Valgerður Sverrisdóttir
ráðherra ræðir við ferðalangann frá
New Jersey. Hún hugsar um það
eitt hvers vegna hún og Framsókn-
arflokkurinn skuli ekki vera vinsælli
en raun ber vitni.
Ég ætla að leyfa mér að spyrja
hvort skýringin gæti verið sú að
þeim fari fjölgandi sem sjá í gegnum
auglýsingaskrumið, hafi áhyggjur af
skuldastöðu þjóðarinnar og vaxandi
misskiptingu í þjóðfélaginu. Og gæti
nú ekki verið að fólkið, sem nú er er
að missa vinnuna vegna mðnings-
áhrifa af stóriðjustefnu Framsóknar-
flokksins, hugsi þessa stundina ekki
sérlega hlýlega til flokksins og ráð-
herra hans? Gæti hugsast að þama
sé að finna skýringu á því að Fram-
sóknarflokkurinn og ráðherrar hans
em nú um stundir ekki „óskaplega
vinsæl".
Ögmundur Jónasson
alþingismaður.
uiww.ogmundur. is
Einn með öllu
Símar eru ekki lengur bara símar.
Myndatökuvélar era að verða stað-
albúnaður farsíma, auk þess sem á
mörgum má vafra um netið og jafn-
vel spila tónlist. Nýi Sony Ericsson
K750i síminn er ákaflega vel útbúið
tæki af þessari nýju kynslóð síma,
sem eru ekki bara símar. í honum
er 2ja megapixla myndavél með sjálf-
virkum „fókus“ og öðmm eiginleik-
um stafrænna myndavéla, og hægt
er að bæta við hann leifturljósi eða
„flassi“. Einnig er mp3 spilari í sím-
anum með tónjafnara og möguleika á
að útbúa lagalista. Innra minni sím-
ans er 34MB og honum fylgir 64MB
kort að auki, en stækka má minnið
upp í 4GB! Nýtt botntengi fylgir með
þessum síma og er það mun hraðvirk-
ara en eldri tengi, sem er sérstaklega
vi ð
hentugt, eiginlega
alveg nauðsyn-
legt, þegar tónlist,
ljósmyndir eða
hreyfimyndir
eru færðar
á milli síma
og tölvu.
Þegar sím-
inn er tengdur
tölvu virk- a r
minni sím- a n s
sem utan- áliggjandi
harður diskur og því er mjög auð-
velt að vinna með tónlist og myndir.
Hægt er að nota símann sem flarstýr-
ingu við tölvu í gegnum blátönn og
þannig stjóma tónlistinni eða nota
við Microsoft Media Player. Farsím-
ar eru orðnir svo vel útbúnir nú til
dags að töfrasproti Harrys Potter fer
að blikna í samanburðinum!
Hættu að reykja
Sígarettuteljarinn
Þeir sem draga smám saman úr
reykingum sínum og telja niður síga-
rettumar sem þeir reykja daglega
em mun líklegri en hinir til að hætta
lega að
reykja.
Þ e 11 a
e r u
niður-
stöður
fjölda
rann-
sókna
s e m
unnar
h a f a
verið fyrir margvísleg félög og sjóði í
krabbameinsvömum. Hópurinn sem
telur niður sígarettumar var tvisvar
sinnum hklegri til að vera laus við
tóbakið ári síðar en þeir sem hættu
algerlega að reykja án undirbún-
ings. Þessar rannsóknamiðurstöður
hvöttu til uppfinningar sígarettutelj-
arans, sem er smart-útbúnaður sem
auðveldlega má koma fyrir á toppi
sígarettupakkans. Þegar kveikt er á
honum byijar hann að telja niður síg-
arettumar og hjálpar reykingafólki
við að ná stjóm á þessum ávana og
draga úr notkuninni.
Gerðu
Þér er hér með boðið á
mikilvæga alþjóðlega
ráðstefnu Microsoft og
samstarfsaðila.
Staðsetning: Nordica Hótel í Reykjavík,
miðvikudaginn 15. júní.
Fyrirlesarar
Gert Drapers, Rick Heiges, Carl Rabeler
og Richard Hundhausen.
Ekkert þátttökugjald
Ekki þarf að greiða þátttökugjald að ráðstefnunni,
sem stendur allan daginn.
Takmarkað sætaframboð
Vegna takmarkaðs sætaframboðs er nauðsynlegt að
skrá sig strax til að missa ekki af einstöku tækifæri.
Tvelr þátttakendur sem skrá slg fyrlr
7. Júní fá vegleg verðlaun.
Skráðu þig strax á
www.microsoft.is
MlRACLe
OPINKERH Msnft
So/oöoé
ADMINISTRATION SESSION
Installation and Upgrade: What will it take to
Migrate to SQL Server 2005?
How will the engine Enhancements/Changes in
SQL Server 2005 impact you?
Building highly available systems with SQL Server
2005 Using Database Mirroring, Database
Snapshots, Replication and Failover Clustering:
A Practical Guide.
DEVELOPMENT SESSION
Programming in SQL Server 2005 Usingthe
Hosted .NET Runtime.
Introducingthe SQL Server 2005 Service Broker.
Introducing the XML Data Type og XQuery.
BUSINESS INTELLIGENCE
Creating an ETL Application with Microsoft SQL
Server 2005 Integration Services.
Building Business Intelligence and Data Mining
Applications with Microsoft SQL Server 2005.
Delivering Information with SQL Server 2005
Reporting Services.
Microsoft
1 1
m 13. -14. júní || SQL Server 2005 Developer Features meö Gert Drapers. Tveggja daga námskeiö með einum af hönnuðum SQL Server 2005. Skráið ykkur strax á http://registration.miracle.is