blaðið - 07.06.2005, Blaðsíða 25
blaðió I þriðjudagur, 7. júní 2005
Tilnefningar til
Grímunnar
í gær var tilkynnt hverjir væru tilnefndir til Grímunnar
- íslensku leiklistarverðlaunanna - leikárið 2004 - 2005.
Tilnefnt er í samtals 15 flokkum og eru tilnefningar í
nokkrum þeirra birtar hér. Grímuverðlaunin verða veitt
í Þjóðleikhúsinu að kvöldi 16. júni, í beinni útsendingu
Sjónvarpsins, en þetta er í þriðja skipti sem verðlaunin
verða afhent.
Draumleikur fær tilnefningar til Grímunnar í ár, þar á meðal sem besta sýningin og fyrir bestu leikstjóm.
Sýning ársins
Draumleikur
Héri Hérason
Híbýli vindanna
Mýrarljós
Úlfhamssaga
Leikstjóri ársins
Ágústa Skúladóttir
Klaufar og kóngsdætur
Benedikt Erlingsson
Draumleikur
Edda Heiðrún Bachman
Mýrarljós
Stefán Jónsson
Héri Hérason
Þórhildur Þorleifsdóttir
Híbýli vindanna
Leikari ársins í aðalhlutverki
Atli Rafn Sigurðsson
Grjótharðir
Hilmir Snær Guðnason
Dínamít
Ingvar E. Sigurðsson
Svik
Ólafur Egill Egilsson
Óliver!
Svört mjólk
Rúnar Freyr Gíslason
Böndin á milli okkar
Leikkona ársins í aðalhlutverki
Arnbjörg Hlíf Valsdóttir
Svört mjólk
Ilmur Kristjánsdóttir
Ausa
Halldóra Björnsdóttir
Mýrarljós
Hanna María Karlsdóttir
Héri Hérason
Margrét Vilhjálmsdóttir
Dínamít
Leikari ársins í aukahlutverki
Björn Thors
Dínamít
Gísli Pétur Hinriksson
Grjótharðir
Jóhann Sigurðarson
Svört mjólk
Sigurður Sigurjónsson
Koddamaðurinn
Mýrarljós
Þröstur Leó Gunnarsson
Koddamaðurinn
Leikkona ársins í aukahlut-
verki
Edda Arnljótsdóttir
Mýrarljós
Guðrún Gísladóttir
Mýrarljós
Halldóra Geirharðsdóttir
Draumleikur
Kristbjörg Kjeld
Mýrarljós
Marta Nordal
Segðu mér allt
Leikskáld ársins
Ármann Guðmundsson
Klaufar og kóngsdætur
Sævar Sigurgeirsson/
Þorgeir Tryggvason
Birgir Sigurðsson
Dínamít
Hávar Sigurjónsson
Grjótharðir
Kristín Ómarsdóttir
Segðu mér allt
Kristján Þórður Hrafnsson
Böndin á milli okkar
Andri Snær Magnason/
Úlfhamssaga
Gréta Bergþórsdóttir/
Meet The Fockers
Og þú sem hélst að
ÞÍNIR foreldrar
væru eitthvað
skrítnir. Stórstjörn-
urnar Robert
DeNiro, Ben Stiller
og Dustin Hoffman í
sprenghlægilegri
framhaldsmynd.
National Tresure
Til að komast að
sannleikanum er
nauðsynlegt að
brjóta allar reglur.
Ofurtöffarinn Nicolas
Cage er í kapphlaupi
við tímann í þrumu-
góðri hasar-mynd
Sideways
í leit að rétta víninu,
réttu konunum og
sjálfum sér... Hreint
út sagt stórkostleg
mynd sem farið
hefur sigurför um
heiminn. Tilnefnd til
Óskars verðlauna
sem besta mynd
ársins.
After the Sunset
Glæpir borga sig
aldrei. Bara stund-
um. Pierce Brosn-
an, Woody Harrel-
son og Selma
Hayek í gaman-
samri spennu- og
fléttumynd frá Brett
Ratner.
Lemony Snicket's...
Óhamingja. Ógleði.
Ótuktarskapur.
Sem sagt: Loksins
eitthvað skemmti-
legt. Jim Carrey fer
á kostum sem hinn
gráðugi Olaf greifi í
frábærri ævintýra-
mynd.
Blade: Trinity
Hingað til hefur
hann barist einn.
En ekki lengur.
Wesley Snipes er
kominn aftur sem
hinn eitursvali
Blade í pottþéttum
spennuhasar.
'i/m
Aiexander
Heppnin fylgir þeim
sem þora. Margar
af stærstu stjörnum
samtímans í
stórvirki Olivers
Stone um ævi
Alexander mikla.
White Noise
Raddir hinna dauðu
eru allt í kringum
þig.... Michael
Keaton reynir að ná
sambandi við
nýlátna eiginkonu í
dulrænum spennu-
trylli.
Alfie
Hjartaknúsarinn
Jude Law er
kvennaflagarinn
Alfie sem nýtur
lífsins til hins ýtrasta
en nú er komið upp
smá vandamál
Ocean'sTwelve
Fyrir þremur árum
stálu þau 60 milljón-
um dala og nú er
komið að skuldadög-
unum. Margar af
stærstu stjörnum
samtímans í frábærri
framhaldsmynd.