blaðið - 07.06.2005, Síða 26
þriðjudagur, 7. júní 2005 I blaðið
26 kvikmynd
CRAIG MEÁfiEY MILLER GAMBOH
Breskur glæpatryllir eins og þeir
gerast bestir. Svartur húmor, ofbeldi
og cool tónlist með Cult, Starsailor, FC
Kahuna og Duran Duran.
Frá framleiðendum Lock Stock & Snatch
LAYERCAKE
Mr&
irMrs
[bmitn
smnRnVBio
SÍMI564 0000
HUGSAOU STÓRT
uHa im ni lanáu ibut rm
FÓNDA LÖPÉZ
LAUaAHAS. ,
FÓR BEINT Á TOPPINN f USA
;ONDA LÖPEZ
FRÁ8ÆR ORÍNPflYND FRÁ
ILSXSTJQRA1E6ALLY 6L0NDE
iI ðooins 17 dögum!
***** Frettablaðið
★ * * * 112 kvikmyndir.is
Syndkl. 4,5,7,8 og 10
Sýnd í Luxus kl. 4,7 og 10 B.i. 10 ára
Geo'o
Sýnd kl. 5.45,8 og 10.15
CO KAl
Sýnd kL 8 09 10
Syndkl. 4 m/ísl.tali
Synd kl. 5 og 8 B.i. 16 ára.
BÍÓ.IS - allt á einum stað
Slmi 553 2075
- bara lúxus
I Ul I I AItl AI>lf) ★ ★ ★ ★ ★
MORCil.NBLADII) ★★★★
%
i
JTAk. WAUi
E P! SODE m
,r- ■;///•(«/ Simimi ’ ®
Sýnd kl. 6,9 og 10:30
DIARY OFAMAD
BLACK WOMAN
Sýnd kl. 5:45 og 8
www.laugarasbio.is
REEnBaomn * síL'
SlMI 551 9000
Sýnd kl. 6 og 9 B.i. 10 ára
Sýnd kl. 6
Sýnd kl. 5.40,8 og 10.30 B.i. 16 ára
Sýnd kl. 10.20 Bi. 16 ára
Downfall *H**áS 2
Sýnd kl. 6 og 9
1 400 kr. í bíó! Clldlr á allar sýnlngar merktar með rauðu (
Gagnrýnendur lofa Anthony
Ný plata söngvarans Anthony, I’m a
bird now, hefur fallið vel í kramið
hjá gagnrýnendum sem keppast við
að hlaða söngvarann miklu lofi. Á
vefiniðlinum Metacritic, sem tekur
saman gagnrýni og reiknar meðal-
tal, trónir platan I’m a bird now
með Anthony and The Johnsons á
toppnum. Það er því ljóst að ekki aö-
eins íslenskir gagnrýnendur eru yfir
sig hrifnir af Anthony heldur flestir
helstu tónlistargagnrýnendur heims.
Eins og kunnugt er mun Anthony
halda tónleika á Nasa 11. júlí en
hann hefur verið á tónleikaferðalagi
undanfarið. Tónleikamir hafa einnig
fengið lofsamlega dóma í fjölmiðlum
og má því búast við að íslendingar
verði ekki sviknir þegar hann kemur
hingað til lands. Miðasala á tónleik-
ana er í fullum gangi en miðar eru til
sölu í 12 Tónum við Skólavörðustíg
og á midi.is.
Sandler nær
sér í fegurðardís
Samkvæmt heimildum The Sunday
Telegraph hefur leikarinn Adam
Sandler beðið hina 21 árs Jennifer
Hawkins um að taka að sér hlutverk í
væntanlegri mynd hans, Click. Hawk-
ins, sem er frá Ástralíu, var kjörin
Ungfrú alheimur árið 2004 og eftir að
Sandler fylgdist með fegurðardísinni
krýna arftaka sinn á þriðjudaginn í
síðustu viku hringdi hann beint í um-
boðsmann stúlkunnar til að fá hana
til að leika í myndinni. Unga fegurð-
ardísin sagði í viðtali að hún hrein-
lega elskaði leikarann og hafi varla
trúað því að hann vildi fá sig í leik-
arahópinn og ef hún fái frí frá vinnu
sinni vilji hún gjaman taka verkefnið
að sér.
Það er Columbia Pictures sem sér
um framleiðslu Click, sem á að fara
í sýningu í júní á næsta ári. Myndin
er gamanmynd sem fjallar um ark-
ítekt sem er algjör vinnualki. Þegar
hann finnur furðulega fjarstýringu,
sem gerir honum kleift að spóla fram
og til baka á mismunandi tímabil í
lífi sínu, fer líf hans að gjörbreytast.
Fjarstýringin fer að taka af honum
völdin og stjóma ákvörðunum hans
og vandamálin láta ekki á sér standa
eftir það.
Leikstjóri myndarinnar er Frank
Coraci en hann hefur unnið með Ad-
am Sandler áður í myndunum The
Waterboy og The Wedding Singer.
Auk þeirra leikstýrði hann myndun-
um Around the World in 80 Days og
Murdered Innocence. Aðrir leikarar
í myndinni Click eru Christopher
Walken, Kate Beckinsale, Blake Her-
on, Allen Covert, Peter Dante og Dav-
id Hasselhoff.
Madagascar
í efsta sæti
Teiknimyndin Madagascar skaust
í efsta sæti topplistans í Bandaríkj-
unum í gær en myndin náði að hala
inn 101 milljón dala á fyrstu 10 sýn-
ingardögunum. Myndin náði þar með
nýjustu Star Wars myndinni, The
Revenge of Sith, og gerði enn betur,
en Star Wars situr í þriðja sæti á list-
anum.
Það er DreamWorks Animation
sem framleiðir myndina en fyrirtæk-
ið gerði einnig Shrek-myndimar og
Sharktale. Madagascar var einum
degi fljótarí en Shrek 1 til að ná 100
milljón dollara takmarkinu en Shrek
náði þessari upphæð á 11 dögum. Ma-
dagascar féll aðeins um 39% á ann-
arri helgi, sem styður gott umtal sem
af myndinni fer. Myndin fjallar um
hóp dýra sem flýr dýragarðinn í New
York sem þau hafa búið í, og kynnast
lífinu úti í náttúmnni í fyrsta sinn.
Það er Ben Stiller sem talar fyrir
ljónið Alex, Chris Rock ljær sebra-
hestinum Marty rödd sína og David
Shcwimmer breytist í gíraffann Mel-
man. Handritshöfundar em þeir Billý
Frolick og Mark Burton. Madagascar
verður frumsýnd á íslandi 13. júlí. ■
Crowe handtekinn
fyrir líkamsárás
Leikarinn Russel Crowe var hand-
tekinn í gær og ákærður fyrir líkams-
árás eftir að hann henti síma í and-
lit hótelstarfsmanns. Crowe lenti í
riffildi við starfmann Mercer Street
hótelsins í New York en starfsmaður-
inn hlaut minni háttar áverka og var
fluttur á sjúkrahús. Hann gæti þó átt
árs fangelsisvist yfir höfði sér ef hann
verður dæmdur sekur. Leikarinn var
staddur í New York til að kynna nýj-
ustu mynd sína, Cindarella Man, þar
sem hann leikur hnefaleikamann á
kreppuáranum. Renée Zellweger leik-
ur eiginkonu hans í myndinni en Ron
Howard leikstýrir.