blaðið - 07.06.2005, Blaðsíða 28
28 dagskr
—n
■v
þriðjudagur, 7. júní 2005 I blaðið
Stutt spjall: Heimir Karlsson
Heimir Karisson er einn umsjónarmanna íslands í bftið sem er sendur út alla virka daga kl. 6.58.
Molar
Hvað segirðu gott í dag?
,Ég segi það mjög fínt. Ég var að koma
af æfingasvæði og sló nokkrar sveiflur.
Það er frábært í svona æðislegu veðri.“
Er ekkert erfitt að vakna svona
snemma á morgnana?
,Það er misjafnt, stundum erþað erfitt en
allajafna er það ekkert mál. Eg fer bara
í góða sturtu og þá er ég tilbúinn. Ég
vakna uþþ úr fimm og mæti í vinnuna á
milli kl. 5.30-6.00.“
Er eitthvað spennandi fram undan í
íslandi í bítið?
,Já, það má geta þess að alla vikuna
Eitthvað fyrir.
munum við, í samvinnu við Bylgjuna,
safna fyrir torfæruhjólum fyrir hreyfihaml-
aða. Almenningur veit jafnvel ekki að
fólk með fötlun kemst nánast ekkert út
í náttúruna á venjulegum hjólastólum.
Það kemst til dæmis ekki í fjöruna eða
í skíðabrekkurnar. Það er nýbyrjað að
framleiða torfæruhjól í Bandarikjunum
og við stefnum á að reyna að kaupa
að minnsta kosti tíu til landsins. Þetta
er þarft málefni og vonandi fáum við
almenning og fyrirtæki í lið með okkur.
Söfnunin ber heitið Hjálpum hreyfihöml-
uðum að njóta náttúrunnar.“
Morgun
Fordæma mjóar
mæður
Betri helmingur Jamies Oliver, Jo-
ols, hefur fordæmt frægar mæður
sem grennast strax eftir bamsfæð-
ingu. Jools, sem á tvö börn, segir að
smáfita nýbakaðra mæðra sé alveg
eðlileg. Jools gagnrýndi meðal ann-
ars Victoriu Beckham og Liz Hurley,
sem urðu strax mjög grannar eftir
fæðingu bama sinna. „Það er eðb-
Síðdegi
legt að þyngjast þegar þú ert ólétt, í
guðanna bænum. Eftir að ég eignað-
ist stelpurnar þarf ég að troða mag-
anum ofan í gallabuxurnar mínar.
Það minnir mig bara á þær svo það
er fínt. Ég fer í ræktina með vinkonu
minni en við endum alltaf á kaffihúsi
að kjafta.“ Jools er ekki ein um þessa
gagnrýni því söngkonan Jamelía lét
hafa eftir sér fyrr í mánuðinum að
þessi ímynd af frægum, mjóum mæðr-
um væri hættuleg og óábyrg.
Kvöld
18:30-21:00
...gáfaða
Skjár 1- Brúðkaupsþátturinn Já
-kl. 21.15
Sjötta sumarið í röð fylgist Elín Mar-
ía Bjömsdóttir með fólki sem hyggst
ganga í hjónaband. Ella sér sem fyrr
um að rómantíkin fái að njóta sín og
að þessu sinni verður bryddað upp á
þeirri nýbreytni að fengnir verða sér-
fróðir aðilar til að upplýsa áhorfendur
og brúðhjón um hagnýtu atriðin varð-
andi hjónabandið. Hvað er kaupmáli
og hvaða merkingu hefur hann? Hverj-
ir gera kaupmála? Hvernig er best að
bera sig að þegar böm af fyrri sambönd-
um em til staðar? Hvað á að gera við
afbrýðisaman fyrri maka? Allt góðar og
gildar spurningar sem oft vilja sitja á
hakanum í hinum rómantíska aðdrag-
anda stóm stundarinnar.
Bíórásin
- kl. 22
A Beautiful Mind
Sannkallað meistaraverk sem var til-
nefnt til átta Óskarsverðlauna og fékk
fem, meðal annars sem bésta myndin.
Hér segir frá stærðfræðisnilbngnum
John Forbes Nash yngri. John bjó yf-
ir ótrúlegum hæfileikum og hans beið
heimsfrægð. Bandarísk stjómvöld
höfðu not fyrir slíkan mann og John
vora falin öll erfiðustu verkefnin. Þrátt
fyrir snilbgáfuna var líf hans þymum
stráð en John var síðar greindur með
geðklofa. Aðalhlutverk: Russell Cro-
we, Ed Harris, Jennifer Connelly og Christopher Plummer. Leikstjóri er Ron
Howard. Myndin er bönnuð bömum
...knattspyrnuáhugamenn
Sýn - Maradona - kl. 23.20
Hann er elskaður frá Buenos Aires til
Napólí. Diego Armando Maradona var
besti knattspymumaður heims. Hann
leiddi Argentínumenn til sigurs á HM
í Mexíkó 1986 en átta ámm síðar var
hann rekinn frá HM í Bandaríkjunum
vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. Hér er
fjallað um leið hans á toppinn og líka
hraða niðurleið hans á botninn. Marad-
ona er enn í fréttunum en baráttu hans
við eiturlyfjafíknina virðist aldrei ætla
að ljúka.
F!
06.58 ísland í bítið
09.00 Bold and the Beautif-
ul (Glæstar vonir)
09.20 í finu formi
(Styrktaræfingar)
09.35 Oprah Winfrey
10.20 ísland í bítið
12.20 Neighbours
(Nágrannar)
12.45 í fínu formi
0
07.00 Olíssport
Sisfn 07 30 Olíssport
08.00 Olíssport
08.30 Olíssport
06.00 Hilary and Jackie
08.00 Joe Somebody
(Einhver Joe)
10.00 Get Over It
(Taktu þér tak)
12.00 A Walk In the Clouds
(Skýjum ofar)
, 07.00 Meiri músík
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Pétur kanína (4:6)
13.00 Perfect Strangers (71:150)
(Úr bæ í borg)
13.25 George Lopez 3 (22:28) (e)
13.50 Married to the Kellys (5:22) (e)
14.15 Kóngur um stund (3:18)
14.40 The Sketch Show 2 (6:8)
(Sketsaþátturinn)
15.05 Extreme Makeover (7:23) (e)
(Nýtt útlit 2)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours (Nágrannar)
17.55 Cheers - 3. þáttaröð
18.20 One Tree Hill (e)
17.45 Olíssport
14.00 Hilary and Jackie
16.00 Joe Somebody
(Einhver Joe)
Rómantísk gamanmynd með alvarleg-
um undirtóni!
18.00 Get Over It
(Taktu þér tak)
18.30 Gló magnaða (10:19)
Þáttaröð um Gló sem er ósköp venju-
leg skólastelpa á daginn en á kvöldin
breytist hún í magnaða ofurhetju og
berst við ill öfl.
19.00 Fréttir og íþróttir
19.35 Kastljósið
20.10 Everwood (8:22).
20.55 Ættir þrælanna (4:4)
Dönsk heimildarmyndaröð um nor-
ræna afkomendur svartra þræla.
18.18 ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 ísland í dag
19.35 Simpsons
(Simpson-fjölskyldan)
20.00 Strákarnir
20.30 Fear Factor (8:31)
(Mörk óttans 5)
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 Þak yfir höfuðið
19.45 According to Jim (e)
20.10 The Biggest Loser - NÝTT!
Caroline Rhea er umsjónarmaður
The Biggest Loser. í þáttunum keppa
offitusjúklingar, með hjálp sérvalinna
einkaþjálfara, um hverjum gengur
best að megra sig og halda reglurnar.
18.15 David Letterman
19.00 Suður-Ameríku bikarinn
20.00 A Walk In the Clouds
(Skýjum ofar)
Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Aitana
Sanchez-Gijon, Anthony Quinn. Leik-
stjóri er Alfonso Arau. 1995. Leyfð öllum
aldurshópum.
19.00 Tvíhöfði (e)
Af netinu
Erum við að tala um
rosalegan þátt?
Já, það má nú með sanni segja að
allt hafi farið í gang núna í kvöld þar
sem ég settist
fyrir framan
sjónvarpið og
horfði á Skjá
einn kl. 20.05 og
byrjaði þar minn
uppáhaldsþátt-
ur One Tree Hill.
Þeir sem sáu
þennan þátt vita
hvað ég er að
tala um að þetta
var rosalegt, ég
hef sjaldan vitað
annað eins en
það er önnur
saga. Því sem
ég ætlaði nú að
koma að er ein
spurning. Eru
margir strákar
sem horfa á svona þætti? Þá er ég ekki
aö tala einungis um þennan umrædda
þá heldur bara yfir höfuð. Ég lenti
nefnilega á spjalli við einn ungan dreng
í vinnunni um daginn og var eitthvað
að spjalla við hann. Þá sagði hann við
mig að hann hafði verið með stelpu sem
gerði ekkert annað en aö horfa á O.C.
og One Tree Hill sem var ekkert slæmt,
sagði hann en gaf svona til kynna að
hún væri nú eitthvaö geggjuö að horfa á
þessa þætti. Svo var hann búinn að tala
í svona 15 mín., þá sagði ég við hann
að ég missti ekki af þætti af One Tree
Hill. Grey strákurinn vissi ekkert hvað
hann átti að segja og byrjaði eitthvað að
afsaka sig og sagðist nú ekkert vera á
móti þessum þáttum. Þegar við vorum
búinir að spjalla um þetta í smátíma
komst ég að því að hann missti heldur
ekki af þætti af One Tree Hill.
http://www.blog.central.is/haffih
Eg var að horfa á Pimp My Ride á Skjá
1. Ég verð bara að segja að þetta er í
fyrsta skipti sem ég sé manninn (Xzibit)
velja almennilegan bíl til þess að gera
upp! í þessum þætti tóku þeir ‘67
Ford Mustang og tókst meira að
segja svo vel upp að ég hefði
ekki getað valið litinn betur
sjálf. Þó hefði ég sleppt DVD-
spilaranum, skjánum í loftinu
og felgunum (sem pössuðu
engan veginn við bílinn)...
en það er bara ég. Hvað
fyrri þætti varðar (btw.
þetta er bara Season
1 sem við erum að
sjá) þá skil ég ekki
alveg hvað þeir eru
að spá með að henda
20.000 dollurum í bíla
sem voru ekki einu
sinni þess virði þegar
þeir voru nýir, svo ekki sé
minnst á vélarafl þeirra
(or the lack thereof). Og hvað er málið
meö litavalið á bilunum, króm-felgumar
og low profile dekkin undir ALLA bílana
sem þeir gera upp... Litimir eru allir
þannig að ef bíllinn lendir í tjóni þá þarf
að heilsprauta hann (custom-litur sem
er ekki hægt að kaupa eða bíllinn tví-
litur svo það er ekki hægt aö sprauta
bara hluta af honum). Felgumar eru
alltaf eins stórar og hægt er að troða
undir bllana (stundum jafnvel OF stór-
ar) svo það passa engin dekk á
þær nema low-profile og það
gerir bílinn eins og hesta-
kerru að sitja í honum...
Það væri eiginlega nær að
kaupa nýlega Corvettu,
Mustang eða eitthvað
svipað og gefa þessum
krökkum!
http://blog.central.is/bad-
hairday/