blaðið - 21.06.2005, Blaðsíða 28
þriðjudagur, 21. júní 2005 I blaðið
Stutt spjall: Baldvin Þór Bergsson
Baldvin er fréttamaöur hjá Ríkissjónvarpinu.
10BITAR,
STÓR FRANSKAR W/Z
a 2I PEPSI ®
«4 OQQ Oplö alla daga frá
kl: 11.00 - 22.00
Hvemig hefurðu það í dag?
„Ég hef það mjög gott."
Ertu fréttahaukur?
„Já, já, ég hef alltaf fylgst mikið með frétt-
um. Það er í raun ekkert furðulegt að ég
hafi valið mér þennan starfsvettvang."
ókeypis til
IIIIIIUI
Hvernig er svo að vera fréttamaður?
„Það er bara afskaplega skemmtilegt. Það
fylgir því stundum stress en við reynum
að haga málum þannig að öllu sé lokið
tímanlega."
heimila og fyrirtækja
alla virka daga
blaðið=
Minnistu einhvers vandræðalegs
eða fyndins sem hefur komið upp á f
starfinu?
„Það eru eflaust einhverjar uppákomur en
við reynum að láta þær ekki sjást í gegnum
Eitthvað fyrir..
Caroline Rhea er umsjónarmaður The
Biggest Loser sem eru óvenjulegir veru-
leikaþættir. í þáttunum keppa offitu-
sjúklingar, með hjálp sérvalinna einka-
þjálfara, um hverjum gengur best að
megra sig og halda reglumar. Sá sem
ber sigur úr býtum fær ekki einungis
250.000 dollara í sinn hlut heldur eyk-
ur hann einnig lífsgæði sín með hollari
lífsháttum.
..áhugasama
RÚV - Baráttan um Kristjaníu
- kl. 20.55
..golfara
• Stjömugolf 2005 - kl. 21.30
skjáinn. Annars er þetta
þaulvant fólk sem vinnur
hér og því gengur þetta
yfirleitt stórslysalaust
fyrir sig.“
Hvað á svo að gera f
sumar?
„Ég verð nú mestmegnis
að vinna en þegar ég
fæ vaktafri þá fer
ég kannski í
stuttar ferðir
innanlands
eða í göngu-
ferðir."
■i■
Skjár 1 - The Biggest Loser - kl. 20
Baráttan um Kristjaníu (Kamp-
en om staden) er dönsk heimild-
armynd um átökin um fríríkið
Kristjamu í Kaupmannahöfn. Um
hálfs árs skeið var fylgst með ein-
um íbúanna, baráttumanni fyrir
réttindum Kristjamubúa, og lög-
reglunni sem bjó sig undir aðgerðir
til að stöðva hasssölu í Kristjaníu.
06.58 ísland í bítið
09.00 Bold and the Beautif-
ul (Glæstar vonir)
09.20 í fínu formi
(Þolfimi)
09.35 Oprah Winfrey
(The Dog Whisperer Helps
Oprah And Stedman)
10.20 ísland í bítið
12.20 Neighbours
(Nágrannar)
©
Sjónvarpsmaðuriim Christoffer Guldbrandsen segir að það hafi verið merkileg
reynsla að fylgjast með deilunni frá sjónarhomi beggja aðila. Eitt kvöldið sat
hann með Kristjáníubúum sem óttuðust um framtíð sína, en daginn eftir var
hann með lögreglunni þegar hún skipulagði aðgerðir sínar og bjó sig undir að
slægi í brýnu.
07.00 Olíssport
S2ðn °7-30 Olíssport
08.00 Olíssport
08.30 Olíssport
Margar kunnar persónur úr íslensku
þjóðlífi tóku þátt í Stjömugolfi en mót-
ið var haldið til styrktar MND-félaginu.
MND er taugahrömunarsjúkdómur en
3-5 íslendingar greinast með sjúkdóminn
á hveiju ári. Á meðal keppenda voru Am-
ór Guðjohnsen, Auðun Blöndal (Auddi),
Eyjólfur Kristjánsson, Eyjólfur Sverris-
son, Helga Möller, Hermann Gunnars-
son, Heimir Karlsson, Logi Bergmann
06.00 Two Ninas
(Tvær Nínur)
08.00 Bruce Almighty
(Bruce almáttugur)
10.00 A Walk to Remember
(Minningabrot)
, 07.00 Meiri músík
Eiðsson, Pétur Pétursson, Randver Þorláksson, Rúnar Freyr Gíslason, Sigmar
Vilhjálmsson, Sigurður Siguijónsson, Sigurður V. Sveinsson, Stefán Hilmars-
son, Sverrir Þ. Sverrisson (Sveppi) og Þórhallur Sigurðsson (Laddi).
Af netinu
Eg bara verð að minnast á nýjasta
sjónvarpsæðið mitt en það eru þættimir
LOST. Vá, ekkert smá magnaðir þættir.
Þátturinn í gær var ótrúlegur, maður
var bara í sjokki. Hvaða dúddi er þetta
sem mætti þarna og var ekki skráður í
vélina??? Ætli þetta sé ekki bara sonur
frönsku konunnar??? Þetta er allt sam-
an voðalega spúkí eitthvað. Kannski
eru þau bara öll dáin, hmmmm... nei,
ætli það.
http://blog.central.is/harpamel
Morgun
Síðdegi Kvöld 18:30-21:00
16.50 Bikarkvöld Endursýndur þáttur frá mánudags- kvöldi. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Pétur kanína (1:3) (World of Peter Rabbit, Ser II) 18.30 Glómagnaða (12:19) (Kim Possible) Þáttaröð um Gló sem er ósköp venju- leg skólastelpa á daginn en á kvöldin breytist hún í magnaða ofurhetju og berst við ill öfl. 19.00 Fréttir og íþróttir 19.35 Kastljósið 20.10 Everwood (10:22) (Everwood II) Bandarísk þáttaröð um heilaskurð- lækni og ekkjumann sem býr ásamt
12:45 í fínu formi 13.00 Perfect Strang- ers (79:150) (Úr bæ í borg) 13.25 George Lopez 3 (24:28) (e) 13.50 Married to the Kellys (7:22) (e) (Kelly-fjölskyldan) 14.15 Kóngur um stund (5:18) 14.40 The Sketch Show 2 (8:8) (Sketsaþátturinn) 15.05 Extreme Makeover (9:23) (e)(Nýtt útlit 2) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Fear Factor (10:31) (Mörk óttans 5) 20.45 Las Vegas 2 (23:24) Dramatískur myndaflokkur sem gerist í spilaborginni Las Vegas.
17.00 One Tree Hill (e) Þættimir gefa trúverðuga mynd af lífi og samskiptum nokkurra ungmenna f bænum One Tree Hill, þar sem stormasamt samband hálfbræðranna og fjandvinanna Nathans og Lucasar er rauður þráður. Þættimir hafa vakið mikla eftirtekt og njóta verðskuldaðra vinsælda. 17.45 Jenifer (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 According to Jim (e) 20.00 The Biggest Loser 20.50 Þak yfir höfuðið Á hverjum degi verður boðið upp á aðgengilegt og skemmtilegt fast- eignasjónvarp. Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson.
16:15 Olíssport 16.45 David Letterman Það er bara einn David Letterman. Góðir gestir koma í heimsókn og Paul Shaffer er á sínum stað. 17.30 Toyota mótaröðin í golfi 2005 18.30 Álfukeppnin (Argentína-Þýskaland) Bein útsending frá leik Argentínu og Þýskalands.
12.00 The Hot Chick (Svaka pæja) 14.00 Bruce Almighty (Bruce almáttugur) 16.00 A Walk to Remember (Minningabrot) 18.00 The Hot Chick (Svaka pæja) 20.00 Two Ninas (Tvær Nínur) Bráðskemmtileg gamanmynd um óheppnasta náunga í heimi. Honum virð- ast allar bjargar bannaðar en þá gerlst kraftaverkið. Tvær gullfallegar stúlkur falla fyrir óheillakrákunni og lifið blasir við honum en nýjum aðstæðum fylgja bæði kostir og gallar. Getur það samt virkilega verið að hann sé verr settur en áður þegar á allt er litið?
19.00 Tvíhöfði (e)
BORÐ A AÐEINS
Bæjarlind I4-I6
Sími: 564 61 II