blaðið - 09.08.2005, Page 34

blaðið - 09.08.2005, Page 34
34 I KVIKMYNDIR 4 ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 2005 blaðið bara lúxus GEGGJAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS £eG0 f$/ VINSÆUVSTA MYNDIN Á ÍSLANDI í DAG! Sýnd i Regnbognnutn kL 5:30, 8 og 10J0 SýiidU. 4 isk Sý«dU. 140,5.50 og 3 i (nmdd MSwidkl. 5.30,8 og 10.30 t,U6|SHM.lSJt,4 Sýnd kl. 4 og 61 þrividd Syixi kl. 31. SýndU 5.30 u. 11 Sýnd kl. 6, > oj 10 400 kr. í bíó! Glidir ó allw sýningw merktor með rooðu www.laugarasbio.is L t Sýmikl. 10.40 U16 “J iTrt fil LUu v ú n JP jH A l itT-i Sýwlld. t iill ilrl Styttist i Sonic Youth Fáir miðar eftir Nú styttist óðum í tónleika stórsveit- arinnar Sonic Youth hér á landi því eftir einungis viku fara fram fyrri tónleikar sveitarinnar á skemmti- staðnum Nasa. Koma Sonic Youth til Islands er sannkallaður stórviðburð- ur enda hefur sveitin verið ein áhrifa- mesta rokksveit samtímans í þau 20 ár sem hún hefur verið starfandi. Hún hefur haft áhrif á fjölmarga frá- bæra tónlistarmenn í gegnum tíðina og gefíð út fjölda meistarastykkja eins og plöturnar Bad Moon Ris- ing (1985), Evol (1986), Sister (1987), Daydream Nation (1988), Goo (1990), Dirty (1992), Washing Machine (1995). A Thousand Leaves (1998) og Sonic Nurse sem kom út árið 2004 og fékk vægast sagt frábærar viðtök- ur. Hljómsveitin þykir með þéttari tónleikasveitum og er lítill ldúbbur eins og Nasa sjaldgæfur munaður fyrir aðdáendur Sonic Youth. Upp- hitunarsveitir á þessum tónleikum eru Brúðarbandið sem spilar 16. ág- úst en Curver þann 17. ágúst. örfáir miðar eru eftir á fyrri tón- leikana en nær helmingur á þá síð- ari. Miðasala fer fram í verslunum 12 Tóna og á midi.is. ■ Bjallan lifnar við á ný Gamanmyndin Herbie Fully Loaded í leikstjórn Angelu Robinson verður frumsýnd á morgun í Sambíóunum og Háskólabíói. Það eru tæp 40 ár síð- an fyrsta myndin um bjölluna, The Love Bug, var frumsýnd en síðan þá hefur hún birst í mörgum myndum og sjónvarpsseríum og nú er enn og aftur búið að dusta rykið af þessum furðulega bíl. Eins og flestir vita er Herbie enginn venjulegur Volks- wagen bíll heldur bjalla með eigin hugsun sem getur keyrt sjálf og gert alls kyns brellur. Unglingsstjarnan Lindsay Lohan fer með aðalhlut- verkið í myndinni og leikur hina nýútskrifuðu Maggie Peyton sem fær bílinn i gjöf frá föður sínum. Hún fær að taka í stýrið í hinum æsispennandi Nascar kappakstri en Herbie er þó ekkert á því að leyfa Maggie að ráða og þegar bjallan sjálf tekur við stjórninni lendir Maggie í ýmsum óvæntum atburðum. Leik- konan unga, sem hefur komið fram í fjölmörgum myndum, auglýsing- um og sjónvarpsseríum sló rækilega í gegn í kvikmyndinni, Mean Girls sem sýnd var í fyrra. Aðrir leikarar í Herbie Fully Loaded eru Matt Dill- on, Dale Earnhardt Jr., Lauryn Garr- ett og Michael Keaton. ■ Trommari Kiss í Kaplakrika Eric Singer, sem er best þekktur sem trommari rokksveitarinnar Kiss, mun leika með Alice Cooper á tónleikunum í Kaplakrika næst- komandi laugardag. Eric, sem gekk til liðs við Kiss árið 1991, spilar reglu- lega með Cooper á tónleikum en hann hefur auk þess túrað með Gary Moore, Black Sabbath, Badlands og fleiri. Það verður því sannkölluð tónlistarveisla fyrir rokkaðdáendur í Kaplakrika en íslensku hljómsveit- irnar Dimma, Dr. Spock, Sign og Brain Police sjá um upphitunina. ■ 4

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.