blaðið - 26.08.2005, Page 30

blaðið - 26.08.2005, Page 30
AlhliÓa tausn í bílafjérmögnun LÝSING Meðbuxurnar áhælunum íslenska landsliðið í handknatt- leik karla skipað leikmönnum 21 árs og yngri leikur um 9.-io.sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Ungverjalandi. ísland byrj- aði keppnina ágætlega, þegar lið Kongó og Chile voru lögð af velli með nokkrum yfirburðum en þessar þjóðir eru nú ekki þekktar fyrir mikla handboltahefð. Síður en svo. í tveimur síðustu leikjum riðlakeppninnar lék ísland við Spán og Þýskaland. Þeir leikir töpuðust en þó með litlum mun. í milliriðli töpuðust leikir fyrir Dönum og Egyptum með 7 og 8 mörkum en í gær var síðasti leikur okkar manna í milliriðlin- um gegn Kóreu. ísland vann með 34 mörkum gegn 33 og skoraði Amór Atlason sigurmarkið Íegar 1 sekúnda var til leiksloka. sgeir Öm Hallgrímsson bar af í liði íslands og skoraði 13 mörk. Árangur okkar manna er langt undir þeim væntingum sem menn gerðu og þó svo að einhverjir spekingar hafi komið fram og sagt að við þessu hefði mátt búast þá er það nú ekki reyndin. Landsliðsþjálfarinn sjálfur, Viggó Sigurðsson, sagði fyrir keppnina að hann reiknaði með góðum árangri og gerði sér jafnvel þó nokkuð miklar vonir um að leika um verðlaunasæti í keppninni. Landsliðsþjálfar- inn hlýtur að vita gott betur en flestir aðrir í þessum málum, eða hvað? Þessi árangur að leika um 9-io.sæti er slakur. Svo einfalt er nú það. Eitthvað fór úrskeiðis og við sem höfum talið okkur vera handboltaþjóð viljum fá svör frá HSÍ fljótlega i það minnsta svo við getum farið að hysja upp um okkur buxurnar á ný. 30 I ÍPRÓTTIR FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 2005 blaöiö Gróttudagurinn ámorgun Hinn árlegi Gróttudagur verður hald- inn á Seltjarnarnesi á morgun og er það knattspyrnudeild Gróttu í sam- vinnu við Landsbanka íslands sem sér um hátíðarhöldin. Sú hefð hefur skapast að KR-ingar koma með yngri flokka til keppni og verður leikið á morgun frá 7. flokki til 3. flokks. Keppnin hefst í fyrramálið klukk- an 09.30 og síðasti leikurinn verð- ur klukkan 13.30. Þar á eftir tekur hljómsveitin Bertel við en klukkan 14 verður flautað til leiks í viðureign Gróttu og Hattar frá Egilsstöðum í úrslitakeppni 3.deildar um laust sæti í 2.deild að ári. Annað kvöld verður svo hið árlega Stuðmanna- ball haldið í Félagsheimili Seltjarn- arness. Sem sagt mikið fjör á nes- inu á morgun frá morgni til kvölds. Tottenham- Chelsea á morgun Það verða að minnsta kosti tveir stórleikir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Á morgun mætast Tottenham og Chelsea í al- vöru Lundúnaslag og fer leikurinn fram á White Hart Lane heimavelli Tottenham og hefst klukkan 14. Okk- ar maður Eiður Smári var ekki í leik- mannahópi Chelsea þegar liðið vann W.B.A. á miðvikudagskvöld 4-0 en það má búast við að hann komi við sögu á morgun. Fyrr um morguninn eða klukkan 11.00 mætast W.B.A. og Birmingham. Aðrir leikir á morgun sem hefjast klukkan 14 verða, West Ham-Bolton, Fulham-Everton, Manc- hester City-Portsmouth og Aston Villa-Blackburn. Á sunnudag leika Middlesbrough og Charlton klukk- an 12.15 og Hermann Hreiðarsson verður án efa þar í eldlínunni hjá Charlton en Hermann leikur nú í stöðu miðvarðar og hefur fengið nýtt treyjunúmer sem er nr.3. Á sunnudag klukkan 14.45 leika svo Newcastle og Manchester United á St. James's Park og margir spá því að ef Newc- astle tapi leiknum, þá verði Greame Souness framkvæmdastjóri félags- ins rekinn. Newcastle hefur nú leik- ið þrjá leiki og fengið aðeins eitt stig og enn hefur liðinu ekki tekist að skora mark. meistaradeildin A E ... J B. Munchen AC Milan Juventus PSV Eindhoven Club Brugge Schalke Rapid Vín Fenerbache B f ro Arsenal Real Madrid Ajax Lyon Sparta Prag Olympiakos Thun(Sviss) Rosenborg í gær var mikið um að vera í Mó- nakó þegar dregið var í riðla í Meist- aradeildinni í knattspyrnu. Ljóst var að Evrópumeistarar Liverpool gátu lent í riðli með Englandsmeisturum Chelsea þar sem Liverpool kom inn í keppnina í ár sem aukalið því að liðið náði ekki að vera í einu af fjór- um efstu sætum deildarkeppninnar á síðustu leiktíð. Það var mikið búið að ræða um þennan möguleika áður en dregið var í gær og viti menn - Jú, Liverpool og Chelsea lentu saman í riðli og 28.september mætast liðin á Anfield í Liverpool og ó.desemb- er mætast þau á Stamford Bridge í Lundúnum. I öðrum athyglsiverðum viður- eignum mætast Manchester United og spænska liðið Villareal í D-riðli en þar leikur einmitt markahæsti leikmaður spænsku deildarinnar í síðustu leiktíð, Diego Forlan, sem United gat ekki notað og seldi til Vill- areal. Stórliðin Bayern Munchen og Juventus eru saman í A-riðli og enn og aftur eru Arsenal og Ajax saman í riðli. Tvö efstu lið hvers riðils kom- ast síðan áfram í 16-liða úrslit. ■ Gerrard sá besti I gær var einnig tilkynnt hverjir væru bestu leikmenn í sinni stöðu í liðunum í Evrópu og einnig var út- nefndur Verðmætasti leikmaðurinn eða Most Valuable Player. I stöðu markvarðar var Petr Cech hjá Chels- ea valinn sá besti og í stöðu varnar- manns var John Terry leikmaður Chelsea valinn sá besti. Brasilíski leikmaðurinn Kaká sem leikur með AC Milan var valinn besti miðjumað- urinn og besti sóknarleikmaðurinn var valinn Ronaldinho sem leikur með Barcelona. Flestir bjuggust við að hann hlyti einnig nafnbótina Verðmætasti leikmaðurinn en það fór nú aldeilis á annan veg því fyr- irliði Liverpool, Steven Gerrard, var valinn Verðmætasti leikmaðurinn á síðustu leiktíð. Gott mál það. ■ C G Barcelona Liverpool Panathinaikos Chelsea W. Bremen Anderlecht Udinese Real Betis D H M. United Internazionale Villareal Porto Lille G. Rangers Benfica Artmedia Liverpool og Chelsea saman í riðli - þegar dregið var í riðla í Meistaradeildinni í gœr AFMÆLI S.U.S. 75 9J*3afrn kvoidverði aunælis VOIQVGrOUrSambands un9rasjálfstæðis manna Þjóðleikhúskjallarinn laugardaginn 27. ágÚSt. Húsið opnar með fordrykk kl. 19:00 og hefst borðhald kl. 20:00. Miðapöntun á netfanginu sus@xd.is og í síma 515-1700. Nánari upplýsingar á www.sus.is. Húsið opnar fyrir aðra en matargesti kl. 23:00 og munu Gullfoss og Geysir spila fyrir dansi. Frítt inn. Sími: ^skolavefurinn. • Afnot af Suzuki Swift i heilt ár. 'Medion Black Oragon fartölvur frá BT. l*podfrá Apple búðinni 25.000.- kr úttekt í Office one 'Nuddtæki fra Hellsu- husinu Gjafakarfa frá Osta og Smjörsölunni > Ars Áskrift að Skólavefnum Klipptu ut svðlllnn hér nð neöan og tvndu okkur hann iBUftlð, B*jnrlmd 14 - 16,201 Kópavogur' cfta sendu okkur tfthrupost imeö natni kennitolu og simanumeri) a netfangið skolí r-vbl.ls Oregift ur inn&endum svörum á mánudogum Ath. bu mit1 • íiendir itOiðt. þbirr11 oftogþú' útticelsuiKsrsiu'e

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.