blaðið

Ulloq

blaðið - 26.08.2005, Qupperneq 37

blaðið - 26.08.2005, Qupperneq 37
blaöiö FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 2005 DAGSKRÁ I 37 ■ Fjölmiðlar_________ Bylgjcin 19 ára á sunnu- daginn Næstkomandi sunnudag 28. ágúst eru nítján ár frá því er fyrsta einka- rekna útvarpsstöðin, Bylgjan fm 98,9, fór í loftið, eins og sagt er, með aðstoð Davíðs Oddssonar þáverandi borgarstjóra í Reykjavík. Ríkisein- okun á ljósvakanum var þar með rofin en endanlega hrundið þann 9. október þegar Stöð 2 byrjaði sjón- varpsútsendingar sínar. Sama dag kom til Islands Ronald Reagan, þá- verandi forseti Bandaríkjanna til að eiga fund með Mikhail Gorbat- sjov leiðtoga Sovétríkjanna sálugu í Höfða. Sá fundur markaði á vissan hátt upphafið að hruni Sovétríkj- anna og frelsi þegna þess. Árið 1986 er því ekki aðeins merkisár í sögu ís- lenskrar fjölmiðlunar heldur heims- ins alls. Félögin, sem þá ráku þessa miðla hétu annars vegar Islenska útvarps- félagið hf. og hins vegar íslenska sjónvarpsfélagið hf. Félögin runnu í eina sæng á árinu 1990 undir nafni Islenska útvarpsfélagsins hf., sem frá þeim tíma hefur verið leiðandi fé- lag í fjölmiðlun hér á landi og heitir nú 365 ljósvakamiðlar. í upphafi voru þessi félög þeirrar gæfu aðnjótandi að til Bylgjunnar og Stöðvar 2 völdust frábærir starfs- menn ekki bara á skjáinn eða að baki hljóðnemunum, heldur við alla aðra vinnu; starfsmenn, sem lagt hafa sig fram um að framleiða góða og metnaðarfulla dagskrá; dagskrá fulla af nýjungum sem tek- ið hefur verið eftir. Sumir þessara starfsmanna og í raun fleiri en nokk- urn grunar eru enn við störf á Stöð 2, Sýn, og Bylgjunni og hafa aldrei farið þó á móti hafi blásið. Þeir hafa unnið þrekvirki. Bylgjan með mann eins og hinn geðþekka orgelleikara Tempó sál- ugu, Þorgeir Ástvaldsson, ber höfuð og herðar yfir aðrar útvarpsstöðvar landsins, þegar kemur að miðlun upplýsinga, frétta og fróðleiks. Ekki er heldur ónýtt fyrir stöðina að hafa endurheimt Hemma Gunn, sem á fyrsta ári Bylgjunnar brilleraði í sunnudagsþætti sínum. Hemmi hefur engu gleymt þegar kemur að glensi og græskulausu gamni. Hið sama á við um Gulla Helga leikara, sjónvarpsmann og smið sem kann að gera útvarp skemmtilegt án allr- ar áreynslu og tilgerðar. Tónlist Bylgjunnar hefur ávallt verið góð en sjaldan eins góð og nú, þökk sé Gústa Héðins, Bjarna Ara og Ivari Guðmunds. ■ 21:00-23:00 23:00-00:00 00:00-6:00 21.35 Umrenningur í Beverly Hills (Down and OutinBeverlyHills) Bandarlsk gamanmynd frá 1986. Leikstjóri er Paul Mazursky og meöal lelkenda eru Nick Nolte, Bette Midler, Richard Dreyfuss og Little Richard. 23.20 Gullmót í frjálsum íþróttum Upptaka frá móti sem fram fór 1 Brussel 1 kvöld. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 21.30 Two anda Half Men (17:24) (Tveir og hálfur maður) 21.55 Osbournes (7:10) (Osbourne-fjölskyldan) 22.20 Moonlight Mile (Að sjá Ijósið) Átakanleg kvikmynd um ungan mann sem harmar dauða unnustu sinnar. Aðalhlutverk: Jake Gyllen- haal, Dustin Hoffman, Susan Sarandon. Leikstjóri, Brad Silberling. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 00.10 Panic Room (öryggisherbergið) Aðalhlutverk: Jodie Foster, Kristen Stewart, For- est Whitaker, Jared Leto. Leikstjóri: David Fincher. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 02.00 Desperado (e) (Uppgjörið) Aðalhlutverk: Antonio Banderas, Joaquim De Al- meida, Salma Hayek. Leikstjórl, Robert Rodriguez. 1995. Stranglega bönnuð börnum. 03.40 Fréttir og Island 1 dag Fréttlr og (sland i dag endursýnt frá því fyrr 1 kvöld. 05.00 Tónllstarmyndbönd frá Popp TfVI 21.00 Wildboyz 21.30 Sledgehammer - NÝTTI 22.00 Tremors 22.45 Everybody loves Raymond - lokaþáttur (e) 23.15 TheSwan (e) Veruleikaþattir þar sem sérfraeðingar breyta nokkrum ósköp venjulegum konum I sannkall- aðar fegurðardfslrl Fjöldi kvenna hafði áhuga á að vera með en sérstök nefnd valdi úr þær sem llklegastar þóttu til að standast álagið, því eins og flestir vita er vegurinn til fegurðar þyrnum stráður. 00.45 DeadLikeMe (e) 01.30 Tvöfaldur Jay Leno (e) Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum 1 sjónvarpssal og má með sanni segja að flna og fræga fólkið sé I áskrift að kaffisopa I settlnu þegar mlkið liggur við. I lok hvers þáttar er boöið upp á heimsfrægt tónllstarfólk. 03.00 Óstöðvandi tónlist 22.30 Portsmouth - Aston Villa Leikur sem fram fór slðastllðið þriðjudagskvöld. 00.30 Dagskrárlok 21.00 Tru Calling (9:20) (Murder In The Morgue) 21.45 Sjáðu 22.00 Kvöldþátturinn 22.45 David Letterman Góðlrgestir koma í heimsókn og Paul Shaffer er á sínum stað. 23.35 American Dad (9:13) (American Dad) Stan Smlth er útsendari CIA og er alltaf á varð- bergi fyrlr hryðjuverkahættum. Fjölskyldullf hans er heldur óvenjulegt þvl fyrir utan konu hans og börn búa á heimilinu kaldhæðna geimveran Ro- ger sem leiðist ekki að fá sér 1 glas og Klaus sem er þýskumælandi gullfiskur. Frábær serla sem gefur Family Guy ekkert eftir. 00.00 The Newlyweds (10:30) (Season Finale) 1 þessum þáttum er fylgst með poppsöngkonunni Jessicu Simpson og eiginmanni hennar Nlck Lachey. 00.30 Friends 2 (20:24) (Vinir) 00.55 Kvöldþátturinn 01.40 Seinfeld 21.00 Motorworld 21.30 Mótorsport 2005 Itarleg umfjöllun um (slenskar akstursíþróttir. Umsjónarmaður er Birgir Þór Bragason. 22.00 World Supercross (Cltrus Bowl) 23.00 K-1 Það er komið að úrslltakeppni K-1, World GP 2004 Final 1 Japan. Keppendur eru Remy Bonjasky, Erne- sto Hoost, Peter Aerts, Francois Botha, Ray Sefo, Musashi, Kaoklai Kannorsing og Mighty Mo. 22.00 To Walk with Lions (Konungur Ijónanna) Heillandi kvikmynd um réttsýnan mann sem stendur fast á slnu. George Adamson hefur gert það að ævlstarfi sínu að verja Ijón fyrir veiðiþjóf- um og öðrum ámóta óþjóðalýð. Margir girnast þessi tignarlegu dýr en Adamson vill að Ijónin fái að njóta sln I náttórunni. Aðalhlutverk: Richard Harris, John Michie, lan Bannen. Leikstjóri, Carl Schultz. 1999. 00.00 David Bowie: Sound and Vision 02.00 Bodywork(Skítamál) Bresk glæpamynd. Hér segir frá manni sem kaup- ir bíl 1 góðri trú. Hann er vart búinn að gangsetja ökutæklð þegar bilun kemur 1 Ijós. Maðurinn krefst endurgreiðslu en þá hefst atburðarás sem enginn gat séð fyrir. Aðalhlutverk: Hans Matheson, Charlotte Coleman, Peter Ferdlnando. Leikstjóri, Gareth Rhys Jones. 1999. Stranglega bönnuö börnum. 04.00 To Walk with Llons (Konungur Ijónanna) ■ Eitthvað fyrir... „ ...umrenninqa Rúv-Umrenningur í Beverly Hills-kl. 21.45 Bandarísk gamanmynd frá 1986. Stórleikarinn Nick Nolte er hér í hlutverki umrennings sem reyn- ir að drekkja sér í sundlaug hjá sterkefnuðu en óhamingjusömu fólki. Fjölskyldufaðirinn bjargar honum og býður honum að vera og fyrr en varir setur aðkomumaðurinn svip sinn á heimilislífið. Leikstjóri er Paul Mazursky og meðal leikenda eru auk Nick Nolte þau Bette Midler, Richard Drey- fuss og Little Richard. ...ástfangna Stöð 2-Moonlight Mile-kl. 22.20 (Að sjá ljósið) Átakanleg kvikmynd um ungan mann sem harmar dauða unnustu sinnar. Vonbiðillinn býr enn á heimili hinnar látnu en hann og tengdaforeldrarnir íhuga málsókn gegn þeim sem varð stúlk- unni að bana. Á sama tíma fer ungi maðurinn að fá heitar tilfinningar til nýrrar konu. I ljósi aðstæðna veit hann að þetta er óheppilegt en ástin spyr hvorki um stað né stund. Aðalhlutverk: Jake Gyllenhaal, Dustin Hoffman, Susan Sarandon. Leikstjóri, Brad Silberling. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. ...tónlistarunnendur.............................................. Bíórásin-David Bowie: Sound and Vision-kl. 00.00 Einstök heimildamynd um David Bowie sem um árabil hefur verið í fremstu röð tónlistarmanna. Bowie fæddist i Englandi og sló fyrst í gegn árið 1969 með laginu Space Oddity. Hann var snemma um- deildur og ekki síst fyrir einkalíf sitt. Bowie viðurkenndi að hneigjast Hka til karlmanna og um tíma var hann háður eiturlyfjum. Hann náði að koma lagi á líf sitt og undanfarin ár hafa verið Bowie gjöful. Hann er enn í fremstu röð í tónlistinni og hefur líka látið mannúðarmál mikið til sín taka. ...10 cxn frá dansgóffinul VÍta.mln.ÍS Veislumánuður fj's' •- ' • ' ■ ' - ., pepsi I PfiPINOS I P£ PEPSI Nú býöur Papinos til veislu allan ágúst mánud 899 kr 1000 kr >tór pizza með 2 1 Stór pizza með 4 leggstegundum | áleggstegundum 199 kr Brauð-stangir og sósa sími: 59 12345 PflPINOS Papinos Núpalind 1 Kópavogi Papinos Reykjavíkurvegi 62 Hfj Opið alla 16-22 P I Z Z fl Jógamiðstöðin Ármúla 38, 3.hœð - 517-3330 Vetrarkort Tilboð í ágúst 2005 Kort gildir til 1 .júní 2006 Verð aðeins 36.000 kr. Gildir í alla opna jógatíma www.jogamidstodin.is

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.