blaðið - 30.08.2005, Blaðsíða 29
DAGSKRÁI 45
blaöið ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 2005
■ Fjölmiðlar
Vælu-
skjóður í
sjónvarpi
The Contender er hnefaleikaþáttur
á Skjá einum. Sökum meðfædds
blíðlyndis og viðkvæmni er ég ekki
dyggur áhorfandi þess þáttar þar
sem karlmenn berja hvern annan í
klessu en ég hef séð brot úr honum
meðan ég bíð eftir öðrum þáttum.
Ég get svosem viðurkennt að hnefa-
leikar kunni að vera ákveðinn þátt-
ur í frumstæðu eðli karlmanna og
set þess vegna ekkert sérstaklega út
á þennan þátt - nema að einu leyti.
Hnefaleikakapparnir eru sívælandi.
Um daginn hágrét einn þeirra vegna
þess að hann uppgötvaði í miðjum
þætti að hann hafði aldrei sagt móð-
ur sinni að hann elskaði hana. Fátt
er aumkunarverðara en fullorðinn
karlmaður sem þráir að hanga í pils-
faldi móður sinnar. Félagar hans
í keppninni voru lítið skárri og há-
grétu þegar þeir töpuðu bardaga. Ég
geri þá kröfu til karlmanna að þeir
séu ekki vælandi daginn út og inn.
Ég veit að á feminískri vargaöld þyk-
ir þetta óheyrilega gamaldags við-
horf enda eru vælandi karlmenn út
um allt. En einhvers staðar verður
að setja mörk og mér finnst að vælu-
skjóður eigi ekki að subba út kvöld-
dagskrá sjónvarpsstöðvanna.
Reyndar eru nýhættar sýningar
á einum furðulegasta væluskjóða-
þætti sögunnar. Þar voru venjulegar
21:00-23:00 22.00 Tíufréttir 22.20 Rose og Maloney (6:8) (Rose and Maloney) Bresk þáttaröð um rannsóknarlögreglukonuna Rose og félaga hennar Maloney sem glíma við dularfull sakamál. Hver saga er sögð 1 tveimur þáttum. Aðal- hlutverk leika Sarah Lancashire og Philip Oavis. 23:00-00:00 23.10 Málsvörn (26:29) (Forsvar) Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 23.55 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 00:00-6:00 00.20 Dagskrárlok
21.15 Eyes (8:12) (A gráu svæði) 22.00 LAX (5:13) (Abduction) 22.45 Crossing Jordan (1:21) (Réttarlæknirinn) 23.30 About Adam (Meiri kallinn) Gamanmynd um ástarmál [ hnút. Wð fýrstu sýn virð- ist Adam hafa allt til að bera sem prýða má góðan mann. Það er þvf ekkert skrýtið þegar Lucy kolfellur fyrir honum. Hún kynnir hann fyrir fjölskyldu sinni sem er himinlifandi. Þetta er eiginlega of gott til að vera satt og auðvitað kemur það líka á daginn. Aðalhlutverk: StuartTownsend, Frances O'Connor, Charlotte Bradley, Kate Hudson. Leikstjóri, Gerard Stembridge. 2000. Bönnuð börnum. 01.05 Gossip (Slúðurberar) Við kynnumsttíu leikkonum bæði í vinnu og frí- tima. Þær eru góðar vinkonur en llka keppinautar. Niu þeirra keppa um sama hlutverklð og stórl dagurinn nálgastóðum. Leikstjóri, Colin Nutley. 2000. Leyfð öllum aldurshópum. 03.15 Fréttir og fsiand í dag Fréttir og (sland I dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 04.35 Islandíbltið Fjölbreyttur fréttatengdur dægurmálaþáttur þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi hverju sinni f landinu. 06.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVi
21.00 Brúðkaupsþátturinn Já 22.00 CSI: Miami - lokaþáttur 22.50 Jay Leno jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjónvarpssal og má með sanni segja að fína og fræga fólkiö sé 1 áskrift að kaffisopa í settinu þegar miklð liggur við. (lok hvers þáttar er boðið upp á heimsfrægt tónllstarfólk. 23.40 The Contender (e) Sextán hnefaleikakappar hafa verið valdlrtil að taka þátt í samkeppni um hver er efnilegastur. Fylgst verður með keppendum allan sólarhring- inn í sérstökum þjálfunarbúðum. (hverjum þættl munu tveir þeirra berjast og sá sem tapar verður sendur heim. Sá sem stendur einn upp i lokin verður milljón dölum ríkari. 00.35 Cheers (e) OI.OOTheO.C. 01.45 TheLWord Opinská þáttaröð um lesblskan vinkvennahóp i Los Angeles. Með aðalhlutverk fara Jennifer Beals, Pam Grier ofl. 02.30 Óstöðvandi tónlist
21.00 Að leikslokum (e) 22.00 Middlesbrough - Charlton frá 28.08. Leikur sem fram fór slðastliðinn sunnudag. 00.00 Man. City - Portsmouth frá 27.08. Leikur sem fram fór sfðastliöinn laugardag. 02.00 Dagskrárlok
21.00 TheCut(1:13) 22.00 Kvöldþátturinn 22.40 David Letterman Góðir gestir koma 1 heimsókn og Paul Shaffer er á slnum stað. 23.30 Rescue Me (9:13) (Alarm) Frábærir þættir um hóp slökkvillösmanna í New York borg þar sem alltaf er eitthvað i gangi. Ef það eru ekki vandamál 1 vinnunni þá er það einkallfið sem er að angra þá. Ekki hjálpar það tll að mennirnir eru enn að takast á við afleiðingar 11 .september sem hafði mikil áhrif á hópinn. 00.20 Kvöldþátturinn
21.30 Mótorsport 2005 (tarleg umfjöllun um Islenskar akstursíþróttir. Umsjónarmaður er Birgir Þór Bragason. 22.00 Olíssport 22.30 Enskl boltinn (Wolves - QPR) 00.10 Enskumörkin Mörkin og marktækifærin ur enska boltanum, næst efstu deild. Wð eigum hér marga fulltrúa en okkar menn er að finna 1 liðum Leicester City, Leeds United, Reading, Plymouth Argyle og Stoke City.
00.00 A View From the Top (Útsýni að ofan) Rómantisk gamanmynd. Aðalhlutverk: Gwyneth Paltrow, Christina Applegate, Candice Bergen, Rob Lowe. Leikstjóri, Bruno Barreto. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 02.00 Solaris Visíndaskáldsögumynd. Aðalhlutverk: George Clooney, Natascha McElhone, Viola Davis. Leikstjóri, Steven Soderbergh. 2002. Bönnuð börnum. 04.00 In Amerlca (1 Ameríku) Dramatlsk kvikmynd
konur gerðar að vélmennum, alveg
eins og í frægri sögu Ira Levin, The
Stepford Wives. í þessum sjónvarps-
þætti, The Swan, voru konurnar
ristar í sundur og settar saman á ný
og síðan geymdar í nokkra mánuði
í einangrun. Loks voru þær látnar
þramma á sviði í innbyrðis fegurð-
arsamkeppni. Allt látbragð og öll
orð þeirra báru merki þess að þær
fyrirlitu þá venjulegu konu sem þær
eitt sinn voru. I þessum þáttum var
stöðugt væl. Fyrst vældu konurnar
vegna þess að þeim fannst þær ljót-
ar. Svo vældu þær vegna þess að þær
voru lagðar undir hnífinn. Síðan
vældu þær vegna þess að það tók
svo langan tíma að jafna sig eftir
alla uppskurðina. Loks hágrétu þær
vegna þess að þeim fannst þær orðn-
ar svo fallegar. Alveg svakalegt væl.
Hafði þó þau jákvæðu áhrif á mig
að ég ákvað að verða töffari og gráta
aldrei framar í lífinu. Nema þegar
gríðarleg nauðsyn ber til, eins og til .
dæmis þegar ég horfi á gamlar róm-
antískar kvikmyndir um elskendur
sem er skapað að skilja.
kolbrun@vbl.is
Opíó
sun- íim.11-22
fös - lau 11 - 23
5777000
Naples: SUnks, peppnnme, sveppir,
«v. 6WUr, hvttleukur, gr»nn plpar, parmeeen
Komdu og taktu meö,
borðaðu á staönum
eöa fiöu sent heim
Vlö sendum helm:
109,110,111,112,113