blaðið - 24.01.2006, Blaðsíða 18

blaðið - 24.01.2006, Blaðsíða 18
26 I MATUR ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 2006 blaðiö Mínúta í munni, mánuður á mjöðm Hitaeiningar og fita leynast viða Það eru ekki bara hitaeiningar í hamborgurum og frönskum. Óæskilegar hitaeiningar leynast víða fyrir okkur sem erum í megrun eða „átaki" eins og það kallast víst í dag. Notaðu eftirfarandi lista í átakinu og leggðu hann á minnið eða klipptu hann bara út og límdu upp á vegg eða festu á ísskápinn. Þessi listi er sérstaklega góður vegna þess að hér er okkur líka sagt hvað við eigum að gera, en ekki bara hvað við eigum ekki að gera. í staðinn fyrir appelsínu safa: Drekktu vatn vr I staðinn fyrir Latte: Drekktu svart kaffi í staðinn fyrir hvitan sykur út á mat: Borðaðu eplamauk í staðinn fyrir feita salatdressingu: Notaðu sítrónusafa eða balsamic edik í staðinn fyrir hvít hrisgrjón: Borðaðu brún hrísgrjón í staðinn fyrir muffins: Borðaðu grófa beyglu Polarolje Selolía frá Noregi * Þórhanna Guðmundsdóttir Skrifstofumaður hjá S(BS „Ég hef verið með exem og þurra húð á höndum, eftir að ég fór að taka inn Polarolje er húðin á mér eins og silki. Ég get því mælt með Polarolje” Niðurstöður kliniskra rannsókna sem prófessor Arnold Berstad við Haukeland háskólasjúkrahúsið f Noregi framkvæmdi sýna að olían hefur áhrif á: - Ónæmiskerfiö - Gigt - auma og stffa liði - Sár og exem - Maga- og þarmastarfsemi - Hárvöxt og neglur - Kólestról og blóðþrýsting Fæst í öllum apótekum og heilsubúðum / staðinn fyrir kartöfluflögur: Borðaðu ósaltaðar hnetur eða möndlur í staðinn fyrir bakaðar kartöflur: Borðaðu sœtar kartöflur í staðinn fyrir grillaðan kjúkling: Borðaðu skinnlausar kjúklingabringur

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.