Alþýðublaðið - 14.02.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.02.1924, Blaðsíða 2
3 XLÞYÐUBLAÐIÐ Hindurvitni í íslenzknm stjórnmólam. L í þjóðtrúnnl eru þess mörg dæmi, að menn hafi fest átrúnað á þvf, að ýmslr hlutir hefðu sér- staka náttúra til að gagna mönn- um eða leiðbelna í tilteknum efnum, svo að sá, er hlutina hafði, þurfti ekki að hafa fyrir að hugsa sjáifur, — gat iátið sér nægja að taka mark á hlutnum, t. d. hegrakló á beru brjósti tll að vísa á fémæti; átti hún þá, er þess var kostar, að kióra klóberann. Þessir hlutir og vitn- isburðir þeirra voru kölluð hind- urvitni. Nú er trúin á þessi hindur- vitni f hlutamynd að mestu horfin, sem elnu glldir. En menn- irnir eru sjálfum sér lfkir fleiri en Páll frá Þverá, og átrúnaður, sem feilur niður í einni mynd, er vís til að koma bráðlega upp { annari. Þegar þessi hlndar- vitriatrú hvarf úr daglega lifinu, hafðl hún flutt sig búferlum, en ekkl týnst. Nú lifir hún og dafn- ar vel á öðrum og æðri stað. Sá, sem með nokkurri eftir- tekt svipast um á sviði fslenzkra Btjórnmála, mun fljótiega sjá, að þar er nú orðið krökt af hind- urvitnum. Þau eru orð og orða- tfhæki, sem hver stjórnmálspáfá- gaukurinn étur upp eftir öðrum án þess að skygnast nánara eftlr léttmæti þeirra, en virðist t<úa á, að með því að gaspra þau nógú óft og iengi muni hann og hans líkar geta leyst vandamál þjóðarinnar án þess að hafa fyrir þvf að hugsa réttmæti þeirra og rök til hlítar, og álmenningi er með blaðaváldi þrýst tll að taka þátt í þessum fárániegu trúarat- hötnum og talin trú um, að þá muni alt fara vel. Það er kunnur sannleiki, að ef nógu oft og lengi er hamrað fram hið sama æ ofan i æ, þá fer ekki hjá þvf, að það testi rætur í hug- um manna um síðir. Þetta gildir jafnt, hvort sem það er rétt eða rangt. Það ér Ijóst, að þettá getur bæði verið gott og ilt. Það er gott fyrir menn, sem þurfa að vlnna almenning til fylgls við velférðarmál, að vita þetta og neyta þess, en þatta er háskalegt vopn f höndum ófyrirleitinna manna, sem eruáð eins að vinna fyrir sjálfa sig og til þess þurfa að gera almenn- ing grunlausan við sér til þess að ná betur tángarhaidl á hon- um. Slíkir menn eru oftmeistar- ar í að finna upp og t»Jca upp ails konar vfgorð, orð, sem kitla tilfinningár almennings tjl að gleypá við þeim eða ýfa upp gömul sár, svo að óvlld vakni gegn þeim. Við þetta kviknár gáieysið við hættunni, þar sem hún er, og það nota þessir hlnd- urvitna-hermenn til að koma lagi á mótstöðumanninn og vegá sér sigur. Sem dæmi slfkra vígorða, er burgeisarnir nota 1 yfirráða- baráttu sinni, má nefna orð eina og >einokun< og >sp4rnaður«. Hið fyrra er notað til þess að hræða almenning frá þjóðnýtingu viðskiíta og framlelðslu vegna þess, að ekki eru enn útdauðar sárar minniugar um misbeitingu erlends vaids á ráðunum yfir verziun landsins, en því er alveg siept að minnast á, að nú er ekki um slíkt vald að ræða, heldur liggur nú valdið hjá alþýðu sjálfri, og hún þarf því ekkert áð óttast, ef hún treystir sj&ifri sér tll að gota beitt vald- inu. Ekki er þess heldur getið né gætt, áð sömu mennirnir, som gaspra hæst um hættu áf >elnökun«, eru sjálfir ýmist for- kólfar innlendra eða hálfinnlehdra einokunar-samtaka, samanber >Kveidúlf8«-hringinn, eða um- boðsmenn útlendra einokunar- félaga, samanber Steinolíufélags- mennina, sem hvarvetna hafa útispjót tll að rægja steinoifu- einkasölu ríkislns, hina mestu bjargráðasto^nun. Sfðara vígórðið >sparnaður« er notað vegria þess, áð alþýða er sparsöm og verður að vera sparsöm og það melra en góðu hófi gegnir í möfgúm tiifeiium. Þess vegna má telja víst. að þegar nm sparnað er talað, þá þyfei henni það tal gott, og gái hún ekki þess, að meðan er verið að draga haria á tátar, því að burgelsarnir, sem um þetta hafa hæst, eru véiflestir alræmdir eyðsiubelgir, en hafa »sparnaðinn« að vígorði tii þass, Afgreiðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Slmi 988. Auglýsingum só skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. >8kutull<| blað AlþýðuflokksÍD* & Issfirði, sýnir ljóslega ropnayiðskifti burgeisa og aiþýðu þar vestra. Skutull Begir það, seiu Begja þarf. Ritstjóri sóra Guðm. Guðmundsson frá Gufudal. Gerist áskrifendur Skutuls frá nýiri á afgreiðslu Alþýðublaðsins. að alþýðan verði fúsari að sættá sig við svo lágt kaup fyrir vinnu sfna, að hvergi þar, sem siðaðlr merin byggjá, þætti heiðarlegum verkamönnum bjóðandi, svo að gróði burgeisanna geti orðlð sem mestur og þeir geti eytt að vild f hvers kyns óþarfa. í annan stað er þetta >sparnaðar<- vfgorð notað til þess að drepa niður nauðsynlegar framkvæmdir af háifu hins oplnbera, en aldrei er minst á, að hægt sé að draga úr óþörfum kostnaði hins opln- bera, né hðldur minka tollana, sem alþýðan er að sligást undir. Miklu fremur kæmi þeim, er þetta ritar, ekki á óvart. þótt burgeisarnir reyndu enn einu sinni að hækka toliana. Takið eftir! Hér hefir nú verið lítið eitf drepið á tvö algeng hindurvitni f fslenzkum stjórnmálum, sem alþýða þarf vel að gjalda var- huga við að festa trúnað á án þess að gæta vandlega, hvað gert er í sambandt við beiting þeirra. í framhaldi þessárar greinar mun verða drepið á enn fleiri, þau, er mestri viilu mega orka.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.