Alþýðublaðið - 14.02.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.02.1924, Blaðsíða 4
4 ALÞVÐUKLAÐIÐ veita fjáraiálalifiou heilbrigði, og það er, að það starfi fullkomlega opinberlega. Mennirnir, sena stjórna hlutafélögum og bönkum, eiga þau ekki; það er fé spJr- semdarmannanna og hluthafanna, sem þeir vinna með, og þó fara þeir með það, eins og það væri þeirrra eigið fé. Hið opinbera á að hafa rétt til þess, er minni hluti hluthata óskar þess, að rannsaka ástæðnr hvers hlut- félags; meira að segja álít ég, að það ætti að vera grundvall- arregla, að hið opinbera skuli eiga rétt á, hvenær sem því sýn- ist, að láta embættismenn sína rannsaka, hvort hlutaíjárrelkn- ingar séu réttlr, en þá mega embættismennirnir vitanlega ekki vera í stjórn þess hlutaféiags. sem rannsaka skal hjá. Og af sérstöku skýrslunum má meðal annars læra það, að hlutverk Iðnaðarhöfðlngjanna er nú ekkl nema eltt, það að anna&t sín eigin störf, iækka útgjöld sfn, sem eru hræðileg, og tramleiða lieiðarlegar og seijanlegar vörur; það er eina leiðin, sem iðnaður lítlis lánds getur bjargað sér á, að framleiða góðar vörur, jafn- vel þótt um sé að ræða fram- leiðslu í stórum stíl, og þá verð- ur oss væntanlega hlfft við því, að þessir sómamenn vaði uppi með stjórnmálamannaræður og >góð ráð< handa íbúum Iands- ins. Þessum mönnum riður maira en nokkrum öðrum á vinnu og hljóðlæti, og blöðin myndu gera þjóðinni stórkostlegan grelða, et þau vildu hætta manaadýrkun sinni. Miklir menn spillast við smjaður, og smámeuni ganga af vitinu.< »TiI dæmis Plum?< >Já. Með hann hefir farið verst sjúkdómur sá, er nefnist mikilmenskubrjálsemi. Þvf miður erum það við hinir, sem höfum orðið að greiða íækningareikn- inginn með liðugum 200 millj. króna, — og svo er honum sýnilega ekki batnáð enn þá.< Þótt hér sé talað sérstaklega um Dani og danskar ástæður, mun ekki fara fram hjá neinum sæmilega glöggskyggnum manni, að um margt hér megi svipað aegja, og að iærdómana má auð- yeldlega heimfæra tll fsIeDzkra ástæðna, og er þó trúlegt, að það eigi eftir að koma enn sbýrara { Ijós síðar, nema al- þýðan átti sig því fyrr og taki í taumana. Ðm daginn 00 Teginn. U. M. F. R. Enginn fundur í kvöld. Jón Brynjólfsson mótoristi á Urðarstíg 3, Iézt í gær úr lungna- bólgu. Um happdrætti styrktarsjóös sjúklinga á Vífilsstöðum var dregið 12. febr. þ. á. og komu upp þessi númer: 1. vinningur nr. 4025 2. — — 3106 3. — — 4. — — 9515 5. — — 9121 6. — — 9322 Vinninganna má vitja til gjald- kera styrktarsjóðsins. Dagshrúnarfnndnr er í kvöld á venjulegum stað og tima. Sjá auglýsingu í blaðinu í gær. Dr. Kort Kortsen heldur áfram fyrirlestrum sínum um dr. Georg Brandes í háskólanum 1 kvöld kl, 6. Athygli skal vakin á því, að '»Morgunblaðið< heflr ekki enn skýrt frá afstöðu sinni gagnvart áfengisauglýsingunum. — Vonandi dregst það ekki lengi úr þessu. Nætnrlæbnlr í nótt er Jón Kristjánsson, Miðstræti 3 A. Símar 506 og 686. Fálm >Vísls<. í rökþrota-ráða- leysi sínu í gengismálinu- fálmar »Vísir< í einn Alþýðfluokksmanninn eftir aDnan til að reyna að skeyta skapi sínu á honum, en gefst jafnóðum upp, því að hann veit. að alþýða skilur, að meira skiftir um inálin, hvað skrifað er, en E.s. Lagarfoss fer héðan í dag kl. 6 siðdegis til Hull og Leith og á að koma hingað aftur 3. marz. I. O. G. T. Mínerva. Fundur í kvöld kl. 8y2. Framkvæmdarnefnd stórstúkunn- ar heimsækir. Mig vantar monn nú þegar til að hnýta þorskanet. 0. Ellingsen. Vttrkamaðurlnea, blað jafnaðar- manna á Aknreyri, er bezta fróttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur ót einu #inni í viku. Koitar að oin# kr. 6,00 nm árið. Gorist á#krif. endur á aígreið#lu AIþýðublað«in«. Vesallngs snáðinn. Kaupendurnir eru alt af að segja Vísi upp. Jakob er í vand- ræðum; hann ræður ekki við neitt, tekur nafn mitt og setur það yfir lengstu dálkana, en ekkert dugar. Ég verð að fyigjast með straumnum, hefi keypt Vísi í 12 ár, en segi honum upp frá næstu mánaðamótum, Reykjavík 14. febr. 1924. Oddur Sigurgeirsson, sjómaður. hver skrifar. En í fálminu sést upp máiað rakaleysi hans og máttleysi. tlngmálafundur var haldinn á Stokkseyri á mánudaginn og á Eyrarbakka á þriðjudaginn. Sam- þyktar voru ýmsar sparnaðartii- lögur og á Eyrarbakkafundinum tillaga um, að stjórnin taki sölu flsks til útlanda undir sína umsjá. Ritstjóri eg ábyjrgðarmaðsx: Hallhjöin Efahdórsseís, Pe«at*»lðj« HaSígrifia* i«*s«djkftss©a&ír, '&mXgataðiAtmii 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.