Alþýðublaðið - 14.02.1924, Blaðsíða 1
Ctatfia íSt ecf Ai|*^aiciíaoUimrarak
1924
Fimtudaginn 14. febrúar.
38. tðlublað.
Erleiá símslej
Khöfn 13. tebr.
Nýtt risaloftskip.
Frá París er símað: Loftskipa-
smlðjur Ztppelins í Friedrichs-
haten hafa lokið smíði á hinu
risavaxoa Ioftskipl ZR43, sem
smíðað er handa Ameríku-
mönnum og á að vera til að-
stoðar við væntaníegan leiðang-
ur til norðurheimskautsins.
Stefna íkaldsflokksins hrczka.
Frá Lundúuum er símað: í-
haldsflokkurinn hefir á flokks-
fundi kjörlð Stanley Baldwin
forlpgja sinn og artdófslelðtoga
gegn stjórninni, en kosið honum
til aðstoðar Austen Chsmberlain.
Birkenhead lávarður verður and-
ófsmaðar stjórnarinnar i efri mál-
stoíunni. Eítir þessa kosningu er
svo litið á, að fullar sættir séu
komnar á milli hinna ýmsu
flokksbrota íhafdsflokksins. Hin
almenna tollverndunarstefna í-
haldsfiokksins hefir verið tskin
út aí dagskrá hans um stundar-
sakir, en hins vegar heldur flokk-
nrinn fast við stefnu sína að því,
er enertir tollvernd í þeim iðn-
greinum innan airíkisins, sem
þess hafa brýna þörf,
Sendinerrar Rússa og ítala.
Frá Róm er símað: Maúsoue
greifi hefir verið skipaður sendi-
herra ftala í Moíkva, en fyrrver-
andl verzlunarmáiafuWtrúi Rússa
í ítaiíu, Jordanskl, hefir verið
skipaður sendiherra Rússa í Róm.
Skot á tnngllð.
Frá New York er símað: í
hópi náttúrufræðinga er mikið
raet.t um tillögu, seoi fram hefir
komið þess efnis að senda >ra-
kettu* til tunglsins, tílbúna af
eðlisfræðisprofessonjum við Ciarc-
háskólann, Er gert ráð íyrir, að
2>rakpttao« komist leiðar sinnar
á 11 klukkustuudum.
Stefnuskrá brezku stjórnar-
Innar.
Fundir neðri málstofu enska
þingsins hófust 1 gær. Ramsay
MacÐonald forsætisráðherra hélt
mjög vanjulega stefnuskrárræðu
og mintist þar fyrst á, að stjórnin
myndi því að eins vfkja sæti,
að hún biði minnl hluta við at-
kvæðagreiðslu ( mlkitvæguni
málum, en myndi ekki taka til-
lit tií, þó meiri hluti yrði á móti
hennl af tilviljun vlð einstakar
atkvæðagreiðsiur um smærri mál.
Þakkaði hann kaupsýalustéttinni
fyrir það traust. sem hún hefði
þegar sýnt í sinn garð. Hann
lýsti yfir því fyrir hönd stjórnar
sinnar, að hún myndi ekki styðja
neinar tollverndanir og hefði
ekki huffsað sér að koma fram
með neinar ráðstafanir, sem
gengju í þá átt að taka undir
sig fjáreignir einstaklinga og
féiaga. Sagði hann, að reynt
myndi verða að ráða bót á at-
vlnnuleysinu með því að efla
verzhinina og styrkja og koma
landbúnaðinum í harf eftirdanskrl
fyrirmynd. Hvað utanríkismál
snertir, er búist við því, að reynt
verði að koma aftur sáttum 4
milli Frakkiands og Bretfands.
Skaðabótamálunum vlll ráðherr-
ann ráða fram úr i samræmi við
tillogur sérfræðinganefndarinnar.
Ráðherrann vildi láta taka Rúss«
land osr E>ýzkaland inn í afþjóða-
sambandið, sem hann vill láta
verða allsherjardómstól í deil-
?m allra þjóða.
ITndanhald Frakka.
Frá-'J París er símað: Yms
frönsk blöð virðast vera að und-
irbúa jarðveginn undir það, að
Frakkar farl á brott með her sinn
ár Ruhr-héraðinu og Rínarlónd-
um. Er þessi ákvorðun tekin
eftir áliti sérfræding; .n-?fndaiinu-
Halíir Hallsson
tannlaaknlF
hofir opnað tannlækningastofu í
Kirkjustræti 10 niori. Sími 1503.
Yiðtalstími kl. 10-4.
Síml heima, Thorváldsensstræti 4,
nr. 866.
SjfSmannamadressur á 6 krón-
ur alt af íyrir%gjandi á Freyju-
gðtu 8B.
íslenzkar kaitöflur fást í verzlun
Símonar Jónssonar, Grettisgötu 28.
Skyr, nýtt og gott, að eins 0.45
Y2 kg. í verzlun Símonar Jóns-
sonar, Grettisgötu 28.
ar, sem komist hefir að þeirri
niðurstöðu, að útgjöldin yið her-
námið kosti 493 milijón franke(?),
en tekjurnar ekki necna 545
milljónir.
Hafnarverkfaliið brezka.
Tvö firmu hér í bænnm hafa
íeyrt fréttastotunni birting á
skeytum þeim, sem hér fara á
eftir um horfur viðvíkjandi hafn-
arverkiallinu enskn. Er hið fyrra
serit i íyrra dag, en hið síðara i
gær sfðdegis:
Hull, 12. febr.
Samningar miiii aðilanna f
kaupgjaidsmáli haf narverka-
manoa fóru út um þúfur í gær.
Er úilit til þess, að verkfallið
muni áreiðanlega hefjast ib.
febrúar, enda þótt verkamáia-
ráðuneytið sé nú að reyna að
koma sáttum á rnilli aðilaj.
Leith, i% febr. ;
Sennilegt er, að hafnarverk-
faHÍTiU varðl aiátýrt.