blaðið - 06.02.2006, Page 2

blaðið - 06.02.2006, Page 2
MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2006 blaðiö 16 I BÍLAR 011.03. Arsenal-Liverpool 66.900 kr. www.expressferdir.is Express Ferdir, Grimsbæ. Efstalandi 26, simi 5 900 100 Express Ferðir FerðaskrifBtofa I eigu lceland Express Fjórhjólin eru frábœr skemmtun Áraraðir eru síðan fyrst fór að bera á fjórhjólum á íslandi. Lengstum hefur það þó verið fámennur hópur sem átt hefur slík hjól og farið í fjór- hjólaferðir. Hreggviður Óskarsson, sendibílstjóri, er í hópi þeirra en hann segir að mikil vakning hafi verið hér á landi á liðnu ári og að vinsældir fjórhjólasportsins séu að aukast. „Já, það hefur kannski ekki verið mjög mikið um þetta en það er rosaleg vakning núna og hefur verið síðastliðin tvö sumur,“ segir Hreggviður. Hann segir það þó takmarkað hvar hægt sé að keyra á fjórhjólum. ,Það má í raun og veru ekki keyra á þeim á venjulegum vegum. Það má keyra þessa svokölluðu vegslóða og svo náttúrlega um eignarlönd sem BESTA HJOUÐ ... er orðið betra! ©Husqvarna TE endurohjól eru ríkulega útbúin og hafa slegið í gegn um allan heim. ÖU TE endurohjól eru afhent götuskráð á hvítum númerum. Verð á2006 árgerðum... TE 250 > 838.000 kr. næraHMMF' TE 450 > 898.000 kr. iwtwasi— TE 510 > 928.000 kr. ‘Meðalgr. pr. mán í 84 mánuði miðað „þetta hjól hlaut mikinn meirihluta atkvæða hópsins sem besta enduro-hjólið í ár. Þetta hjól var Husqvarna TE450" við 20 % útborgun og TM lán. - Enduro test í Morgunblaðinu 1. júlí 2005. GRENSÁSVEGl 14/108 REYKJAVÍK / 566 6820 & POLAR rafgeymar Hjólbarðaverkstæði & rafgeymaþjónusta -_U Komdu í snyrtilegt umhverfi »ar sem faqmennskan er í fyrirrúmi Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000 Japan/U.S.A Hreggviður Óskarsson, sendibílstjóri menn eiga sjálfir eða hafa aðgang að. Þess vegna hafa menn sem eiga sum- arbústaði eða jarðir, eða hafa aðgang að slíku, sérstaklega mikið stundað þetta,“ segir Hreggviður. Hann segir það vera mikla synd að ekki megi nota fjórhjól til að flytja sig á milli veiðistaða, t.a.m. við hreindýraveiði. ,Það er alveg bannað hérna, ólíkt því sem er víða erlendis," segir Hreggviður. Tilvalið fyrir hjón Enn sem komið er hafa engin sam- tök verið stofnuð í kringum fjórhjóla- notkun á íslandi enda fyrst núna sem fjórhjól eru að verða almenn. ,Hingað til hafa félagar verið að hópa sig saman,“ segir Hreggviður og bætir við að hann eigi nokkra góða félaga sem hann fari með í nokk- urra daga ferðiryfir sumarið. Hregg- viður segir að fjórhjólin séu stórkost- leg skemmtun yfir sumartímann og bjóði auk þess upp á mikla mögu- leika. „Það er líka tilvalið að taka betri helminginn með,“ segir Hregg- viður og þvertekur fyrir að fjórhjól séu síður fyrir konur. Ennfremur sé þetta einkar hentugt áhugamál fyrir hjón. „Ég þekki t.d. hjón sem eru komin á sextugsaldur sem ferð- ast mjög mikið saman á fjórhjólum/ bætir hann við. Lítið mál að prófa Hreggviður segir að þeim sem hafi áhuga á að kynnast fjórhjólum standi til boða að leigja sér hjól.„Það er t.d. fjórhjólaleiga uppi í Haukadal, rétt fyrir ofan Geysi. Þar er hægt að taka íengri eða styttri ferðir og kom- ast inn á hálendið svo að fólk getur fundið hvernig því líkar þetta. Þá er t.d. mjög sniðugt að fara fjögur saman að leigja hjól og hafa leiðsögu- mann með,“ segir Hreggviður og varar við því að fólk hendi sér í djúpu laugina og kaupi allan búnaðinn án þess að hafa prófað. Aðspurður um verð á fjórhjólum segir hann að gott 400 kúbikka hjól geti kostað frá 8oo þúsundum og upp í um 1,3 milljónir og er þá um að ræða ný hjól. Notuð eru vitaskuld ódýrari. Að lokum bendir Hreggviður verðandi fjórhjólaökumönnum á að gleyma því ekki að nota allan örygg- isbúnað. „Ef fólk fer varlega á þetta að vera öruggt. Það er eins og sagt er að það er ekkert tæki hættulegt, heldur maðurinn sem stýrir því. Það er hann sem ræður ferðinni," segir Hreggviður að lokum. bjorn@bladid.net Skúli Guðbrandsson vélvirki hefur hafið störf á Vélaverkstæðinu Kistufelli. Starfsmenn Kistufells bjóða hann innilega velkominn. Vélaviðgerðir, túrbínuviðgerðir og spíssaviðgerðir. Vélaverkstæðið Kistufell býður upp á stimpla og slífar í flestar gerðir véla frá hinum þekkta framleiðanda Mahle. VARAHLUTAVERSLUN Kistufell@centrum.is Tangarhöfða 13 Sfmi 5771313 t/Pakkningarsett ^Ventlar u/Vatnsdælur ^Tímareimar v Knastásar t/Legur t'Stimplar

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.