blaðið - 18.10.2005, Blaðsíða 6

blaðið - 18.10.2005, Blaðsíða 6
22 I HÚSBYGGINGAR ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 2005 blaöiö Hlýleg bjálkahús :.Æ Falleg einingahús þannig að mikið getur sparast við hitakostnað. Kostnaður við húsin er svipaður og við venjuleg hús. Einingahús frá Willa Nordic eru hönnuð og smíðuð eftir óskum við- skiptavina, hverjar sem þær eru. Hægt er að velja um marga ólíka stíla, alveg frá húsum í gamaldags stíl að nútímalegum húsum og valið hvort arkitekt hér heima eða úti hjá Willa Nordic teiknar húsið. Þannig er verið að sameina kosti þess að byggja staðbyggð hús og einingahús. Hvert hús er hannað og smíðað sér- staklega fyrir hvern viðskiptavin og hægt er að velja klæðningu hússins. Kostir einingahússins eru stuttur byggingartími og að einingar hús- anna eru tilbúnar. Þetta minnkar þann tíma sem eftir er í smíðavinnu á staðnum. Það tekur um það bil 3-5 daga að reisa húsið og það er tilbúið að utan eftir um fjórar vikur. Útveggir eru klæddir að utan, ef timburklæðning er valin, gluggar settir í og frágengnir. Þannig minnk- ar smíðavinnan á staðnum. Raf- magnsdósir og rör eru í útveggjum. Þessi hús eru gæðalega mjög fram- arlega og standast fyllilega okkar kröfur og meira til. Einangrun í útveggjum er i9omm og í þaki er 30omm einangrun sem er umfram íslenska staðla. Þetta eru því vel einangruð og hlý hús og er upphit- unarkostnaður ekki hár og þannig sparast hitaveitukostnaður. Loft- ræstikerfi fylgir með hverju húsi. Hægt er að fá húsin á mismun- andi byggingarstigum en allt efni til að klára þau að utan sem innan fylgir með, t.d. inni- og útihurðir, allir listar, sólbekkir, allt efni til að klára inni fyrir utan innréttingar og gólfefni. Ryðfríir neysluvatnshitarar, hitöld (element), hitastillar, hitastýringar, rafhitarar til húshitunar og flest annað til rafhitunar. Við hjá Rafhitun erum sérfræðingar í öllu sem við kemur rafhitun. Við bjóðum einungis úrvalstæki sem hafa sannað sig með áranlangri reynslu. Rafhitarar fyrir heita potta Rafhitun Kaplahrauni 7a • Hafnarfirði • Sími: 565 3265 • www.rafhitun.is www.oskarsson.is OPIÐ ALLA VIRKA DAGA MILLI KL. 9-12 & 13-17 SÍMAR 566-6600 & 566-7200 i'&'. Öll tækin koma með stafrænum stjórntækjum & allir sturtuklefarnir eru með þráðlausri fjarstýrlngul Fyrirtækið Bjálkahús ehf. hefur byggt bjálkahús í 14 ár og hefur á þeim tíma byggt um 400 slík. Húsin hafa verið aðlöguð íslenskum kröf- um og íslensku veðurfari. Boðið er upp á margar tegundir af bjálkahús- um, t.d. heilbjálka, kringlóttan eða kantaðan og svo aftur límbjálka. Út- færslurnar eru margar og mismun- andi. Gæðin eru öðruvísi eftir því hvort um ræðir heiltré eða límtré. Límtrésbjálkinn er stöðugri og hreyf- ist minna. Öll húsin eru byggð fyrir íslenskar aðstæður og hafa reynst mjög vel. Mikil aukning hefur orðið á bjálkahúsum sem íbúðarhúsum auk þess sem fjöldi fólks á sumarbú- staði sem búnir eru til úr bjálkum. Húsin eru mjög heilnæm, astma- sjúklingar og aðrir sem reynt hafa að búa í slíkum húsum bera þeim góða söguna. Nokkur af elstu hús- um landins eru bjálkahús þannig að þau eru afskaplega endingargóð. Hægt er að ráða innra útliti en yfir- leitt í sumarhúsum er fólk með bjálk- ana út í gegn. Húsin er hægt að fá i öllum stærðum og gerðum. Helstu kostirnir eru þeir að húsin eru for- smíðuð þannig að byggingartím- inn er tiltölulega lítill. Viður hefur líka mikla einangrunareiginleika Elhúsinnréttingar BaÖinnréttingar Fataskápar Innihurðir Innréttingar í stofnanir og skóla ^SirTrésmiðjan STÍGANDI hf. Húnabraut 29 • Sími 452 4123»540 Blönduósi

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.