blaðið - 03.12.2005, Blaðsíða 8

blaðið - 03.12.2005, Blaðsíða 8
30 I JÓLAGJAFAHANDBÓKIN LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2005 blaöiö Eitthvað fyrir afa... Hlýtt og afalegt vesti Fallegt vesti sem er sérstaklega afa- legt. Ekki er verra að vera í glæsilegri skyrtu innan undir enda afar jafnan glæsilegir menn. Bosweel skyrtan er úr bómull og kostar 4200 kr. í Verslun Guðsteins Eyjólfssonar. Breidhof vestið fæst á sama stað og kostar 3700 kr. I Eigin veðurfræðingur Þessi frábæra Oregon Sci- entific Bar veðurstöð gerir hvern sem er að eigin veðurfræð- ingi. Hún spáir um veður næstu 24 klst., segir til um hita og raka og tímann í 130 borgum. Henni fylgir þráðlaus útihita- mælir og hægt er að skoða loftþrýstings- þróun síðustu 24 klst. Hún fæst hjá Eico, Skútuvogi 6, og kostar 19.900 kr. Brauð og borgari í einu George Foreman grillið hallar og þegar matur er grillaður lekur fitan af því. Grillið er með brauðhitara í lokinu sem heldur brauðinu heitu á meðan kjötið eða grænmetið er grillað. Þetta er tilvalin gjöf fyrir afa sem getur komið ömmu á óvart með snilldartöktum í eldhúsinu. Grillið fæst í fjölmörgum búsáhaldaversl- unum og kostar um 8.500 kr. Snyrtibudda gegn hrukkum Snyrtileg snyrtibudda með vörum frá Shiseido l. 1 buddunni er hrukku- krem, hreinsiskrúbb og gel. Allt eru þetta vörur sem eiga að vinna gegn hrukkum og hafa frískandi áhrif á húðina. Snyrtibuddan fæst í Hygea á 5.400 kr. Fræðandi jól Hallormsstaður í skógum er skemmti- leg og fræðandi bók. Hana prýða fallegar myndir og er því hægt að skoða hana aftur og aftur. Hallormsstaður í skógum fæst í Iðu og kostar 4792 kr. ...skoðaöu jólakortin á www.myndval.is og veldu kort, sendu okkur myndina og textann sem þú villt hafa og við sjáum um að klára jólakortin fyrir þig ...einnig getur þú komið meö mynd og texta til okkar í Mjóddina -39 kort. 145kr./stk. 40 kort+ 1 3i kr./stk. umslag fylgir, lágmarkspöntun 1 Ostk. Lundar og þrestir Handmáluðu Bridgewater bollarnir eru prýðisgóð gjöf fyrir afa en þá er hægt að fá með margvíslegu mynstri. Afi hefði vafalaust gaman af lund- anum eða þrestinum og gaman væri ef amma fengi einn í stíl. Bollarnir eru hluti af Bridgewater linunni hjá Pipar og salt og kostar sá stærri 1.850 kr. en sá minni 1.495 kr. Veltipétur Þetta spil sem minnir á veltipétra fortíðarinnar er skemmtileg gjöf fyrir afa. Bæði minnir það hann á æskudagana og örvar einbeitinguna. Borðið er unnið úr viði en kúlurnar eru úr náttúrusteinum. Glæsileg hönnum og skemmtilegt spil sem fæst hjá Börnum náttúrunnar. Best er að hafa samband í síma 8697673. Spilið er til með spíralmynstri og hrynlistarmynstri og kostar 4.900 Fyrir buxur og bindi Þegar menn eru komnir á miðjan , aldur eiga þeir venju- lega mikið og gott -• safn hálsbinda “ frá fyrri jólum. Hvernig væri að breyta til og gefa ■ afa gott herðatré 5 fyrir bindasafnið? > Já, eða eitt sem tekur margar buxur? Þessi notagóðu herðatré fást í Debenhams og kostar bindatréð 1.290 kr. og buxnatréð 1.990 kr. fggi Álfabakka 14 - 557 4070 myndval@myndval.is íslensk list er góS gjöf Gallerí Fold • Kringlunni og RauSarárstíg OpiS í Kringlunni laugardaga kl. 10-18, sunnudaga kl. 13-17 Opiö á RauSarárstíg laugardaga kl. 1 1-16, sunnudaga kl. 14-16 Sjáumst í Galleríi Fold RauSarárstíg 14-16, sími 551 0400 Kringlunni, sími 568 0400 • www.myndlist.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.