blaðið - 03.12.2005, Blaðsíða 14

blaðið - 03.12.2005, Blaðsíða 14
36 I JÓLAGJAFAHANDBÓKIN LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2005 blaðið Lifandi rammi! Lifandi myndarammarnir frá Philips eru skemmtileg nýjung en í þeim er hægt að vera með allar uppáhaldsmyndirnar í einum ramma. Ramminn hefur innbyggt minni fyrir fimmtíu myndir og einnig er hægt að bæta við minn- iskorti í rammann. Þessi minnir á Harry Potter myndirnar í Hog- warts. Rammarnir fást hjá Heimilis- tækjum og kosta 19.995 kr. Úr dýragarði Listaverkið Úr Dýragarði eftir Hauk Dór Sturluson er sérstaklega fallegt og myndi eflaust prýða heimili þess sem á allt. Málverkið er málað með akrýl. Úr Dýragarði eftir Hauk Dór Sturluson fæst í Gallerí Fold og kostar 335.000 kr. Guðdómlegt glingur Konur geta alltaf á sig glingri bætt. Þessi sérstaklega fallega hálsfesti og hringur svíkur svo sannarlega enga konu. Hálsfestin og hringurinn er frá ítalska merkinu Coccinelle sem er þekkt fyrir gæði. Skartgripir sem munu einungis fegra fallega konu. Coccinella hálsfesti og hringur fást i Leonard og kosta samanlagt 17.300 kr. Handsaumuð listaverk Perlusaumuð listaverk í ýmsum gerðum henta vel fyrir þann sem allt á. Þau eru saumuð sam- kvæmt fornri afrískri hefð af bágstöddum konum í Höfðaborg. Góðgerðarsamtökin Mon- keybiz hafa yfirumsjón með framleiðslunni en allur ágóði fer til að aðstoða eyðnismitað fólk sem er útskúfað í samfélaginu í Suður-Afríku. Gripirnir fást hjá Zedrus í Hlíðarsmára í Kópa- vogi og kosta frá 890 kr. til 9400-kr. Kynjaköttur Listaverk er eitthvað sem enginn á nóg af og það á sérstaklega við list Línu Rutar Wilberg. Þessi sér- staki Kynjaköttur vill láta taka eftir sér og fær jafnan ósk sína uppfyllta enda ægifagur. Kynjaköttur eftir Línu Rut Wilberg fæst í Gallerí Fold og kostar 190.000 kr. Ein meðöllu Nú má gera allt í sturtunni en þessari, frá sturta. is, fylgir ekki einungis sturta í lofti, handsturta, blöndunartæki og sæti, heldur einnig loftljós, skrautlýsing í bakgrunni, gufa, punktanudd.sæt- isnudd.heildarnudd, loftræsting.upplýst talna- borð, hita og tímastillingar fyrir vatnið, útvarp með stöðvaleitara, neyðarhnappur og fjarstýring. Hægt er að fá hana í tveimur stærðum, 90x90x215 á 128.000 kr. og 100x100x215 á 134.000 kr. Geymdu andartakið Þessi glæsilega myndavél frá Casio, EXS500 er örþunn, með stórum skjá, fimm milljón punkta upplausn og rafhlöðu sem endist fyrir mörg hundruð myndir. Hún fæst hjá Heimilis- tækjum og kostar 32.995 kr. Fyrir þreytta fætur Hvað er betra en að halla sér út af í besta stólnum eftir vinnu og fá gott fótanudd? Nýja iSqueez fótanuddtækið er gríðarlega gott til starfans og gerir heimkomuna enn ánægjulegri. Það fæst hjá Rúmco, Langholtsvegi, og kostar 35.000 kr. sem eiga allt.. UMHVERFISVÆNU BARNAFOTIN FRA V-BABY ERU KOMIN b •mban Músik tölva fyrir litla fólkiö ! Spilar 12 lög og einnig hægt að nata sem hljómborð. Helgarbomba -20% kr. 2.792 Fullt verð: Kr. 3.490 Leikfangasími - tölum saman ... Veltibíllinn fyrir litla fólkið. Pú í þínu og ég í mínu ? Helgarbomba -20% Kr. 792 Helgarbomba -20% Kr. 1.192 Fullt veró: Kr. 990 Fullt verö: Kr. 1.490 i Fjarstýrt fyrir stelpurnar ! Dúkka á hjólabretti. Helgarbomba -20% Kr. 1.992 Fullt veró: Kr. 2.490 Einn sá vígalegasti í Vélmenni sem verður vinur þinn ? Honum fylgir fjarstýring með 54 stillingum ! Aðeins Kr. 9.990 SPIDER-MAN talstöðvar. Helgarbomba -20% kr. 1.192 Fullt verð: kr. 1.490 HELGARBOMBA Nýtt kortatímabil bail Hverfisgötu 62 Sá flottasti! SPIDER-MAN diskur úr frauói Fjarstýrður og með Ijósum. Helgarbomba -20% KR. 1.992 Fullt veró: KR. 2.490 Einnig til svartur / grár á KR. 1.592 Fullt verð: KR. 1.990 http://bomban.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.