blaðið - 03.12.2005, Blaðsíða 13

blaðið - 03.12.2005, Blaðsíða 13
blaðið LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2005 JÓLAGJAFAHANDBÓKIN I 35 Eitthvað fyrir hann... Góður hefilbekkur Honum vantar oft eitthvað þægilegt borð til að smíða á. Hér er fyrirtaks hefilbekkur sem er til af öllum stærðum og gerðum. Hefilbekkurinn er frá sænska fyrirtækinu Sjöbergs sem er þekkt fyrir gæði. Bekkurinn fæst í Versluninni Brynju á Laugavegi 29 og kostar 46.800 Falleg hliðartaska Þessi fallega sr.Georg by Duf- fer taska fæst hjá Debenhams og kostar 7.490 kr. Stingur ekki! Þessi fallegi trefill veitir þiggj- andanum gleði og hlýju enda er hann úr 100% ull án þess þó að stinga eða hnökra. Trefillinn fæst í Herra- húsinu og kostar 3.900 kr. t> Mjúk og notaleg Hvernig væri að gefa honum til kynna að þú viljir notalegheit með þessari stór- glæsilegu Saggy rýja- mottu frá Persíu. Það er ekki hægt að misskilja það! Motturnar koma í mörgum stærðum og kosta frá 9.900 kr. Vellyktandi gjöf Góður gjafakassi með Guerlain rakspíra, svitalykta- reyði og sturtusápu. Guerlain er vel lyktandi og ætti því að kæta og snyrta karlmanninn á heimilinu. Guerlain gjafakassinn fæst í Hygea og kostar 6.780 krónur. buxur? Skondnar Jbs nær- buxur sem eru að sama skapi ótrú- lega þægilegar. Nærbuxurnar eru úr teygjuefni að hluta. Þær fást í Herrahúsinu og kosta 2.950 kr. Svissneskt eðalstál I nútímasamfélagi er gott að vita hvað tímanum líður og þetta fal- lega Tissot úr er full- komið til þess. Það er svissneskt úr eðalstáli og með rispufrítt gler. Úrið fæst í GÞ skargripum á Laugavegi og kostar 36.000 kr. Hanskar úr geitarskinni Fallegir leðurhanskar sem nýtast vel í kuldanum. Hanskarnir eru flísfóðraðir, fást í Herrahúsinu og kosta 3.900 kr. Náttúrulegur Þessi látlausi hand- unni trébakki úr hisbicusviði frá Balí gerir hvaða borð sem er glæsilegt. Bakkinn er fáanlegur í versluninni Pipar og salt en hver bakki er einstakur þar sem mynstur viðarins kemur ólíkt fram í hverjum og einum. Bakkinn kostar 9.900 kr. Þægileg náttföt Þessi stuttermabolur og þægilegu nátt- buxur úr 100% bómul eru saman í pakka. Náttfötin fást í Verslun Guðsteins Eyjólfs- sonar og kosta 3.500 krónur. Upplýsingar og miðasala: 551 1200- Fax: 585 1201 - midasala@leikhusid.is - www.leikhusid.is gleðileg jölagjöf! p ÍMf WOÐLEIKHUSIÐ

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.