blaðið - 10.04.2006, Blaðsíða 2
BcacJjoy.
Stor Humar og Hörpuskel
FISKBÚÐIN VÖR
HÖFÐABAKKA 1, SÍMl 587 5070
SJALFLIMANDI HNIFAPA
• 4•••••••••• •
7. , .<jT- 'r^t* * ‘-VÍÍ* •* > '
• • ••• •••••••••••• •’•'• •••••••••«••••
Sigurvegari á sýningunni Matur 2006
• •• • • • •••••••
!0. APRÍL 2006
Steinn Öskar er matreiðslumaður ársins
Sýningin Matur 2006 var haldin um
síðustu helgi og var hún sem endra-
nær hin glæsilegasta í alla staði. Auk
þess sem gestum og gangandi gafst
kostur á að ganga um sýningarsalinn
og virkja bragðlaukana með góm-
sætum kræsingum gátu þeir einnig
fýlgst með hinum ýmsu keppnum
þar sem keppt var i matreiðslu, kjöt-
iðnaði og öðru sem tengist þessum
geira.
I flokknum Matreiðslumaður
ársins bar Steinn Óskar Sigurðsson
sigur úr býtum, en hann starfar sem
kokkur í Sjávarkjallaranum. Sjálfur
segir hann sigurinn ekki hafa komið
mikið á óvart. „Ég vil ekki endilega
segja að þetta hafi komið mikið á
óvart. Ég náttúrulega ætlaði mér að
vinna og stefndi að þessu, enda hefði
ég ekki tekið þátt annars,“ sagði
Steinn þegar blaðamaður náði tali af
honum á dögunum. Þá sagðist hann
Waring blandarinn er hin
upprunalega mulningsvél frá
Ameríku. Tveggja hraða
mótorinn er kannski öf lugri
en eldhúsið þarf, en fer líka
létt með erfiðustu verk.
Bara massíft stál og gler!
Verð frá kr. 16.900,-
Auk þessa seljum við hágoeða
capuccinovélar.
Verslunin iíArrBOÐ
Á horni Grettisgötu og Barónsstígs.
Sími: 562 1029
www.kaffibod.is
Páskaréttur Óskars er ekki af verri
endanum og er þarað auki sannkailað
augnakonfekt.
mjög sáttur við úrslitin og að hann
hlakkaði til að halda áfram í mat-
reiðslunni. „Ég er auðvitað rosalega
ánægður með þetta og þetta er mjög
gott fýrir mig sem matreiðslu
mann. Nú heldur maður bara
áff am að elda góðan mat í
Sjávarkjallaranum."
Steinngefurhérles
endumBlaðsinsupp-
skrift af einum af
hans uppáhalds-
réttum, en hann
sagði vel við
hæfi að leggja
eilítið á sig í eld-
húsinu í tilefni
páskanna..
Páska lamba-
lundirog andarlæri
í rauðu karríi með
sætkartöflu-krókettu
og karrí-koriander sorbet
Uppskrift miðast við 6-8 mans
Fyrir anda confit:
Andarlæri 4stk
Olífuolía 150ml.
Tymjan 8kvistar.
Hvítlauksgeirar 3stk.
gróftsalt 50 gr.
freyðivín 50ml.
Blæjuber lOstk.
rautt karrl (sjá uppskrift) 2-3msk.
Andarlærinn eru söltuð í 15 mín,
síða eru þau skoluð og bökuð f ol-
íunni ásamt tymja og hvítlauk í c.a.
1 klst. Kjötið er pillað af beinunum
og maukað í höndum. Blæjuberinn
eru skorin i tvennt. Confíið er steikt
á pönnu ásamt blæjuberjunum og
rauðu karríi í smá freyðivíni.
Fyrir rautt karrí:
Rauður chilli(vel hreinsaður) 220gr.
Shallottulaukur 200gr.
Kafir kime lauf 4stk
Sítrónugras 2stk..
Korianderfræ 6tsk.
Negul naglar 5stk.
Kúmen fræ 2tsk.
Riceedik lOml.
Hvítvín 150ml.
Mirin 150ml
Svarturpipar 1tsk.
Chilli, laukur og lime lauf eru gróft
söxuð og sett í pott ásamt sítrónugrasi,
koriandarfræum, negulnöglum, kú-
menfræum, hrígrjónaediki. Hvítvín,
mirin og pipar er soðið við vægan
h i t a niður um
helming.
blandara.
Allt maukað í
Fyrir red curry sósu:
Shallotulaukur 3stk
Hvítlauks geirar 2stk.
Koriander 1/4búnt.
Red curry pastefsjá uppskrift) 1 msk.
Rautt chilli istk.
Gultturmerik 1stk.
Korianderfræ 1msk
Engifer 50gr.
Glæsilegt forréttahlaðborð
LÚÐA • TÚN FIS KUR • LAX
Steinn Óskar Sigurðsson
Kafir lim lauf 5stk.
Soja 20ml.
Black rice edik 70ml.
Hunang lOml.
Madeira
lOOml.
Kálfasoð
1L
Ósaltað smjör
80gr.
Laukur, hvítlaukur,
chilli, lime lauf,
koriander, turm-
eric, engifer og kori-
ander fræ er svitað
í potti, hunangi
er bætt saman við,
soja og ediki er síðan
bætt út í og soðið niður,
síðan er madeira bætt út
í og soðið niður, síðan er
kálfasoðinu bætt út í og soðið
niður um 1/3 og þá er smjörinu
hrært varlega saman við og sósan
sigtuð.
Fyrir Sæt-kartöflu krókettu:
Bökunarkartöflur 50/50
Sætarkartöflur(orange) 50/50
Möndluflögur
Egg
Salt
Pipar
Hveiti
Panko raspur
Kartöflurnar eru bakaðar og mauk-
aðar í gegnum kartöflupressu (báðar
teg.). Möndluflögurnar eru ristaðar á
pönnu og helmingnum blandað við
kartöflurnar ásamt eggjum, salti og
pipar, króketturnar eru mótaðar í
hringlaga form og frystar. Krókett-
unum er velt upp úr hveiti og eggjum
og síðan upp úr panko raspi og rest-
inni af möndluflögunum, og síðan
djúpsteikt frosin.
Fyrir karrí-koriander sorbet:
Gult karrí duft 1 msk.
Kókosmjólk 250ml.
Engifer
Hrásykur
Vatn
Sykur
Jógúrt
Sítrónusafi
Koriander
Glúkósi
Stabilaiser
(fínt saxað)
BlaSil/frikki
Imsk.
Imsk.
lOOml.
20gr.
125ml.
50ml.
'A búnt.
1tsk.
Itsk.
Karrí, kókosmjólk, engifer og hrá-
sykur er soðið saman ásamt vatni og
sykri, sítrónusafa bætt út f ásamt glúk-
ósa og stabilaiser og kælt. Blandan er
sigtuð og jógúrtinni hrært saman
við.
Koriander er fínt saxað og hrært
saman við.
Blandan er fryst t ísvél
Fyrircherry tómata:
Cherrytómatar 3stk. Pr.
mann
Ólífu olía
Timjan
Hvítlaukur
Flósykur
Salt
Pipar
Tómaturinn er forsoðinn og skrældur,
fínt söxuðum hvftlauk, tymjan og
flórsykri er stráð yfxr, olíu er hellt
varlega yfir tómatinn og hann síðan
kryddaður með salti og pipar. Tómat-
urinn er bakaður í ofni í c.a. 2omín.
Fyrir skraut:
Koriander lauf
Bambuslauf
Lambalundirnar eru grillaðar og
skornar langsum í tvent. Andar kon-
fitið er steikt á pönnu og sett inn f
bambus lauf, lundunum raðað ofan á
og sósunni helt yfir, síðan er fersku
koriander stráð yfir og sorbetinn
settur ofan á lambið og bambus lauf-
inu lokað með litlum bambus prjóni.
Krókettan er djúpsteikt og tómöt-
unum er raðað ofaná krókettuna.
Hjaipa þer aó halda ollu 1 skoroum 1 skuttum.binning sjaltlimandi filt tilað
klæða skúffur og filt með verjandi efhi svo ekki falli á silfúr og silfúr-
plett.Við eigum líka fægilög, fægiklúta og ídýfúlög til að hreinsa.
SENDUM í PÓSTKRÖFU.
Gullkistan-Frakkastíg 10 - Sími: 551 -3160.