blaðið - 10.04.2006, Side 4
20 I MATUR
MÁNUDAGUR 10. APRÍL 2006 blaöiö
gjordusvovel.is
Að gera Ijúffengt og mettandi salat
Björn Westergren, sœnski kokkurinn, gefur lesendum gjordusvovel.is góð ráð um matargerð í viku hverri.
Ljúffeng og mettandi salöt er auðvelt
að gera þegar maður hefur lært að
nota þá 4 aðalfæðuflokka sem salat-
inu eru nauðsynlegir.
kríll eða túnfiskur. Þegar hinsvegar
kemur að skelfiski þá er vert að hafa í
huga að það er mikill munur á bragð-
gæðum og áferð rækju með skel eða
þess hvaða prótein og grænmeti er
verið að nota. Osturinn fyrir mér
er alveg nauðsynlegur í salat. Hann
er ekki eingöngu ríkur af náttúru-
legum bragðauka (rétt - náttúru-
legu msg) heldur fær salatið rjóma-
kennda áferð sem gerir það mun
ánægjulegra að borða.
I.Prótein
Samanstendur af t.d. kjöti (lamba-
kjöti), eggjum, fiski og skelfiski. Hér
geta einnig verið allskonar baunir en
ég nota þær frekar lítið og mun því
ekki fjalla um þær. Hráefnið er ann-
aðhvort soðið (sem er æskilegt og við
ættum að borða meira af soðnum
mat), steikt eða grillað (gefur meira
bragð). Fiskurinn getur einnig
komið úr niðursuðudósum, t.d. ma-
rækju sem hefur verið pilluð og vél-
hreinsuð. Vélhreinsaða rækjan á það
til að verða bragðdauf og leiðinleg.
2. Hnetur og ostar
Sumar hnetur eins og furuhnetur,
möndlur og kastaníuhnetur eru frá-
bærar eftir að hafa verið ristaðar á
þurri pönnu. Þessar hnetur ásamt
pístasíum og valhnetum gefa salat-
inu aukna vídd í bragði án tillits til
UPPSKRIFT
VIKUNNAR
3. Grænmetið
Skiptist í raun niður í fjóra hluta;
ávaxta,- rótar,- kál,- lauk- og krydd-
jurtahluta. Venjulega reyni ég að
nýta mér eitthvað úr hverjum hluta.
Úr ávaxtahlutanum fáum við “líf” í
salatið, hvort sem um er að ræða
safa úr ávöxtum eða einhverja ávexti
skorna niður í teninga eða sneiðar.
Rótarávextir geta ýmist verið soðnir,
grillaðir, steiktir eða einfaldlega
hráir og þá skornir mjög þunnt með
t.d. rifjárni. Kálið má vera ferskt eða
soðið (gott að nota örbylgjuofn) eða
steikt á pönnu, sama á við um alla
þessa dásamlegu lauka sem völ er
á. Kryddjurtirnar gefa svo salatinu
ilminn og auka ferskleikann. Góðar
Sui^sætui* kjötré+lur
Fyrir fjóra
250 g svínalund, skorin í strimla
400 g ferskt grænmeti, t.d. brokkolí, laukur
og paprika, skorið í strimla
2 dl Blue Dragon súrsæt sósa «
/\o|ei l'ð
Brúnið kjötið og fullsteikið við lágan hita. Skreytið t.d. með pönnuristuðum jarðhnetum
Snöggsteikið grænmetið á pönnunni í einni og kryddjurtum. Berið fram með hrísgrjónum.
teskeið af olíu.
Setjið kjötið og grænmetið í pott og bætið
sósunni saman við. Látið suöuna koma upp
og hitið í nokkrar mínútur.
Kryddið með salti og pipar eftir smekk og ef
til vill ögn af sykri.
FJARÐARKAUP
jurtir eru timian, rosmarin, basil-
ica og salvia - munið bara að þegar
kryddjurtir eru notaðar ferskar í
salat getur bragðið frá þeim orðið
yfirgnæfandi, farið því varlega.
Nokkur lauf, 3 - 5 per skammt er
venjulega nóg.
4. Sósan
1 aðalatriðum eru tvær tegundir af
salatsósum. Hin franska vinaigrette
sósa og síðan miðjarðarhafs (grísk,
tyrknesk) jogurt sósa. Franska vin-
aigrette sósan er olíusósa þar sem
olían gegnir mikilvægu hlutverki
til þess að hrátt grænmetið verði
betra í munni. Sýran í vinaigrette
sósunni hjálpar síðan til við melt-
inguna aukþess að koma með ákveð-
skyr, jógúrt, sýrður rjómi eða hvað
sem ykkur líkar best við - frábærir
kostir sem sameina allar dásam-
legu bragðtegundirnar í salatinu í
eina heild. Þar sem nú er komið á
markað nýtt sósumix frá Blá Band
fyrir sýrðan rjóma þá gefur það
okkur fjölmarga möguleika til að
leika okkur með mismunandi bragð-
samsetningar. Það eina sem þarf að
gera er að blanda innihaldi pokans
út í t.d. sýrðan rjóma og láta standa í
nokkrar mínútur.
Best er að gera salatið þannig að
ca. helmingurinn sé grænmeti, !4
prótein og 'A hnetur og ostur. Dress-
ingin er síðan bara 1 - 2 msk. Setjið
svo salt og pipar (cayenne pipar er
frábær) og salatið er tilbúið. Ef þið
inn ferskleika. Tyrkneska útfærslan
notast við mjólkurafurðir (sem ost-
urinn er reyndar). Hér eru margir
möguleikar eins og t.d. Ab mjólk,
eru að velta fyrir ykkur af hverju þið
eruð ekki aftur orðin svöng klukku-
stund eftir að hafa borðað svona salat
þá er skýringin í flokki nr. 1 og 2.
Heimilisi/ænir oq qómsætir
'yi matfiskur^
FULLELDAÐIR
OG TILBÚNIR
ÁPÖNNUNA
EÐA í OFNINN!
- Lostæti með lítilll fyrirhofn