blaðið - 19.04.2006, Page 1

blaðið - 19.04.2006, Page 1
BÓKAÚTGEFENDA Notaðu þína ávísun! 100% CRlzzo rXýH orðJ-yrt'r jœði 1.000- Notaiu þessa ÞjóðarGjöf ttl bókakaupa bjíHarajöJ til bókakmf^. Sérblaðið „Sumar" fylgir Blaðinu ídag 87. tölublað 2. argangur miðvikudagur 19. apríl 2006 Friálst, óháð & ókeypis! Frestun á skatta- lækkunum ekki endilega ráðleg Dr. Gylfi Magnússon, forseti við- skipta- og hagfræðideildar Háskóla Islands, telur ekki einsýnt að falla þurfi frá boðuðum skattalækk- unum til þess að vinna gegn verð- bólgu líkt og rætt hefur verið á vett- vangi stjórnmálanna síðustu daga. Bendir dr. Gylfi á að slík stjórn- tæki séu afar vandmeðfarin og tímasetning slíkra aðgerða ekki síður. „Það eru blikur á lofti í hag- kerfinu og ákveðinn óstöðugleiki í fjármálalífinu, þannig að það er ekki endilega skynsamlegt að hætta við þessar skattalækkanir,“ segir dr. Gylfi í viðtali við Blaðið. Telur hann jafnframt óráðlegt að reynt sé að jafna skammtímasveiflur með skatt- breytingum eða ríkisútgjöldum, nær sé að Seðlabanka Islands sé eftirlátið að fást við þær með þeim tækjum, sem honum eru tiltæk. Sjá nánar viðtal við dr. Gylfa Magnússon á síðu 6. Reuters Bush ítrekar stuðning sinn við Rumsfeld Donald Rumsfeld, hinn umdeildi varnarmálaráðherra Bandaríkj- anna. sagði á blaðamannafundi í gær að hann hafi ekki íhugað af- sögn Kvaðsr hann ætla að gegna embætti sínu svo lengí sem George Bush forsetí óskaðí eftir kröftum hans. Fyrrum hershöfðíngjar innan bandaríska hersins hafa að undan- förnu gagnrýnt varnarmálaráðherr- ann harðlega fyrir framkvæmd innrásarinnar í írak. Þrátt fyrir að talið sé líklegt að Ge- orge Bush geri breytingar á ráðherra- liði sínu á næstunni lýsti forsetinn því yfir í gær að hann styddi Rums- feld Bush sagðisl ákveða hverjir gengdu embætti ráðherra og hann teldi það affarasælasi að Rumsfeld sinnti starfi sínu áfram PRJÓNAÐ (VORSÓLINNI: Drengir á öllum aldri hafa í gegnum tíðina notað ýmis farartæki til að ná athygli, ekki síst hins kynsins. Þegar farartækin sjálf duga ekki til er oft gripið til þess ráðs að sýna listir af einhverjum toga. Hvort það hafi verið hugsunin hjá þessum unga pilti sem sýndi getu sína við að keyra um á afturdekkinu á reiðhjóli sínu í veðurblíðunni í höfuðborginni í gær er ekki Ijóst, en honum virðist að minnsta kosti ekki leiðast athygli jafnaldra sinna. Bensínhækkun fer beint út í verðlagið Hcekkun eldsneytisverðs veldur verulegri kjararýrnun hjá leigubíl- stjórum. Sendibílstjórar hafaþegar hcekkað verðfyrirþjónustu sína Verðhækkann á eldsneyti hafa valdiö verulegri kjararýrnun hjá leígubílstjórum að sögn fram kvæmdastjóra Hreyfils Hann segir mikinn þrýsting vera á um hækkun gjaldskrár leigubíla. Verð á eldsneyti hér innanlands hækkaði í síðustu viku um 3 krónur að meðaltali en frá í marsmánuði hefur verð hækkað um 10 krónur. Ástæðan er fyrst og fremst rakin til lækkandi gengis íslensku krón- unnar og hækkandi olíuverðs á heimsmarkaði. Að sögn Sæmundar Kr. Sigurlaugs sonar framkvæmdastjóra leigubíla stöðvarinnai Hreyfils hetur gjaid skr; leigubílstjóra ekk breysl frá því 1 ágúst í fyrra. „Verðhækkamr á eldsneyti hafa mikið að segja um af- komu bílstjóranna. Miðað við þróun eldsneytisverðs síðan í ágúsi í fyrra er óhæ.tt að segja að verulegur þrýst- ingur hefur myndast til hækkunar á gjaldskrá.“ Hjalti Hafsteinsson, stjórnar- maður í bifreiðastjórafélaginu Frama, segir alls ekkert óvenjulegt að menn íhugi gjaldskrárhækkanir með hliðsjón af hækkun eldsneyt- isverðs. „Menn vilja eðlilega fá eitt- hvað fyrir sinn snúð. Hækkunin kemurbara aflaunalið leígubílstjóra. Fólk getur þvi alveg búist við þvs að leigubílagjald hækki á næstunni. Sendibílastöðvar brugðus við hækkandi eldsneytisverði síðustt viku þegar þær hækkuðu gjaidskrá sína um 7%. Að sögn Gunnars Steins Þórssonar, stöðvarstjóra hjá Sendi bílastöðinni hf., hafa breytingar á eldsneytisverði veruleg áhrif tii kjararýrnunar fyrir sendibílstjóra. Hann segir þó ómögulegt fyrir fyrir- tækin að fylgja verðsveiflum á elds- neytisverði nákvæmlega eftir. „Jafn- vel þó að allar þessar hækkanir skili sér í beinum launalækkunum fyrir okkur er ómögulegt fyrir okkur að setja allar eldsneytishækkanir beint út í gjaldið. Mér finnst þ.a.l. að ríkið eigi að koma til móts við okkur með því að lækka álögur á eldsneyti Sjá nánarásíðu4. „Vonbrigði fyrir fólkið í sókninni“ Björn Bjarnason, dóms- og kirkju- málaráðherra, skipaði í gær séra Skúla S Ólafsson í embætti sókn- arprests i Keflavíkurprestakalli. Skipun ráðherra gengur þvert á óskir meirihiuta sóknarbarna sem óskuðu eftir að séra Sigfús B. Ingvason yrði skipaður i embættið, Meirihlutí valnefndar i sókninm ákvaö á mæla með sr. Skúla og mætti sú ákvörðun mikilli andstöðu meðai sóknarbarna sem vildu fá sr. Sigfús í embættið. í kjölfarið var hafin undir skriftasöfnun á Netinu til stuðnings sr Sigfúsi og skrifuðu um 4.400 manns undir hana. Listinn var af- hentur ráðherra í síðustu viku. Falur Harðarson, einn þeirra sem stóð að undirskriftalistanum. segir ákvörðun ráðherra vera miki' vonbrigði. „Mikili meirihluti sókn arbarn; vildi fá séra Sigfús í starfið Ákvörðun ráðherra er þvi mikií von i brigði fyrir fólkið 1 sókninni' 1 FRJÁLSI FASTEIGNALÁN í MYNTKÖRFU Nánari upplýsingar veita lánafulltrúar Frjálsa og á www.frjalsi.is 2,5% Mióað við myntkörfu 3, Libor vextir 3.4.2006

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.