blaðið - 19.04.2006, Síða 15

blaðið - 19.04.2006, Síða 15
Boðið verður upp á leiðsögn um háskólaþorpið, skemmtun fyrir börnin og kaffi og vöfflur að lokinni heimsókn. Allir velkomnir. WWW.bÍfrOSt.ÍS 311 Borgarnes I Sími 433 3000 VIÐSKIPTAHÁSKÓLINN BIFRÖST Allar deildir háskólans kynna námsframboð í grunn- og framhaldsnámi og bjóða umsækjendum og öðrum áhugasömum aðilum upp á viðtöl við deildarforseta, námsráðgjafa og kennara. Stjórnendur skólans ræða umsóknir og úrvinnslu þeirra við þá sem vilja. Kennslufræði háskólans verður kynnt en fámennir verkefnahópar, nálægð við kennara og starfsfólk auk verkefnavinnu í tengslum við atvinnulífið skapar skólanum mikla sérstöðu. íbúðir, herbergi og önnur aðstaða Nemendagarða verður til sýnis. Nemendur kynna nám og daglegt líf á Bifröst. Öll félagsleg aðstaða verður til sýnis s.s. líkamsrækt, baðsvæði, kaffihús og lestraraðstaða. Grunnskólinn á Varmalandi og leikskólinn Hraunborg munu kynna starfsemi sína. Á meðan foreldrar skoða svæðið geta börnin farið á hestbak og leikið sér í leiktækjum á háskólatorginu. Boðið verður upp á kaffi, kakó og vöfflur á Kaffi Bifröst. Stjórnenda- og leiðtogaskóli í 88 ár

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.