blaðið - 19.04.2006, Blaðsíða 29

blaðið - 19.04.2006, Blaðsíða 29
blaðið MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 2006 DAGSKRÁI37 John Adams Ríkissjónvarpið sýnir í kvöld heim- ildaþátt um bandaríska tónskáldið John Adams, en verk hans eru oft- ar flutt í Ameríku en verk nokkurs annars lifandi tónskálds. Honum hefur tekist að semja aðgengilega tónlist sem engu að síður kemur hlustendum á óvart og ögrar þeim á stundum. I blaðinu New Yorker sagði að Adams væri „maðurinn sem létti þjáningunni af nútímatón- listinni", en í verkum hans renna saman í eina heild menntun hans í sígildri tónlist og næm tilfinning fyrir poppinu. Þar gætir allra mögu- legra stílbrigða, allt frá naumhyggju til Mahlers, frá rokki til djass og frá sálmum til Liberace en útkoman ber alltaf greinileg merki höfundar síns. I þættinum sem Sjónvarpið sýnir nú er rætt við Adams á heimili hans nærri San Francisco og samverka- menn hans og sýnt frá flutningi á óperum hans Nixon í Kína og El Nino og hljómsveitarverkunum Sha- ker Loops, Kammersinfóníunni og Gnarly Buttons. Tvískinnungurinn „Fólk biður um gagnrýni en það vill einungis lof“ W. Somerset Maugham, breskur rithöfundur (1874-1965) Þennan dag... .. .árið 1882 andaðist breski líffræðingurinn Charles Robert Darw- in sem setti fram þróunarkenninguna sem kennd er við hann og hefur lengi verið undirstöðukenning í margvíslegri vestrænni hugmyndafræði. Á undanförnum árum hefur þó komið fram gagnrýni á kenninguna, meðal annars frá ýmsum kristnum hópum í Bandaríkjunum, þar sem bent er á að þróunarkenn- ingin er eingöngu kenning en ekki bjargfastur sannleikur. ®Hrútur (21. mars-19. april) Það er kominn tími til aö hætta sér á ystu nöf. Þú hefur farið alltof varlega að undanförnu og því orðiö af tækifærum. Það verður að hamra járnið meðan það er heitt. ©Naut (20. april-20. maQ Þú ert sérstaklega vel stemmd/ur þessa dagana og það ekki að ástæðulausu. Þér býðst óvænt tæki- færi á næstu dögum og þaö borgar sig að grípa það. Þú hefur aldrei verið þessi týpa sem læðist meðfram veggjum. SUNNUDAGUR SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Bú! (4:52) 08.12 Kóalabræður (4:13) 08.24 Prinsessan sem átti 365 kjóla 08.32 Andarteppa (4:4) 08.45 Barbí - Prinsessan og betlarinn 10.05 Dularfulla náttskrímslið 11.25 Upp í sveit (1:4) 11.35 Hlé 16.15 íþróttakvöld 16.30 Formúlukvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Latibær 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Matarveislan mikla 2006 Þáttur um matarhátíðina Reykjavík Food and Fun sem haldin var í mars. Text- aðásíðu 888 í Textavarpi. 20.35 Frank Sinatra (1:2) (lcon: Frank Sinatra - Dark Star) 21.25 Sporlaust (9:23) (Without a Trace) 22.15 Aðþrengdar eiginkonur (35:47) 23.00 Aðþrengdareiginkonur 23-45 Lífsháski (37:49) (Lost II) 00.30 Lífsháski - Aukaþáttur 01.15 Dagskrárlok SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 fsland í dag 19-25 Þrándur bloggar 19-30 BernieMac(2:22) 20.00 Friends (14:24) 20.30 Splash TV 2006 20.55 Þrándur bloggar 21.00 Smallville 21.45 X-Files 22.30 Extra Time - Footballers' Wive 23.00 Invasion (15:22) e. 23.45 Þrándur bloggar 23.50 Friends (14:24) e. 00.15 Splash TV 2006 e. STÖÐ2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 09.40 Fame 12.00 Hádegisfréttir 12.25 3rd Rock FromtheSun 12.50 My Wifeand Kids 13.10 Martha 13-55 Home Improvement (12:25) 14.20 TalkofAngels 15-55 Serendipity (Vegir ástarinnar) Að- alhlutverk: Joim Cusack, Kate Beck- insale. Leikstjóri, Peter Chelsom. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 17.20 WifeSwap (12:12) e. 18.05 The Simpsons (12:23) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Strákarnir 19.35 What Not To Wear On Holiday 20.35 Meistarinn (17:21) 21.20 How 1 Met Your Mother (14:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) 21.45 Nip/Tuck (15:15) (Klippt og skor- ið) 22.30 Life on Mars (4:8) 23.15 American Idol (28:41) 23.55 American Idol (29:41) 00.20 The Kiss (Kossinn) Gamansamt drama um nýráðinn bókaútgáfu- stjóri sem finnur óklárað handrit á skrifstofu forvera síns og fellur fyrir ástarsögunni sem þar er að finna. En sagan er ekki að fullu sögð þannig að hún neyðist til að leita uppi höfundinn, sem reynist vera einmanna eldri maður í ástar- sorg, sem hafði verið að rekja sitt eigið lífshlaup í sögunni. Aðalhlut- verk: Terence Stamp, Eliza Dushku, Francoise Surel. Leikstjóri, Gorman Bechard. 2003. 01.50 Trance 03.30 Session 9 (Geðsjúkrahúsið) Aðal- hlutverk: David Caruso, Stephen Gevedon, Peter Mullan, Josh Lucas. Leikstjóri, Brad Anderson. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 05.05 Everbody's Doing It (Allir eru að gera það) 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SKJÁR 1 07.00 6 til sjö e. 08.00 Dr.Phile. 08.4S Fyrstu skrefin e. Umsjónarmaður þáttarins er Guðrún Gunnarsdóttir söngkona. 16.10 Queer Eye for the Straight Guy 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Cheers 19.25 Fasteignasjónvarpið 19-35 Game tíví 20.00 Family Guy 20.30 The Office Til þess að þjappa hópnum saman og bæta móralinn á skrifstofunni skipuleggur Michael afmælisveislu handa Meredith. 21.00 Sigtið 21.30 Everybody loves Raymond 22.00 The Bachelor VI - lokaþáttur. 22.50 Jay Leno 23 35 Law & Order: SVU e. 00.20 Cheers e. 00.45 TopGeare. 01.35 Fasteignasjónvarpið e. 01.45 Óstöðvandi tónlist SÝN 07.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 07.20 Meistaradeildin með Guðna Bergs 07.40 Meistaradeildin með Guðna Bergs 08.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 17.05 US PGA í nærmynd 17.30 Gillette HM 2006 sportpakkinn 18.00 fþróttaspjailið 18.12 Sportið 18.30 Súpersport 2006 18.35 UEFA Cup leikir 20.35 Leiðin á HM 2006 21.00 Sænsku nördarnir 21.50 SagaHM(i970 Mexico) 23.25 Fifth Gear 23.55 UEFA Cupleikir ENSKIBOLTINN 4.00 Bolton-Chelseafrá 15.04 6.00 Man. Utd. - Sunderland frá 14.04 8.00 Man. City - flrsenal frá 17.04 20.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" 21.00 Saga stórþjóðanna á HM: ftalía e. 22.00 Newcastle - Wigan frá 15.04 00.00 Middlesbrough - West Ham frá 17.04 02.00 Dagskrárlok STÖÐ2-BÍÓ 06.00 RunawayJury 08.05 Beautiful Girl (Falleg stúlka) 10.00 Just Visiting (Bara í heimsókn) 12.00 Looney Tunes: Back in Action (Kalli kanína og félagar snúa aftur) 14.00 Beautiful Girl (Falleg stúlka) 16.00 Just Visiting (Bara í heimsókn) 18.00 Looney Tunes: Back in Action (Kalli kanína og félagar snúa aftur) 20.00 Runaway Jury Aöalhlutverk: John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoff- man, Rachel Weisz. Leikstjóri, Gary Fleder. 2003. Bönnuð börnum. 22.05 Point of Origin (Brennuvargur) Sannsöguleg spennumynd um atburði sem slógu óhug á íbúa Kali- forníu um nokkurra ára skeið. Bruna- vörðurinn John Orr er goðsögn í lifanda lífi. Þegar kemur að því að leita uppi brennuvarga er enginn honum fremri. Aðalhlutverk: Ray Liotta, John Leguizamo, llleana Douglas, Trent Gill. Leikstjóri, New- ton Thomas Sigel. 2001. Stranglega bönnuðbörnum. 00.00 Hard Cash (llla fengið fé) 02.00 White Oleander (Hvíta lárviðarrós- in) Aðalhlutverk: Michelle Pfeiffer, Renée Zellweger, Robin Wright Penn, fllison Lohman. Leikstjóri: Peter Kosminsky. 2002. Bönnuð börnum. 04.00 Point ofOrigin (Brennuvargur) ©Tvíburar (21. mai-21. júnO Þú kemu, auga á vandamál í dag sem öðrum er hulið. Kataðu innsæi þitt til að leiðbeina öðrum. Þú verðui þó að sýna þolinmæði því ekki allir sjá jafn skýrt og þú. Betra er að sveigja umræðuna I átt að markmiðum sínum. ©Krabbi (22. júní-22. júlí) Þessir lausu endar eru orðnir ansi íþyngjandi. Sestu niðurog talaðu við ástvin þinn um tilfínningar þin- ar. Þá muntu komast að því hvað það er sem skiptir máli i þessum heimi. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þú hefur hug á að breyta um lífsstíl og þá borgar sig að ræða það fyrst við fjölskyldumeðlim. Þeir geta þé tekið þátt i breytingunum og haft áhrif á mál sem skiptir alla fjölskylduna máli. Meyja (23. ágúst-22. september) Loksins ertu farin að sjá fyrir endann á þessu verkefni í vinnunni. Verðlaunaðu sjálfa þig með stuttu feröalagi. Þú átt skilið mun betra en þú tel- ursjálf/ur. Vog (23. september-23. október) Brettu upp ermarnar og láttu vaða. Vinnufélag- arnir eru orðnir langþreyttir á sinnuleysinu og því verðuru að bregðast við með aðgeröum. Málið er ekki jafn flókið og þú heldur, þú þarft bara að taka stökkið. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Ábyrgðartilfinning þín hefur vaxið að undanförnu. Það er líka eins gott því að bráðlega mun reyna á. Ábyrgðin skilur að þá sem eru til einhvers dugandi og þeirra sem komast hvorki fram né aftur. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Það sækir á þig höfgi þessa dagana og þú hefur áhyggjur af fjármálunum. Leggðu krítarkortinu í viku og þú munt strax finna mun á andlegu ástandi þinu. Láttu ekki neysluna heltaka þig. ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Þetta er þín vika ef það er eitthvað aö marka stjörn- urnar. Ekki hugsa um einhverjar aðgerðir til að redda persónulegum málum, þú ert fullkomin eins og þú ert. Ástvinur þinn mun hlúa einstaklega vel aðþéránæstunni. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Vertu reiðubúinn að söðla hressilega um. Það hef- ur verið deyfð í rómantíkinni en nú er hækkandi sól. Það verður þó að bera sig eftir henni. Vertu opinn og vfðsýnn og þá mun svo sannarlega eitt- hvað gerast. OFiskar (19. febrúar-20. mars) Þú getur leyft þessu sambandi að sigla sinn sjó eða þú getur tekið ákvörðun um að það sé þess virði að bjarga því. Þið þurfíð bæði aö vinna í sambandinu ef það á að ganga. Stundum er betra að reyna að- eins meira á sig en venjulega. Sumarið rokkar af stað Hljómsveitirnar Telepathetics og Shadow Parade ásamt góðum gestumfagna sumrinu meðpomp ogprakt á Gauki á Stöng í kvöld. Fjórmenningarnir í Telepathetics vinna nú að sinni fyrstu breiðskífu sem hlotið hefur nafnið „Ambul- ance.“ Upptökur hafa staðið yfir frá því í desember árið 2004 en nú sér loksins fyrir endann á þeim. Fyrir- hugað er að gefa út plötuna í byrjun sumars. Shadow Parade eru að leggja loka- hönd á sína fyrstu breiðskífu sem ber vinnuheitið „Dubious Intentions". Sveitin hefur vakið mikla athygli íyr- ir góða frammistöðu á tónleikum. Fjörið hefst klukkan 23.01 og kostar 700 krónur inn með einum köldum. The Telepathetics eru þekktir fyrir skemmtilega sviðsframkomu Blaiií/SteinarHugi Seinheppinn Michael Söngvarinn George Michael hef- ur viðurkennt að hafa keyrt á þrjá kyrrstæða bíla i Norður-London og verður yfirheyrður af lögreglu. Poppstjarnan var handtekin fyrr á þessu ári fyrir að hafa kannabisefni í fórum sínum en á nú að hafa keyrt af vettvangi án þess að tilkynna um slysið. Breska dagblaðið The Daily Mirror segir frá því að Michael hafi nú þegar haft samband við eigend- ur bílanna til að greiða það tjón sem hann olli.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.