blaðið


blaðið - 02.05.2006, Qupperneq 19

blaðið - 02.05.2006, Qupperneq 19
Himinn og haf / SÍA ABC-bamahjálp, Netbankinn og Barnaland.is kynna samstarf sem kemur ungum fjölskyldum og bágstöddum börnum í heiminum til góða. ABC-kortin eru þau fyrstu sinnar tegundar í heiminum. Með þeim nýtur þú afsláttar og fríðinda sem taka mið af þörfum barnafjöiskyldna og styrkir um leið börn víðsvegar um heiminn. ABC-kreditkort Við stofnun ABC-kreditkorts renna strax 1000 kr. til ABC- barnahjálpar. Samstarfsfyrirtækin láta 1 % af viðskiptum korthafa renna til ABC-barnahjálpar og veita einnig korthöfum góðan afslátt. ABC-debetkort Við stofnun ABC-debetkorts renna strax 1000 kr. til ABC-bama- hjálpar. Öll færslugjöld af kortinu renna til ABC-barnahjálpar. Samstarfaðilar ABC-kortanna eru sérvalin fyrirtæki sem þjónusta barnafólk og eru leiðandi á markaði á sinu sviði. ABC-barnahjálp Starf ABC-bamahjálpar snýst um að bæta hag bágstaddra bama. Markmiðið er að veita yfirgefnum og umkomulausum börnum varanlega hjálp í formi menntunar og heimila þar sem þess er þörf, auk læknishjálpar, framfærslu og síðast en ekki síst, umhyggju. Þú getur sótt um ABC-kortin hjá Netbankanum í síma 550 1800, á nb.is og barnaland.is. BabjfSam & lyfja NORÐUR Han.sftmm ^spran yoga shala sissa stúdíó

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.