blaðið - 21.09.2006, Blaðsíða 38
46 FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2006
blaöið
I' hvaða sjónvarpsþætti hoppaði hann á sófanum og sagðist elska Katie Holmes, eins og frægt er orðið?
Hvað heitir persónan sem hann leikur í Mission: Impossible-myndunum?
i hvaða mynd leikur hann mann sem uppgötvar að hann á einhverfan bróður?
Hvar bað hann Katie Holmes að giftast sér?
Hvað hét fyrsta eiginkona hans?
sjaöoa |nniaj 'Q 'sui’d ! uinu;
-ujnH9}l!3 | f ‘ue|AI ihbu
X ‘»unH ueiiÍB 2‘MBJdo t
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 /99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
®Hrútur
(21. mars-19. april)
Það er goðsögn ein að þú þurfir að vera fjarlæg/ur
og tilfinningarik/ur til að vera listamaður. Þú ert
lifandi sönnun fyrir því að þú getur verið bæði
hagsýn/n og listræn/n. Þess vegna geturðu náð
takmarki þlnu á glæsilegan hátt.
©Naut
(20.apnl-20.ma0
Festu rætur því það leyfir þér að breiða úr þér og
vaxa. Þú munt vaxa i áttir sem þú sást ekki fyrir.
Með þvf aö hafa fætur þina stööuga á jörðinni
færðu kjark og frelsi til að leika þér.
©Tvíburar
(21. maí-21. júnO
Heimurinn er skrýtinn og stundum færir hann þér
gjafir sem virðast vera eitthvað allt annað en gjafir
í fyrstu. Þetta vandamál sem þú glímir við núna
mun reynast dulbúin blessun. Ekki hrapa að álykt-
unum um eitthvað sem þú ekki þekkir.
©Krabbi
(22. júní-22. júlO
Þér getur ekki líkað vel við alla né getur öllum likað
vel við þig. Þú þarft að læra að sjá um sjálfa/n þig
í stað þess að hafa stöðugar áhyggjur af öllum öðr-
um. Hættu að reyna að vera vinur allra og þér mun
liða miklu betur.
®Ljón
(23. júlf- 22. ágúst)
Regla, skipulag og samræmi eru lykilorð þin i dag.
Spenna og gleði munu koma í kjölfarið á þvi að
þú sinnir þínum daglegum verkum en það er ekki
þess virði að henda skyldunni til að upplifa korters-
spennu.
Meyja
(23. ágúst-22. september)
Það er freistandi að svara fyrirspurnum án þess að
hugsa sig tvisvar um. Varaðu þig þó og hlustaðu
vel á það sem sagt er. Þótt fyrirspurnin virðist hefö-
bundin er meira i húfi en þig grunar.
Vog
(23. september-23. október)
Vinir þínir munu skilja að þú þarft að láta litið fyrir
þér fara um þessar mundir, sérstaklega ef þú var-
ar þá við. Öll þín athygli beinist að vinnunni eða
málefnum heima fyrir en varastu að vera með
samviskubit út af því. Þú hefur nægan tima til að
leika þér seinna.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Heilsan virðist ekki vera upp á sitt besta þessa dag-
ana og það er ekki furða. Vitanlega mun þér líða illa
ef þú drekkur of mikið kaffi, sefur ekki nóg og borð-
ar óhollan mat. Réttu úr þér og bættu ástandið.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Það þýðir ekkert að reyna að hjálpa öðrum þegar
þú ert sjálf/ur í rusli. Vertu viss um að afgreiða
þínar eigin þarfir og langanir áður en þú reynir að
hjálpa öðrum.
©Steingait
(22. desember-19. janúar)
Hættu að hafa áhyggjur, fréttirnar sem þú hefur
beölð eftiri ofvæni eru á leiðinni og þær eru frábær-
ar. Þar sem þetta er úr sögunni geturðu einbeitt þér
að smáatriðunum sem hafa hlaðist upp á meðan
þú beiðst áhyggjufull/ur.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
(hjarta þínu ertu félagsvera og þú ert líka heilmik-
ill partíhaldari. Hvi ekki að sameina þetta tvennt
og halda skemmtilegt parti handa öllum vinum
þínum? Þú hefur allt sem til þarf til að halda bestu
veislu ársins. Góða skemmtun.
OFiskar
(19. febrúar-20. mars)
Gerðu eitthvað i málununum nú þegar eða þú átt
eftir að mygla úr leiðindum. Víkkaðu út sjóndeildar-
hring þinn svo daglegt lif þitt verði síður þvingandi
og finndu leiöir til að breiöa út vængina.
Listin að segja sögur
Skjár einn sýnir spjallþætti hins snjalla Parkin-
sons. Þar koma gestir, venjulega heimsfrægir eða
fast að því, segja sögur og leika á als oddi. Þegar
maður er búinn að horfa á þáttinn hugsar mað-
ur ósjálfrátt með sér: „Mikið eru íslendingar nú
leiðinlegt fólk“. Þegar Islendingar fara í spjallþátt
setja þeir upp svipinn: „Ég er svakalega frægur og
það eru allir að horfa á mig,“ - en svo hafa þeir ekk-
ert að segja. Islendingar eru sagðir vera söguþjóð
og sjálfsagt lesa þeir sögur en þeir kunna ekki
að segja þær.
Ég hef óskaplega gaman af
skemmtilegu fólki og mér leiðist
óskaplega mikið hvað það er lítið
til af því. Þegar ég finn skemmtilega manneskju
mæni ég á hana aðdáunaraugum og þarf að sýna
verulega sjálfstjórn svo ég kasti mér ekki í fangið
á henni i hvert sinn sem ég sé hana. Svona mann-
eskju sé ég nær aldrei í íslensku sjón-
varpi. Einhver huggun felst í því að
þessar manneskjur sjást hjá hinum
enska Parkinson. Einhver sag'ði
mér að gestir Parkinsons væru
svona skemmtilegir vegna þess að
þeir fengju viskíslurk í stúdíóinu
rétt fyrir þáttinn. Það getur vel
verið rétt en nægir ekki eitt til
skýringa á skemmtilegheitum
Kolbrun Bergþórsdóttir
Gestir Parkinson sýna hversu
leiðinlegir tslendingar eru.
Fjölmiðlar atli@bladid.net
gestanna. Ég held til dæmis ekki að það myndi
laga íslendinga að gefa þeim viskísjúss áður en
þeir fara í sjónvarpsútsendingu. Það er nefnilega
alkunna að Islendingar skána ekki af víni heldur
versna.
Sjónvarpið
^ýn Sýn
15.30 Ryder-keppnin i golfi e.
16.20 fþróttakvöld
Endursýndur þáttur frá
miövikudagskvöldi.
16.35 Mótorsport E e.
17.05 Leiðarijós
Guiding Light
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Leitin (3:3)
Leikin finnsk þáttaröð. e.
18.25 Stúlka og dansandi
hestur
Leikin barnamynd. e.
18.40 Upp i sveit (2:4) 888 e.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.15 Sjónvarpið 40 ára
Tónlist 1980-1993 (15:21)
888 Áhorfendurfá miklu
frekar að gægjast ofan í
skjóðu minninganna og sjá
hvað dagskrárgerðarfólk
Sjónvarpsins hefur verið að
gera í 40 ár. Bubbi Mort-
heris með löngutöngina
á lofti og Björk að syngja
kasólétt með Kuklinu
20.25 Á ókunnri strönd
Distant Shores II (7:12)
Breskur myndaflokkur um
lýtalækni sem söðlar um
og gerist heimilislæknir
í fiskimannaþorpi til að
bjarga hjónabandi sínu.
Meðal leikenda eru Peter
Davison, Samantha Bond,
Tristan Gemmill og Emma
Fildes.
21.15 Launráð Alias V (95)
Jennifer Garner er í aðal-
hlutverkinu og leikur Sydn-
ey Bristow, háskólastúlku
sem hefurverið valinog
þjálfuð til njósnastarfa á
vegum leyniþjónustunnar.
Meðal leikenda eru Jenni-
fer Garner, Ron Rifkin,
Michael Vartan og Carl
Lumbly. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.20 Mannamein Bodies
(10:10)
23.20 Aðþrengdar eiginkon-
ur Desperate House-
wives II (33:47) E e.
00.05 Kastljós E
Endursýndur þáttur.
00.45 Dagskrárlok
06.58 ísland í bitið
09.00 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
09.20 I fínu formi 2005
10.20 Alf
(Geimveran Alf)
10.45 3rd Rock from the Sun
(Þriðji steinn frá sólu)
11.10 Whose Line Is it Any
way?
(Hver á þessa línu?)
11.35 Fresh Prince of Bel Air
12.00 Hádegisfréttir
(samsending með NFS)
12.25 Neighbours
(Nágrannar)
12.50 l.fínu formi 2005
(í fínu formi 2005)
13.05 My Sweet Fat Valentina
(Valentína)
13.50 My Sweet Fat Valentina
(Valentína)
14.40 Two and a Half
Men (22:24)
(Tveir og hálfur maður)
15.05 Related (12:18)
(Systrabönd)
16.00 Barnatími Stöðvar2
17.40 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
18.05 Neighbours
(Nágrannar)
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 íslandidag
19.40 The Simpsons (9:22)
20.05 Jamie Oliver - með
sínu nefi (5:26)
(Oliver s Twist)
20.30 Big Love (4:12)
(Margföld ást)
21.25 Bones (22:22)
(Bein)
22.10 Inspector Linley
Mysteries (3:8)
(Morðgátur Linleys varð-
stjóra)
22.55 Grey's Anatomy (12:36)
(Læknalif)
23.40 VILLAGE OF THE DAMNEO
(Þorp hinna fordæmdu)
01.15 Hustle (3:6)
(Svikahrappar)
02.10 Huff (13:13)
03.10 Bones (22:22)
(Bein)
03.55 Big Love (4:12)
(Margföld ást)
04.50 Inspector Linley
Mysteries (3:8)
(Morðgátur Linleys varð-
stjóra)
05.35 Fréttir og island í dag
06.45 Tónlistarmyndbönd
7.00 6 til sjö (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Krókaleiðir í Kína (2/4)
15.35 Krókaleiðir í Kína (2/4)
islensk þáttaröð í fjórum
hlutum þar sem fylgst er
með feðgum á ferð um
Kína. e.
16.20 Beverly Hills 90210
17.05 Dr. Phil
18.00 6 til sjö
19.00 MelrosePlace
Bandarísk þáttaröð.
19.45 Gametíví
20.10 THE OFFICE -
NÝ ÞÁTTARÖÐ
20.35 Everybody Hates Chris
21.00 The King of Queens
21.30 Sigtið (e)
22.00 C.S.I: Miami
Sjarmörinn feimnislegi
David Caruso er hér alveg
frábær í hlutverki yfirveg-
aða lögreglumannsins
Horatio Caine, en hann
ásamt aðstoðarfólki sínu
eru með svörin við öllu og
nota þau nýjustu tækni
til að komast til botns í
erfiðum glæþamálum. CSI
Miami eru glæpaþættir
hlaðnir spennu, dramatík
og tilfinningum. Vinsælustu
þættir veraldar og með vin-
sælustu þáttum SkjásEins
frá byrjun.
22.55 Jay Leno
23.40 America’s Next Top
Model VI (e)
00.35 2006 World Pool
Masters (e)
02.15 Beverly Hills 90210 (e)
03.00 Melrose Place (e)
03.45 Óstöðvandi tónlist
Skjár sport
14.00 Watford - Aston Villa (e)
16.00 Blackburn - Man. City (e)
18.00 Liverpool - Newcastle (e)
20.00 Stuðningsmanna-
þátturinn „Liðið mitt” (b)
Þáttur í umsjón Böðvars
Bergssonar þar sem stuðn-
ingsmannaklúbbar ensku
liðanna á (slandi fá klukku-
tíma til að láta móðan
mása um ágæti síns liðs.
21.00 West Ham - Newcasrle(e)
23.00 Stuðningsmannaþáttur
inn „Liðið mitt” (e)
18.00 Insider (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 island i dag
19.30 Seinfeld
(The Doorman)
20.00 Entertainment Tonight
20.30 The War at Home
(How Do You Spell Relief?)
21.00 Hell s Kitchen
22.00 Chappelle/s Show
Dave Chappelle lætur allt
flakka í þessum þáttum og
er engum hlíft. Hvort sem
það eru biómyndir, leikarar,
trúarhópar eða kynþáttur
þá hikar Chapþelle ekki
við að gera grín að því sem
honum dettur í hug.
22.30 X-Files
(Ráðgátur)
Mulder og Scully rannsaka
dularfull mál sem einfald-
lega eru ekki af þessum
heimi.
23.15 Insider
i heimi fræga fólksins eru
góð sambönd allt sem skipt-
ir máli. Og þar er enginn
með betri sambönd en The
Insider.
23.40 Ghost Whisperer (e)
00.25 Seinfeld
(The Doorman)
00.50 Entertainment Tonight (e)
07.00 island i bitið
11.40 Brot úr dagskrá
12.00 Hádegisfréttir
13.00 Sportið
Itarlegar íþróttafréttir.
14.00 Fréttavaktin
17.00 5fréttir
18.00 iþróttir og veður
18.30 Kvöldfréttir
19.00 ísland i dag
19.40 Hér og nú
20.20 Brot úr fréttavakt
21.00 Fréttir
21:10 60 Minutes
22.00 Fréttir
22.30 Hér og nú
23.10 Kvöldfréttir
00.10 Fréttavaktin
03.10 Fréttavaktin
06.10 Hér og nú
18.00 iþróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 US PGA í nærmynd
(Inside the PGAtour)
Vikulegur fréttaþáttur þar sem
fjallað er um bandarísku móta-
röðina í golfi á nýstárlegan hátt.
18.55 Enski deildarbikarinn
(Scunthorpe - Aston Villa)
20.45 Kraftasport
(islandsmót Hálandaleikar
2006)
Hörkuþáttur um fslandsmót-
ið í Hálandaleikunum sem
framfórádögunum.
21.15 KF Nörd (4:16)
' (KF Nörd)
22.00 Ameríski fótboltinn
(NFL Gameday 06/07)
Upphitun fyrir leiki helg-
arinnar í ameríska fótbolt-
anum.
22.30 NBA - Bestu leikirnir
(Indiana Pacers - New York
Knicks 1994 Eastern Con-
ference)
Hér ersýntfráfimmta
leiknum í einvígi liðanna
en í þessari viðureign fór
Reggie Milier á kostum.
Hann lék leikmenn Knicks
grátt, einkum í síðasta
leikhlutanum en þá sýndi
Miller takta sem eru aðeins
áfæri bestu leikmanna
allratíma.
06.00 The Barber of Siberia
08.55 Lísa litla á fína hótelinu
10.20 Fierce Creatures
12.00 Owning Mahowny
(Mahowny í vondum
málum)
14.00 The Barber of Siberia
(Ást í Síberíu)
16.55 Lísa litla á fina hótelinu
(Eloise at the Plaza)
18.20 Fierce Creatures
(Kostuleg kvikindi)
20:00 Owning Mahowny
(Mahowny í vondum
málum)
22.00 Identity
(Einkenni)
00.00 Courage under Fire (e)
(Hetjudáð)
02.00 Texas Rangers
(Lögverðir í Texas)
04.00 Identity
Skjár einn klukkan 20:10
Office
Stöö 2 klukkan 23:40
Village Of The Damned
Nú er komin ný sería í Office, sem á dögunum
hlaut Emmy-verðlaunin fyrir besta gaman-
þátt í bandarísku sjónvarpi. Fyrsta serían var
endurgerð á samnefndum breskum þáttum
og hlaut hún góða dóma gagnrýnenda. í
nýju seríunni er stuðst minna við bresku
þættina en kunnugir segja það ekki koma
að sök og hún sé jafnvel betri en sú fyrri.
( þáttunum er fylgst með sérkenni-
legu skrifstofufólki í gegnum linsu
heimildarmyndavélar. Skrifstofu-
stjórinn heldur að hann sé sá
allra flottasti og frábærasti, en
er f raun algjör andstæða þess.
Aðalhlutverkið er í höndum
Steve Carell sem sló í gegn í
gamanmyndinni The 40 Year
Old Virgin.
Eitthvað hræðilegt er
í gangi f bænum Mid-
wich. Óþekkt afl ræðst
inn í bæinn og í kjöl-
farið verða tíu konur
bamshafandi, án þess
að hafa hugmynd um
hvernig það kom til.
Þegar börnin fæðast
öll á sama tíma gengur
öld óhugnaðar í garð.
Læknir staðarins og
vísindamenn á vegum
rfkisstjórnarinnar rann-
saka málið og komast að óhugnanlegum staðreyndum.
Aðalhlutverk: Christopher Reeve, Mark Hamill, Kristie Alley, Linda
Kozlowski. Leikstjóri: John Carpenter.