blaðið - 03.11.2006, Qupperneq 38
3 8 FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2006
blaðið
Snuðraó
Hátt í helmingur gesta sem þú býður heim
til þín í partí kíkir í skúffur og skápa á bað-
herberginu þínu og sumir gangajafnvel
svo langt að gramsa í dótinu þínu.
» Piparsveinaeldhúsið
Heitasti piparsveinninn í bænum um
þessar mundir er Jakob Björgvin,
24 ára einstæður faðir, sem hefur
meðal annars afrekað að keppa í
Herra ísland. Hann nemur lögfræði
við Háskólann í Reykjavík þannig
að það er frekar mikið að gera hjá
honum og lítill tími gefst til elda-
mennsku. Jakob segist eiginlega
bara kunna að elda einn rétt og
Orðlaus fékk hann til að Ijóstra upp
leyndarmálum þessa dýrindisréttar.
T
Uppskri
liff
thvaö sem er fljótlegt og ódýrt er mjög vinsælt heima hjá mér. Vin-
sælast mun vera aö sjóöa bara pasta og um leið og þú setur pastað
ofan í pottinn kveikir þú á ofninum, stillir hann á 180 gráður og setur
inn frosið ostabrauð. Held að það sé frá Myllunni. Þá ætti pastað að
vera tilbúið á nær sama tíma og brauðið. Síðan einfaldlega notar þú
Hunt's pastasósu með og stráir parmesanosti yfir. Alveg þrælgott
Ráð X °9 skola síöan bara niður meb íslensku gæðavatni.
til pipar-
sveina um alla
heimsbyggð: Að
biða eftir þeirri
einu réttu!
Fullt nafn: Jakob Björgvin
Jakobsson
Aldur: 24
Andlegur aldur: Ætli það sé
ekki eitthvað um það bil 24 ár,
frekar yngri en eldri. Fer eftir
aðstæðum samt. Þegar ég er
til dæmis í pabbahlutverkinu
þá er hann sennilega hærri
en 24 ár.
Starf: Nemi í lögræöi í Há-
skóla Reykjavíkur
Fyrirmynd í lífinu: Sigrún
amma. Held að það sé
enginn sem er jafn frábær
og hún.
Nefndu einn af veik-
leikum þínum: Fer illa með
peninga.
Að vinna á togara eða við
blómaskreytingar? Ég
er búinn að prufa að vera á
sjó og það er ekkert gaman
að vera lengi í einu úti á sjó.
■A! í A.
Frekar myndi ég vilja vera
í blómaskreytingum og á
föstu landi en veltandi um
sjóveikur úti á ballarhafi.
Eru skór til að ganga á?
Já, en þeir skipta samt miklu
máli útlitslega séð.
Hvað er það fyrsta sem
þú hugsar þegar þú
vaknar: Helvítis klukka!
Hvenær ferðu að sofa á
kvöldin? Á milli tólf og tvö.
Myndirðu nota Men Ex-
pert Power Buff Anti-Roug-
hness Exfoliator? Hahaha...
það held ég ekki.
Hin fullkomna pitsa:
Pepperóní, sveppir, laukur,
piparostur, bananar...
Ertu hræddur við skordýr?
Nei, en mér er MJÖG illa við
geitunga.
Notarðu nefhársklippur?
Nei... er ekki með neitt nef-
háravandamál.
Áttu safn af skurðar-
hnífum og wok-pönnu í eld-
húsinu? Já... þótt ótrúlegt sé
þá á ég fullt af skurðarhnifum
en bara eina wok-pönnu.
Finnst þér gaman að baka
kökur? Á jólunum kannski
en annars ekki.
Ferðu eftir uppskriftum?
Já, ef ég elda eitthvað og er
með uppskrift, annars geri
ég bara eitthvað. Hefur líka
Unglist 2006
Unglist, listahátið ungs fólks, hefur verið
árviss viðburður frá 1992. Hátíðin stendur
yfir í rúma viku og er margt áhugavert í boði.
Dagskráin i ár verður fjölbreytt eins og árin á
undan og er því um að gera að vera vakandi
fyrir því sem er að gerast. Um helgina hefst
skemmtileg dagskrá sem mun standa fram í
næstu viku.
lagui
Hitt húsio
Klukkan: 13:00-17:00
Myndlistarmaraþon
P-art FÁ opnun.
Tjarnarbíó
Klukkan: 21:00 Fjöllista-
kvöldið Heyr, heyr hamfarir.
i boði nema viö Listahá-
skóla islands.
komið fyrir að ég hringi heim
til mömmu ef ég er ekki viss
með eitthvað, annars er ég
ekki mikill kokkur ef ég á að
vera hreinskilinn.
Rakarðu þig annars
staðar en fyrir ofan axlir?
Já.
Kvað er kynþokki? Það
sem fyrst kemur upp í huga
mér er hvernig viðkomandi
ber sig. Hins vegar eru tón-
listarhæfileikar mjög ofarlega
í huga mér. Til dæmis finnst
mér mjög kynþokkafullt ef
stelpur syngja vel eða spila
á hljóðfæri. Annars er látlaus
einlægur persónuleiki og
góður húmor alveg nauðsyn-
legur. Kynþokki er annars
mjög afstæður og smekk-
bundinn.
Hvað ertu að gera í kvöld?
Ekkert svaka spes, ætli ég
verði ekki að gera verkefni í
skaðabótarétti.
UNGLIST 2006
3-11 liftlltl
Laugardagur 04.11.
Tjarnarbíó
Klukkan: 20:00 Tiskusýning fataiðnnema
frá Iðnskólanum í Reykjavík.
Sunnudagur 05.11.
Tjarnarbió
Klukkan: 20:00 Sígildir seiðandi tónar. Ungt
fólk úr tónlistarskólum höfuðborgarsvæðis-
ins mun leika og syngja sígild verk frá hinum
og þessum tímabilum tónlistarsögunnar.
Mánudagur 06.11.
Tjarnarbío
Klukkan: 20:00 Breikarar keppa um titilinn
King ofthe lceberg.
Miövikudagur 08.11.
Tjarnarbíó
Klukkan: 20:00 Hvað er betra en að dansa!
Kvöldið ertileinkað ungum og efnilegum
dönsurum sem sýna strauma og stefnur í
íslenskri dansmenningu.
Fimmtudagur 09.11.
Hitt húsiö
Klukkan: 20:00 Opið hús, málun, stenslar,
myndlist og fleira.
Tjarnarbíó
Klukkan: 21:00 Samtíningur i bóði Októb-
erhópslns.
Föstudagur 10.11.
Tjarnarbío
Klukkan: 20:00 Leiktu betur 2006. Fram-
haldsskólakeppni í leikhússporti.
Laugardagur 11.11.
Tjarnarbíó
Klukkan: 20:00 Hippsuðurokksull. Ýmsar
hljómsveltir stíga á stokk.
KRONU FYR R Þ G
Aðeins í SkjáBíói getur þú leigt
nýjustu bíómyndirnar og fengið
ókeypis barnaefni með einum
takka á fjarstýringunni.
vwwaBgn
;*«skjárb/ö