blaðið - 29.11.2006, Qupperneq 10
10 MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 2006
blaöiö
UTAN ÚR HEIMI
AFGANISTAN
Ópíum hindrar enduruppbyggingu
Alþjóöabankinn og Sameinuðu þjóðirnar telja að hin
gríðarlega mikla ópíumframleiðsla í Afganistan komi í
veg fyrir uppbyggingu í hinu stríðshrjáða landi. Stofn-
anirnar telja að níutíu prósent af heimsframleiðslu á
ópíumi eigi sér stað þar í landi.
SUÐUR-KOREA
Búast við fleiri kjarnatilraunum
Burwell Bell, hershöfðingi og yfirmaður herafla
Bandaríkjamanna í Suður-Kóreu, telur Ijóst að
Norður-Kóreumenn muni gera fleiri tilraunir með
kjarnavopn. Tilraunasprenging á dögunum hafi
ekki ógnað valdajafnvæginu á Kóreuskaga.
Heimsókn páfa hafin
Fjögurra daga heimsókn Benedikts XVI páfa til
Tyrklands hófst í gær. Þetta er í fyrsta skipti sem
Benedikt heimsækir land múslíma og fer heim-
sóknin fram í skugga ummæla hans um íslam sem
ollu miklum sárindum.
KOKOS-SISAL TEPPI
menntun
alla þriðjudaga
Bæjarlind 6 sími 554-7030 - Eddufelli 2 - sími 557
Opið virka daga 10-18 - Laugardaga 10-16
17
Guðjón A.
Kristjánsson,
formaður Frjáls-
lynda flokksins
Frjálslyndir með
minnsta umfjöllun
af öllum stjórn-
málaflokkum.
Vamir íslands:
Treysta ekki
Noregi á ný
Samtök hernaðarandstæð-
inga mótmæla öllum áformum
ríkisstjórnarinnar um að hefja
svokaÚaðar varnarviðræður við
Noreg. I ályktun frá landsfundi
samtakanna segir að hinar
svokölluðu varnir íslands hafi
verið verkefhi Noregskonungs
lengur en nokkurs annars
yfirvalds, eða ffá 1262 til 1814.
I ljósi þeirrar reynslu eigi
ekki að fela Norðmönnum
þetta verkefni aifur.
t^Trúlofunar
x 'l hringar
Laugavegi61 • Sími 552 4910
www.jonogoskar.is
Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins:
Könnun Fjölmiðlavaktarinnar:
Lið-a-mót
frá 6K35D
Lítið fjallað um frjálslynda
Falleg - sterk - náttúruleg
^s^STRÖND
Suðurlandsbraut 10
S(mi 533 5800
www.simnet.is/strond
Einmanaleg barátta
George Bush, forseti
Bandaríkjanna, á leið
til Evrópu. Rmtm
APÓTEK OG HEILSUBÚÐIR
Frá ársbyrjun til 20. nóvember
hafa stjórnarflokkarnir komið
samtals 14.307 sinnum fyrir í fjöl-
miðlum. Þetta kemur fram í sam-
antekt Fjölmiðlavaktarinnar sem
skráir kennitölur allra stofnana,
samtaka og fyrirtækja sem koma
fram í fréttum. Einnig er það talið
ef einhver viðmælandi minnist á til-
tekinn flokk eða stofnun í máli sínu.
Samantekt stofnunarinnar nær til
aðalfréttatíma ljósvakamiðla og
dagblaða.
Sjálfstæðisflokkurinn, forsvars-
menn hans og fulltrúar, hafa
það sem af er árinu komið 7.943
sinnum fyrir i fréttum en Fram-
sóknarflokkurinn 6.364 sinnum.
Stjórnarflokkarnir verma efstu tvö
sætin á listanum en Samfylkingin
Eftir Örn Arnarson
orn@bladid.net
Leiðtogafundur Atlantshafsbanda-
lagsins (NATO) í Riga í Lettlandi
hófst í gær. Brýn mál liggja fyrir
fundinum ekki síst hvaða stefnu
beri að móta í málefnum Afganist-
ans. Um 32 þúsund hermenn banda-
lagsins eru í landinu en aðeins litill
hluti þeirra hefur umboð frá rikis-
stjórnum sinum til að taka þátt í
bardögunum sem geisa í austur- og
suðurhluta landsins. Þar er styrkur
talibana mikill og óttast er að ef upp-
reisn þeirra verði ekki kveðin niður
fljótlega muni landið falla í þeirra
hendur á ný.
Þrátt fyrir að flest bandalagsríki
NATO leggi fram hersveitir til verk-
efnisins i Afganistan bera Banda-
ríkjamenn, Bretar, Hollendingar og
Kanadamenn hitann og þungann
af sjálfri baráttunni við talibana.
Þessi verkaskipting endurspeglast
einna best í þeirri staðreynd að níu-
tíu prósent þeirra hermanna NATO
sem hafa fallið i Afganistan koma
frá þessum fjórum löndum. Önnur
bandalagsriki, eins Spánn, Italía,
Þýskaland og Frakkland, sem leggja
fram hermenn til verkefna NATO,
gera það með ótal fyrirvörum um
hvernig megi beita þeim. Hermenn
er í þriðja sæti með 3.806. Vinstri flokkurinn kemst ekki á listann
Grænir eru síðan i tiunda sæti með yfir topp tíu heldur situr flokkur-
2.149. Athygli vekur að Frjálslyndi inn í 29. sæti með 1.152.
þeirra eru staðsettir í þeim hlutum
landsins þar sem stöðugleiki
ríkir og þeir hafa ekki um-
boð til þess að taka þátt
í bardögum eða sinna
eftirliti að næturlagi.
Stjórnvöld ríkjanna
fjögurra sem eru
með hermenn í
fremstu víglínu
hafalagt hartað
öðrum ríkjum
til þess að
breyta þessum
fyrirvörum til
að hægt sé að
fjölga í liðinu í
suðurhluta lands-
ins. Hinsvegar
útilokuðu til að
mynda Romano
Prodi, forsætisráð-
herra Ítalíu, og Angela
Merkel, kanslari Þýska-
lands, að einhver breyting
yrði á hlutverki hermanna
ríkjanna og fundarhöldin í Riga
myndu engu breyta þar um. Hins-
vegar hafa Frakkar ekki útilokað að
breytingar verði á hlutverki þeirra
hermanna, sem flestir sinna friðar-
gæslu í Kabúl.
Annað mál sem mun bera
á góma á fundinum er hvert
brw
framtíðarhlutverk NATO eigi að
vera. Samstaða er meðal aðildar-
rikja um að hryðjuverkahópar og
útbreiðsla gereyðingarvopna séu
helstu ógnirnar sem steðja að að-
ildarríkjunum. Vera NATO í Afgan-
istan er meðal annars réttlætt út frá
hryðjuverkaógninni. Hinsvegar
vekur getuleysi bandalagsins
X til þess að koma á stöðug-
^ leika í suðurhluta Afgan-
Y istans upp spurningar
; um hvort það geti
nýst í baráttunni við
hnattræna hryðju-
^ verkaógn án þess
að umtalsverðar
breytingar verði
á því. Framvinda
mála í Afganistan
kemur til með að
gefa vísbendingu
um svarið við
þeirri spurningu.
Jaap de Hoop Schef-
fer, framkvæmda-
stjóri NATO, sagði
í gær, að bandalagið
ætti að geta lokið verk-
efnum sínum árið 2008 og
gert afgönskum stjórnvöldum
þar með kleift að taka eigin mál
í sínar hendur. En hann sagði enn-
fremur að það væri óásættanlegt að
hermenn bandalagsins skorti tutt-
ugu prósent upp á að berjast við tali-
bana af fullum styrk. Þessi ummæli
þykja benda til þess að leiðtogar
ríkja NATO eigi mikið verk fyrir
höndum í Riga.
www.nowfoods.com
GfTIP NNFA QUALITY
No. 1 i Ameríku
fc~ Tl
n©u*
ndm
neui
8(Cho
GÓÐ
HEILSA
GULLI
BETRI