blaðið - 29.11.2006, Side 24
56 MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 2006
blaöift
íþrottir
ithrottir@bladid.net
S/IMSUNC
mobile
Vialli hefur ekki áhyggjur af Shevchenko
Gianluca Vialli, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri hjá Chels-
ea, hefur engar áhyggjur af Andriy Shevchenko og segir vist að
hann muni snúa við slöku gengi sínu hjá félaginu. „Við munum
brátt sjá einn besta framherja heims i ensku úrvalsdeildinni,"
sagði Vialli og átti við Úkrainumanninn.
Skeytin inn
Alex Ferguson, stjóri
Manchester United, er
samkvæmt breska dag-
blaðinu Daily Mirror að undir-
búa 1600 milljóna króna tilboð
í Jermain Defoe hjá Totten-
ham, en Ferguson bráðvantar
framherja til að auka breiddina
í sóknarlínu liðsins. Meðan
Ole Gunnar Solskjær
er meiddur, Guiseppe
Rossi er í láni og Alan
Smith er ekki í leik-
formi eru Wayne
Rooney og Louis
Saha einu fram-
herjarnir sem
Ferguson
hefur til ki
umráða..
Kosningabaráttan um embætti forseta knattspyrnusambandsins hafin:
Platini gegn Johansson
Fjölgun liöa í úrslitakeppni EM ■ HM á tveggja ára fresti
Fyrirkomulagið á Meistaradeild
Evrópu og því hvaða þjóðir fái hversu
mörg sæti í henni eru helsta bitbeinið
í kosningabaráttu Lennarts Johans-
son og Michels Platini sem berjast
nú um embætti forseta Evrópska
knattspyrnusambandsins.
Johansson setur stríðið gegn
hagsmunasamtökunum G-14 á
oddinn, sem samanstendur af
21 af stærstu félagsliðum Evr-
Aldur: 77 Embætti: Forseti Evrópska
knattspyrnusambandsins frá 1990. Vara-
forseti Alþjóöaknattspyrnusambandsins.
1
I
LENNARTJOHANSSON:
Stefnumál:
24 lið í úrslitakeppni EM i stað 16.
Stríðið gegn G-14 (hagsmunasamtök 21 af
stærstu félagsliðum í Evrópu) er mikil-
vægasta verkefni UEFA i dag.
Aukið gagnsæi í fjármálum evrópskra
félagsliða.
Aukin samvinna knattspyrnusam-
bandsins og stjórnvalda aðildar-
landa til að koma í veg fyrir ólögleg
veðmál, hagræðingu úrslita og
neyslu knattspyrnumanna á ólög-
í legum lyfjum.
MICHEL PLATINI:
JK'
Stefnumál:
Fækkun liða stærstu knattspyrnulandanna
í Meistaradeildinni úrfjórum i þrjú. Fjölgun
liðafrá minni knattspyrnujijóðum
Fjölgun aðstoðardómara úrtveimur
í fjóra.
Myndbandsupptökur við dóm-
gæslu skulu ekki teknar upp,
að myndavélum við marklinur
undanskildum.
Heimsmeistarakeppni skal
haldin annað hvert ár í stað
fjórða hvers árs.
fjú. Fjölgun evró
m /**\ þrói
mur *tæI
tM
ópu og hafa það að markmiði að auka
vægi félagsliða i ákvarðanatökum Evr-
ópska knattspyrnusambandsins. Plat-
ini hefur mest talað um ójafnar tekjur
evrópskra félaga og vill sporna gegn
þróuninni með því að fækka liðum frá
stærstu knattspyrnudeildum Evrópu
í Meistaradeildinni og fjölga liðum
frá þeim minni. Kosningar fara
fram á ársþingi Evrópska knatt-
spyrnusambandsins í janúar.
Aldur: 51 Embætti: Stjórnarformaður
tækni- og þróunarnefndar Alþjóðaknatt-
spyrnusambandsins.
Hér kostar auglýsingin
í 100.000 eintökum
Smáauglýsingavefur Blaðsins er www.bladid.net Smáauglýsingasíminn er 510 3737 Netfang: smaauglysingar@bladid.net
miðast við 80 slög án myndar
KVNRNIR
Tunguháls 15
simi: 564 6070
www.kvamir.is
John Deere hágæðaolíur,
Smurolíur, vökvakerfisoh'a,
koppafeiti og frostlögur. 50%
lengri endingatími. Nánari
upplýsingar hjá sölumönnum.
Viélaborg Krókhálsi 5F 414
8600, Njarðarnesi 2,603
Akureyri, 464 8600
(Vélaborge
Comet háþrýstidælur, margar
gerðir, verð frá kr. 10.808-
m/vsk.
Vélaborg Krókhálsi 5F (gengið
inn frájárnhálsi) 110 Reykjavík,
sími 414 8600, Njarðarnesi 2,603
Akureyri, sími 464 8600
Kjjarnaborar
Sagarblöd
Slípibollar
Iðnbúð 1 • Garðabær
Sími 565 8060 • www.fornny.is
Þjónusta
BÓKHALD
Bókhald, Laun,Vskuppgjör,skattframtöl.
Góð og ódýr þjónusta. S: 6997371
TÖLVUR
Tölvuþjónusta - Fyrirtæki
Þjónustum fyrirtæki með 1-30 tölvur. S:
615-2000 www.tolvudeildin.net
spAdómar
Spásíminn
908-6116
Sirrý
Heilsa, ástir, fjármál
Einkatímar 845-4009
Iðnaðarmenn
r-------------------N
Vlð getum bætt vlð
okkur verkefnum
strax og fram að Jólum,
tökum að okkur
innantiÚB málun, smíðar,
slípun,og
parketlagnir ásamt
mörgu fleira.
Uppl í síma BGD3814
v_____________________'
Bílar til sölu
^'Éapf) Bílahöllin hf. Bíldshöfða 5
S: 567-4949, bilahollin.is
BMW X3 3.0 Diesel Turbo 01/2006 Subaru Impreza WRX Turbo 4WD
Ekinn 3þús. Sjálfskiptur Verð. 07/2004 Ekinn 24þús. Beinskiptur
5.850.000,- Verð. 2.290.000,-
Toyota Corolla Sol Stw 1.6 WTI
05/2005 Ekinn 9þús. Sjálfskiptur
Verð. 1.790.000,-
VW Polo 1.2 Baslcline 05/2005 Ekinn
32þús. BeinskipturVerð. 1.190.000.-
Renault Megane Clessic RT S/D 1.6 MMC Pajero Long V6 3.0 05/1998
04/2002 Ekinn 42þús. Beinskiptur Ekinn 107þús. Sjáltskiptur
Verð. 950.000.- Verð.1.190.000,-
KJARNABORUN
STEINSÖGUN
MÚRBROT
Hafsteinn
Daníelsson ehf.
Sími: 862 8874 - 433 8949
Heimilið
HEIMILISTÆKI
ÖRYGGIÁ HEIMILINV
Hirt vinsælu Purga-T
slökkvitæki.
Fyrir sjónvörp, þurrkara,
rafmagnstöflur ofl.
Til sölu á aðeins 1.990,-
Tómstundir
Vesturröst
Laugaveg 178
S:5516770
www.vesturrost.is
Byssutilboð
11 Maverick pumpa 3"
fráUSA
Verðkr. 29,700,-
www.vesturrost.is
Vesturröst
Laugaveg178
S: 551 6770
Heilsa
HEILSUVÖRUR
Frí heimsending á
höfuðborgarsvæðinu.
Uppl.eftir kl.17:00
662-8446
Betri heilsa - betra líf!
Þú léttist með Herbalife.
Persónuleg ráðgjöf og
stuðningur.
S.892 8463 & 868 4884.