blaðið - 29.11.2006, Qupperneq 26
blaóió
JCöttur ferðast frá
Israel til Englands
Hvíti kötturinn Ziggy Stardust
er langt kominn með sín níu líf
eftir erfitt 19 daga ferðalag frá
ísrael til Englands. Ziggy sem
eins og David Bowie er með
eitt grænt auga og eitt blátt
ráfaði inn í gám í Afula í Israel
þar sem hann mátti dúsa á
löngu ferðalagi sínu innan um
plastleikföng. Þegar gámurinn
var opnaður í Whitworth í Lanc-
ashire á föstudaginn síðasta
stökk kattarskinnið út, heldur
magur á að líta. Kötturinn er
við góða heilsu og starfsmenn
vöruhússins áttu í töluverðum
vandræðum
með að kló- 'í )
festa hann
þar sem
hann stökk
og hoppaði á
enskri grund.
Ziggy þykir
vinalegur og
mun dvelja
í Englandi
næstu sex
mánuðina og
njóta réttinda
flóttagælu-
dýrs í sóttkví.
#
Rey:
pafé
ndi að mvrða
iyr(
páfa og vill nú fund
Mehmet Ali Agca bað tyrknesk
yfirvöld um dagsleyfi svo hann
geti rætt trúmál við Benedikt
páfa en hann er væntanlegur í
heimsókn til Tyrklands á næst-
unni.
Hann afplánar nú 19 ára dóm
fyrir morðtilræði sitt við Jó-
hannes Pál páfa annan árið
1981.
Ástæðurtilræðis
Agcavið V
páfa árið
1981 eru y
enn - ./'
á
huldu
en margir
töldu
hann
vera
ráðinn á
laun af
sovéskri
leyniþjón-
ustu til
verksins.
rd-módel
Ylfa Dís Knútsdóttir, 14 ára nem-
andi í Kársnesskóla í Kópavogi, var
kosin Ford-fyrirsæta ársins 2006 um
síðustu helgi. Ylfa Dís hlaut í sigur-
laun ferð í Supermodel of the World-
keppnina þar sem hún keppir um
fyrirsætusamning auk þess sem hún
fær einnig titilinn Gosh-andlitið og
verður notuð í auglýsingar fyrir Gosh
á íslandi.
IceModel Management stóð á bak
við Ford Supermodel-keppnina á
íslandi þetta árið og hélt Ásdís Rán
Gunnarsdóttir utan um skipulagn-
ingu keppninnar. 1 öðru sæti varð
Elísa Guðjónsdóttir og í því þriðja
Guðrún Rúnarsdóttir.
Hvernig tilfinning varþað að vinna
þennan titil?
Hún var góð en sigurinn kom mér
svolítið á óvart.
Efþúfengir að vera karl í einn dag,
hver myndirþú vera ogafhverju?
Channing Tatum úr kvikmyndinni
She's the Man bara af því að hann er
svo fallegur og allar stelpurnar elska
hann.
Ef þú mœttir breyta einhverju í
heiminum, hverju myndirþú breyta?
Ég myndi taka öll vopn og láta öll
stríð hætta.
Hvert er átrúnaðargoðið þitt?
Ég á mér ekkert sérstakt átrúnaðar-
goð.
Hver eru áhugamál þín?
Vera með vinum mínum, ferðast
og slaka á.
Hefur þú einhvern tímann svikið
mikilvœgt loforð?
Nei, ég hef aldrei svikið loforð sem
er mikilvægt.
Hvað dreymirþig um?
Mig dreymir oftast bara góða
drauma og fæ eiginlega aldrei mar-
traðir.
Hvað langarþig til að verða?
Mig langar til að verða fyrirsæta
og hef ekki ákveðið neitt frekar. Ég
er ánægð með sigurinn. Það er planið
og ekkert annað á döfinni.
Hvað er á döfinni hjá þér?
Ég fer til New York í janúar og keppi
þar í Ford Supermodel of the World
en þangað til verð ég í myndatökum
hjá Ice Models. Ég hef aldrei komið til
New York og hlakka til.
Mynd/Eyþór
Prolux
Hágæöa LCD flatskjáir
aeinstöku tilboöi
-fyrs,,r k°"a, fyrstir fá
20” 46.990.-
Skerpa 500:1 • Birtustig 450cd<m2 • Upplausn 800*600
32” 89.990.-
Skerpa 800:1 • Birtustig 500cd m2 • Upplausn 1366*768
37” 144.990.-
Skerpa 500:1 • Birtustig 500cd/m2 • Upplausn 1366*768 • HD Ready
42” 249.990.-
Skerpa 500:1 • Birtustig 500cd/m2 • Upplausn 1366*768 • HD Ready
Öll verö m. vsk • veggfestingar fylgja • 2 ára ábyrgö
Nánari upplýsingar gefur Jóhann í síma 561 9200 - Eöa komiö í heimsókn í Arnarvík, Höföabakka 9 2. hæö, austanmegin.