blaðið - 29.11.2006, Síða 29

blaðið - 29.11.2006, Síða 29
blaðið MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 2006 61 Incubus til íslands Hljómsveitin Incubus er á leiðinni til íslands en sveitin mun halda tónleika í Laugardals- höll þann 3. mars á næsta ári og mun miða- sala hefjast þriðjudag- inn 12. desember. Incu- bus fylgir nú nýrri breiðskífu sinni Light - Grenades eftir með tónleikaferð um Banda- ríkin, Evrópu og Asíu og er ísland meðal viðkomustaða í túrnum og verð- ur þetta í fyrsta sinn sem Incu- bus heldur tón- leika hérlendis. Hljómsveitin hefur verið í far- arbroddi banda- rísku rokksenunn- ar í yfir áratug og er oft nefnd í sömu andrá og hljómsveitir á borð við Deftones, Korn og Limp Ný plata Nýja platan með Incubus, Light grenades, kom út í Bandaríkjunum í gær. Bizkit en Incubus þykir með allra bestu tónleikasveitum Bandaríkj- anna. Tónlist sveitarinnar teygir sig frá kröftugum rokkslögurum á borð við Pardon Me, Stellar, Wish You Were Here og Megalomaniac yfir í rólegri ballöður á borð við Warning og Drive. Með nýja breiðskífu í farteskinu er ljóst að koma Incubus til lands- ins er mikill fengur fyrir íslenska rokkunnendur og verður að öllum líkindum kátt í höllinni laugar- dagskvöldið 3. mars. Cameron Diaz vill vera Jack Black r Ef Cameron Diaz fengi að vera karlmaður í einn sólarhring myndi hún að sögn vilja vera leikarinn og tónlistarmaðurinn Jack Black. „Ef ég mætti vera karlmaður í einn sólarhring þá er Jack Black sá eini sem kemur upp í kollinn á mér,“ sagði Diaz. „Ég sé hann fyrir mér í bláum hlébarðagalla með yfirvaraskegg og þess vegna langar mig til þess að prófa að vera Jack Black og spila með hljómsveitinni Tenacious D. Það væri örugglega Stefani og Madonna vinkonur Söngkonurnar Gwen Stefani og Madonna eru vfst orðnar voða góðar vinkonur. Madonna bauð þeirri fyrrnefndu til kvöldverðar á heimili J sínu þegar hún var stödd í * London ekki alls fyrir löngu þrátt fyrir sögur um ósætti kvennanna sem hafa gengið fjöllum hærra í lengri tíma. „Mad- onna hefur ekki verið neitt nema almennileg við mig,“ sagði Stefani. „Hún hefur opnað heimili sitt fyrir mér og augljóslega hefur hún mikil áhrif á mig sem tón- listarmann," en því hefur verið haldið fram að Madonna hafi sakað hina 37 ára gömlu Gwen um að stæla sig og hafi meira að segja neitað að taka við gjöf frá Stefani sem hún kom með handa syni hennar frá Malaví. Naomi vill fjölskyldu Skaþofsamanneskjan Naomi Campbell segist þrá það heitt að stofna fjölskyldu og vill nú fara að setjast í helgan stein til þess að geta sinnt börnum og buru. Camp- bell, sem er einna þekktust fyrir að vera fyrirsæta og ofbeldisseggur, hefur átt í ástarsamböndum við marga fræga menn eins og Usher, Robert DeNiro og Sylvester Stallone og segist nú tilbúin að eignast barn en að sögn vina hefur hún áhyggjur af því að hún muni ekki geta haft stjórn á skapi sínu og óttast að það muni bitna á þeim börnum sem hún elur í framtíðinni. Af hverju aó bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú getur unnið fyrir öltu sem þig langar í? Það eina sem þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag og í staðinn borgum við þér allt að 140 þúsund krónurí mánaðarlaun. Síðan kaupir þú þér þaó sem hugurinn girnist. Besta aukavinna sem þú getur fundið og góð hreyfing í þokkabót! Hringdu núna og sæktu um i síma 56? 1440 eðaá mbl.is! Sæktu um blaðberastarf - alvöru peningar í boði! v j

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.