blaðið - 09.12.2006, Side 1

blaðið - 09.12.2006, Side 1
■ TISKA Heiða Agnarsdóttir hefur mikinn áhuga á tísku segir að tísku- kjólarnir henti öllum konum, J. óháð vaxtarlagi | síða47 • i ■JOLAFOLK Lárus Berg hjá Ölgerðinni segir að byrjað sé að undirbúa jóla- maltið í ágúst, strax eftir verslun- armannahelgi | síða2í Alltaf ástfanginn Tónlistarmaðurinn Sigtryggur Baldurs- son er í skemmtilegu viðtali þar sem hann talar meðal annars um tónlist, pönkið og fjölskylduna. Hann segist vera mikill fjölskyldumaður. „Við hjónin erum búin að vera saman síðan við vorum krakkar, síðan ég var 18 ára og hún 16 ára. Ég held að það hve ólík við erum hafi haldið okkur saman. Þetta er eitt af þessum samböndum afskaplega ólíkra einstaklinga sem bera gagn- kvæma virðingu hvor fyrir öðrum. Ég held að við náum aldrei aö skilja hvort annað til fulls og það sé að hluta til ein- hver aflvaki í okkar sambandi," segir Sigtryggur og viðurkennir að hann sé enn ástfanginn. „Ekki á sama hátt og ég var fyrir tuttugu árum. Ástin breytist af því fólk eldist, þroskast og elskast.“ Veiktust af Epoxy (fyrstu kom kláði og útbrot. Þrátt fyrir hlífðarfatnað náði efniö í gegn og brenndi húðina. Þetta er eitur og við vissum ekkert af því," segir Guðmundur Lýðsson, rafvirki sem vann við að einangra rafala sem höfðu brunnið yfir í Búrfellsvirkjun. Mennirnir notuðu Epoxy einangrunarefni. Efið er ekki jafn hættulegt og það sem notað er við Kárahnjúka en olli mörgum starfsmönnum veikindum. Blindast ekki af stjörnu Knattspyrnuþjálfari Chelsea, Jose Mourinho, ætlar ekki að láta risa- samning við Andriy Shevchenko stöðva sig í að byggja á þeim mönnum sem hann kýs. 249. tölublað 2. árgangoir laugardagur 9. desember 2006 VIÐ HOFUM OPNAÐ FRJALST, OHAÐ & Tryggvagötu 8 S. 511 11 18 Opið frá 11-21 Verið velkomin FRETTIR „Ég á þetta eina líf. Ég reyni að lifa í niiinu og gæta ntín á því að gera enga vitleysu. Mér finnst gaman að lifa. Af hverju ætti mér ekki að finnast það?" segir Ester í Pelsinutn sent í viðtali ræðir utn vinnuna, stóru ástina og tnikilvægi þrjóskunnar. I SIÐUR 34-39-40 US » síða 62 1 VEÐUR »siða2 \ ív M Úr Idol í gröfina Tamika Huston var 24 ára gömul y með rödd engils. I maí árið 2004 \ sagði hún upp starfi sínu og tók | 1 j þátt I American Idol-þáttunum. Hún 1 hvarf stuttu síðar. Hún var myrt. Stormur Vaxandi suðaustanátt JÉyf. eftir hádegi. Gengur í suö- ffjri- . austan 18-25 m/s seint í ” Ippiffi.'" dag, fyrstsuðvestantil með slyddu og rigningu, en siðar Ærá'S í öðrum landshlutum. 12.des. er síðasti öruggi skiladagur á jólapökkum til Evrópu! PÓSTURINN www.postur.is

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.