blaðið - 09.12.2006, Blaðsíða 16

blaðið - 09.12.2006, Blaðsíða 16
VIÐ FELLSMULA GOLFLAMPAfí OPIÐ ALLA DAGA laugard. 10:00-17:00 sunnud. 11:00-17:00 Mörkinni 6, Sími 588-5518 Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá k 1. 10-16 Sunnudaga frá kl. 13-17 GÓLFLAMPI. TVÖFALDUR Litir: Kopar, gylltur og stál GÓLFLAMPI Litir: Gylltur og kopar Minkapelsar * Kanínupelsar * Ullarkápur Úlpur A Jakkar Ullarsjöl Húfur og hanskar HANN SAGÐI MJÓLK í MATVÖRUVERSLANIR? Ég man þá tíð, þegar Mjólkursamsalan rak sérstakar » mjólkurtúðir í Reykjavík, en mér er enn óskiljanlegt, hvers vegna sá háttur varþá hafður á.“ HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON I FRÉTTABLAÐINU UM FRUMVARP A ÞINGI UM SÖLU LÉTTS ÁFENGIS I MATVÖRUVERSLUNUM. 16 LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2006 blaðið ' Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra: Ég varaði við þessu ■ Mikill skaði ■ Hvalkjötssöluna á hreint ■ Enginn dans á rósum íslenskur matur í banda- rískum lúxusverslunum Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@bladid.net „Þetta er áfall. Ég var búinn að vara við þeirri ákvörðun að hefja hvalveiðar og ég hef haft af þessu áhyggjur. Það lá fyrir að uppbygg- ingarstarfið í sölu íslenskra landbún- aðarafurða gat beðið hnekki,” segir Guðni Ágústsson landbúnaðarráð- herra um viðbrögð bandarisku verslunarkeðjunnar Whole Foods Market, WFM, við hvalveiðum Is- lendinga í atvinnuskyni. Verslun- arkeðjan hefur ákveðið að hætta markaðssetningu íslands sem vöru- merkis þótt islenskar vörur verði seldar áfram. „Það sýnir náttúrlega fyrst og fremst að þeir meta þessar vörur mikils og að neytendur vilja kaupa þær. I þvi liggur von. En nafn Is- lands er nafn hreinleikans. Þetta er mikill skaði fyrir okkur,” leggur landbúnaðarráðherra áherslu á. í bréfi til Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra lýsir einn for- stjóra verslunarkeðjunnar, sem er í frem verslana lífrænaraf- urðir og afurðir Ifítum ekkert um söluna á hvalkjöti Guðni Ágústsson landbúnaöarráðherra framleiddar með sjálfbærum hætti, yfir áhyggjum sínum af því að engar ákvarðanir hafi verið teknar um frekari hvalveiðar. „Auðvitað eru þeir einnig að velta fyrir sér hvað verður um framhald hvalveiðanna. Við vitum ekkert um söluna á þessum afurðum enn og það þarf að fá það á hreint sem allra fyrst hvort menn séu að selja þessa kjötvöru af hvalnum,” segir Guðni. Hingað til hafa íslenskar vörur verið seldar í 30 verslunum WFM af þeim 180 sem fyr- irtækið á í Bandaríkjunum. Stefnt hefur verið að því að fjölga verslununum í 300 fyrir árið 2010. Forsvarsmenn versl- unarkeðjunnar óttast að breytist afstaða íslands til hvalveiða ekki muni eftirspurn eftir íslenskum vörum í verslunum þeirra minnka. „Það var búið að segja okkur að auðvelt væri að flytja miklu meira af lambaköti út,” segir Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norð- lenska, eina fyrirtækisins sem selt hefur lambakjöt til Bandaríkjanna. ,Þetta hefur ekki verið neinn dans á rósum og verður enn erfiðara þegar ein ákvörðun sviptir öllu af borðinu í einu vetfangi. Við höfðum vissar áhyggjur af viðbrögðunum við hval- veiðunum,” segir hann. I upphafi þing- fundar í gær gagn- rýndu þingmenn stjórnarandstæð- unnar Einar K. Guð- finnssonsjávarútvegs- ráðherra vegna þess skaða sem hvalveiðar Islendinga yllu á markaðsstarfi á er- lendum vörum erlendis. Grein Guöna í Blaðinu 4. nóvember Deilur um húsgrunn í Garðinum: Vann fullnaðarsigur í málinu „Ég vonaðist eftir fullnaðarsigri fyrir Hæstarétti og það gekk eftir. Þetta er hundrað prósent sigur fyrir mig þar sem honum er gert skylt að greiða allan kostnað," segir Unnar Már Magnússon framkvæmdastjóri. Fyrirtæki hans var fengið til að reisa húsgrunn fyrir Sigurð Gíslason skóla- stjóra og þegar því verki lauk var Sig- urður ósáttur með þá upphæð sem rukkuð var. Ekki náðust sáttir milli þeirra og því fór málið fyrir dóm- stóla. Nýverið féll dómur í Hæstarétti og er Sigurði gert skylt að greiða að fullu þá upphæð sem Unnar Már fer fram á. „Hann hefur reynt að skemma mannorð mitt með þessari árás sinni. Dómurinn staðfestir sigur minn og ég hef heyrt í fleiri verktökum sem hafa lent í þessum sama manni,“ Sigraði í Hæstarétti UnnarMár Magnússon vann mál fyrir Hæstarétti eftir að verkkaupi haföi sakað hann um að rukka of háa upphæð fyrir verk. Verktaki rukkaði þrefilda upphæð ■ Blaðið 31. október segir Unnar Már. „Það virðist vera einhver ferill hjá viðkomandi og nær að skoða þau mál betur. Mér er sagt að hann hafi oft reynt að fara með mál fyrir dómstóla og iðulega tapað.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.